Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 Tilvera DV Skíðastúlkan Elsa Guðrún íþróttamaður Ólafsfjarðar Fetar í íþróttamaður Ólafs- fjarðar, en þá var kjörinn faðir Elsu, Jón Ámi Konráðs- -hiá son. iþrott maöur Olafsfjaröar Skíöastúlkan Elsa Guörún var kjörin iþróttamaöur síns bæj- r, rétt eins og faöir hennar 28 árum fyrr. fotspor föður- ms Elsa Guðrún Jónsdóttir skíða- maður var kjörin íþróttamaður Ólafsfjarðar í hófi nýverið. Fimm íþróttamenn voru tilnefndir og voru þeir jafnframt íþróttamenn viðkom- andi greinar og hlutu allir viður- kenningar. Frá Golfklúbbi Ólafsfjarðar: Sigurbjöm Þorgeirsson Frá Hestamannafélaginu Gnýfara: Helgi Þórðarson Frá knattspymudeOd Leifturs: Þorvaldur Sveinn Guðbjömsson Frá Skotfélagi Ólafsfjarðar: Anton Konráðsson Frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar: Elsa Guðrún Jónsdóttir Kjörið fer þannig fram að íþróttafélög innan íþrótta- ráðsins tilnefna hvert um sig íþróttamann úr sínu félagi en stjórnin velur síðan úr þann sem tilnefndur er íþróttamaður Ólafsfjarðar. Verðlaunaveitingum lauk síðan með því að Elsa Guðrún Jónsdóttir var útnefnd íþróttamaður Ólafs- fjarðar 2002. Hlaut hún að launum veglega steinsúlu og fær einnig far- andgrip til varðveislu í ár. Árið 1975 var fyrst útnefndur Seyðisfjörður: Aðstaða til sjúkra- þjálfunar efld Á gamlársdag 2002 afhenti Lions- klúbbur Seyðisfjarðar sjúkrahúsinu á Seyðisfirði formlega til eignar æf- ingabekk til sjúkraþjálfunar. Bekk- urinn er af gerðinni Manumed En- raf Nonius og var innkaupsverð hans kr. 249.000. Að sögn Kristínar Briem sjúkraþjálfara skiptir til- koma bekkjarins sköpum fyrir stór- an hóp sjúklinga. Einnig kom fram í máli hennar að Lionsmenn ættu stóran þátt í þeirri aðstöðu sem sjúklingar hennar nytu í æfingasal sjúkrahússins. Sigurður Þorgeirsson, formaður Lionsklúbbs Seyðisfjaröar, afhenti bekkinn formlega og Lárus Gunn- laugsson, forstöðumaður stofnunar- innar, tók við honum og þakkaði gjöfma. Hann greindi frá þvi að í kjölfar gjafa Lionsklúbbsins til sjúkrahússins hefði veröi ráðinn sjúkraþjálfari í hlutastarf frá 1. október 2002. Að lokinni formlegri afhendingu sýndi Kristín Lionsmönnum og við- stöddum virkni tækisins og var frá- farandi formanni, Hjálmari J. Níels- syni, fómað í æfingamar. -LB MYND: LB Gefendur og viðtakendur Kristín Briem sjúkraþjálfari, Sigrún Ólafsdóttir hjúkrunarforstjóri, Lárus Gunn- laugsson rekstrarstjóri, Rúnar Reynisson læknir, Siguröur Þorgeirsson, for- maöur LS, og HjálmarJ. Níelsson, fráfarandi formaöur LS. Robbie hælir sjó- ræning j astarf semi „Mér finnst hún frábær, í al- vöru,“ segir söngvarinn síkáti, Robbie Williams, sem nýverið skrifaði undir 80 milljóna punda plötusamning við útgefandann EMI. „Það er ekkert sem neinn getur gert í því,“ sagði hann. „Ég er viss um að útgefandinn minn, umboðsmaður og endurskoðandi eru ekkert allt of hressir með þessi ummæli mín,“ bætti hann við. Talsmaður hans sagði svo siðar þegar hún reyndi að draga úr öllu saman. „Robbie er með frábært skopskyn. Hann hefur áður sagt hluti sem eru algjörlega úti í hött,“ sagði hún. Kengúrur og mafíupeningar Nýjar kvikmyndir eru í efstu sæt- unum á listanum yflr mest sóttu kvik- myndimar í Bandaríkjunum um síð- ustu helgi, en mánudagurinn er í helginni. Ber þar fyrst að nefna Kang- aroo Jack, sem naut mestra vin- sælda. Þar er um að ræða lauflétta gamanmynd um tvo sendiboða rnafi- unnar sem ferðast með peningasend- ingu til Ástralíu en tapa peningunum þegar annar þeirra leggur frá sér jakkann á bak kengúru. National Security, er einnig gamanmynd um tvo seinheppna öryggisverði sem ekki standa í stykkinu. Martin Lawrence og Steve Zahn eru í aðalhllutverkum. Vert er að benda á The Hours, úr- valsmynd frá leikstjóra Billy Elliott, Stephen Daldry, sem fer með miklum látum upp listann þótt aðeins sé hún sýnd í rúmlega 400 biósölum. Hún kom við sögu á Golden Globe verð- HELGIN 17. - 20. JANUAR ALLAR UPPHÆÐIR í ÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA. 8ÆT1 FYRRI VIKA TITILL INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖUN BÍÓSALA O _ Kangaroo Jack 21.840 21.840 2818 o . Natlonal Securlty 17.500 17.500 2729 o 1 Just Marrled 14.130 35.687 2769 o 2 Lord of the Rlngs: Two Towers 12.880 300.510 3110 o 3 Catch Me if You Can 12.550 136.340 3050 o 6 Chlcago 9.100 28.760 557 o _ A Guy Thing 8.170 8.170 2515 o 5 About Schmldt 6.630 30.500 946 o The Hours 5.710 8.390 402 © 4 Two Weeks Notice 4.750 85.640 2240 0 8 Gangs of New York 4.700 61.500 2170 0 9 Antwone Rsher 3.240 14.760 2171 Kangaroo Jack Anthony Anderson ogJerry O’Conn- ell í hlutverkum sendlana. launahátíöinni í fyrrakvöld ásamt Chicago, Gangs of New York og About Schmidt, sem allar eru á listanum yfir vinsælustu kvikmyndirnar. -HK VfrTsærustu myrrcfljörTcfi'ff Van Wllder Ryan Reynolds í titilhlutverkinu. Letingi sem ekki vill útskrifast Myndbandalistinn lítur kunnug- lega út þessa vikuna. Nokkrar nýjar myndir koma inn á listann en eng- inn ógnar toppmyndunum nema gamanmyndin Van Wflder sem kemst I þriðja sætið. Van Wilder heitir fullu nafni National Lampoon’s Van Wilder en undir National Lampoons- titlum hafa verið framleiddar nokkra frábærar gaman- myndir og einnig nokkrar sem hafa misheppnast. Van Wilder er sú fjórt- ánda í röðinni. í Van Wflder er, eins og oft áður, fjallað á gáska- fuflan hátt um banda- rísk ungmenni og til- vistarkreppu þeirra. Van Wilder (Ryan Reynolds) er letingi af guðs náð sem lang- ar ekki að takast á við alvöru lífsins strax. Hann er búinn að eyða sex árum í menntaskóla og hefur ekki í hyggju að út- skrifast á næstunni. Það verða Van Wild- er því mikil von- brigði þegar faðir hans neitar að borga sjöunda skólaárið og setur honum þannig tvo afarkosti. Ann- aðhvort verður Wilder að útskrifast eða safna sjálfur fyrir skólagjöldun- um og sjá þannig tfl þess að partíið haldi áfram. -HK FYRRI VIKUR SÆTl VIKA TTTILL (DREIRNGARAÐILI) ÁUSTA 1 Bad Company isam myndbónd) 5 2 Murder by Numbers (sam myndbónd) 5 _ Van Wilder (myndform) 1 Q 3 Unfaithful iskífan) 2 6 Black Knight (skífan) 6 0 4 The New Guy (skífanj 5 Q 5 Bend It Like Beckham (Góðar stundir) 6 O 9 About a Boy (sam myndbóndj 10 O 10 The Royal Tennenbaums (sam myndbónd) 7 © _ Slap Her, She’s French <sam myndbónd) 1 0 14 The Buisness of Strangers (bergvík) 2 7 Reign of Fire (myndform) 5 © _ Fálkar (sam myndbönd) 1 © 8 Mlnorlty Report (skífan) 8 © _ The Man from Elysian Relds ibergvík) 1 © 11 Frallty (myndfdrm) 7 © 17 Killing Me Softly (myndform) 6 © 12 Men in Black II (skífan) 7 © 15 Big Fat Liar (sam myndbóndj 5 © 13 Austin Powers (myndformj 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.