Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Blaðsíða 40
HjFRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað f DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
Viðbótarlífeyrissparnaður
Allianz (jfí)
V
Loforð er loforð
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANUAR 2003
* f. 4 * * J
mut *
• > * «
— æl "'m —
íi« • • . • *
M. • « |
• « I .* j * 'd
i m m m
■« m
■ •
DV+ÍYND E.ÓL.
Tunglið, tungliö, taktu mig
Gaman hefur veriö aö sjá tungliö koma upp yfir Esjunni undanfarna daga og lýsa upp umhverfiö enda var tungliö fullt á laugardag. Nú fer upplýstur hluti tungl-
kringlunnar smám saman aö minnka þar til þaö hverfur okkur sjónum í 2-3 daga. Þá birtist þaö á ný, veröur nýtt tungl (1. feb.). Um 29 dagar líöa milli þess
sem tungl veröur nýtt. Viö nýtt tungl er Ijósrönd hægra megin á því sem vex meö degi hverjum og veröur aö fullu tungli um hálfum mánuöi síöar. Síöan fer
tungliö aö minnka aftur en þá vex myrkur hluti tunglkringlunnar frá hægri þar til Ijósröndin er aöeins vinstra megin og tungliö hverfur. En þaö er fleira en
tungliö sem vekur athygli þessa daga. Stöðumælirinn á myndinni er nærri litlum gosbrunni á Klapparstíg og var sannarlega kominn í klakabönd þegar Ijós-
myndari átti leiö hjá í gær.
14 fíkniefnamál
á einu kvðldi
- þar af sjö á sama veitingastaðnum
Aðgeröir fíkniefnalögreglumanna
í Reykjavík leiddu til þess áð 14
fíkniefnamál urðu til á einu og
sama kvöldinu, föstudagskvöldinu.
Er hér um óvenjuháa tölu að ræða
en gefur engu að síður vísbendingu
um hve mikið magn efna er í um-
ferð þó svo að lögreglan hafi lagt
áherslu á að leita hjá „líklegu" fólki
eða ef ákveðnar grunsemdir komu
upp.
Athygli vekur að sjö af málunum
urðu til á einum og sama veitinga-
staðnum. Hörður Jóhannesson yfir-
lögregluþjónn segir að ekki sé
ástæða til að tilgreina um hvaða
stað var að ræða því hann hafi í
raun verið valinn af handahófi og
leit á fólki innandyra verið fram-
kvæmd með vilja og „þökk“ for-
svarsmanna staðarins. Lögreglan
muni svo halda áfram að leita á
fólki á sérstökum veitingastöðum í
borginni.
„Við vorum úti með öflugt götu-
eftirlit þetta kvöld,“ sagði Hörður
en sjö af málunum urðu til á götum
úti eða annars staðar. Einn ungur
maður reyndist vera með um 100 e-
töflur á sér og er grunaður um að
hafa verið með allt þetta magn til að
selja fólki. 20-30 töflur fundust á öðr-
um þetta kvöld og um 120 grömm af
hassi.
Auk fjöldans vekur einnig athygli
að nánast allir sem handteknir voru
í málunum 14 eru fæddir árið 1982
eða síðar, 20 ára og yngri. Sá yngsti
reyndist 16 ára piltur. Hann verður
kærður eins og a.m.k. 13 aðrir sem
reyndust hafa fíkniefni undir hönd-
um þetta föstudagskvöld í miðborg
Reykjavíkur. -Ótt
GABRIEL
HÖGGDEYFAR
hagstæð verð
G&varahlutir
Bíldshöföa 14 • Sfrnt: 567-6744
gscarparts@centrum.is
UTSALA
40% afsláttur
Sportvörugerðin hf.
Skipholti 5, s. 562-8383
BIRÆFIÐ RAN UM
HÁBJARTAN DAG
DV 16. janúar sl.
Innbrotið í Blómahæð:
MALIÐ >
UPPLÝST^
Lögreglumenn í Hafnarfírði hafa
upplýst bíræfið innbrot í hús við
Blómahæð i Garðabæ fyrir tæpum
tveimur vikum. Alls voru sex hand-
teknir vegna gruns um aðild að mál-
inu - þrír hafa viðurkennt þátt sinn
í málinu en sá fjórði ber við minnis-
leysi.
DV greindi frá innbrotinu í síð-
ustu viku og kom þar fram að það
hefði verið framið um hábjartan
dag. Þjófarnir spenntu upp glugga
og höfðu meðal annars skartgripi á
brott með sér. íbúamir hafa nú
fengið hluta þýfisins til baka.
Lögreglan í Hafnarfirði segir
nokkuð vera um að innbrot séu
framin að degi til eins og í fyrr-
greindu tilviki. Því er brýnt fyrir
fólki að verði það vart grunsam-
legra ferða að láta lögreglu vita. -aþ
/
/
/
/
/
Alþingi:
MÓTVÆGI
0G MÓTMÆLI
/
/
Utandagskrárumræða verður á Al-
þingi í dag um mótvægisaðgerðir í
efnáhags- og atvinnumálum vegna
áformaöra stóriðjuframkvæmda á
Austurlandi, að ósk þingflokks
Vinstrihreyfingarinnar - græns fram-
boðs. Fjármálaráðuneytið hefur sem
kunnugt er sagt að líklega kalli fram-
kvæmdimar á að draga þurfi saman
aðrar framkvæmdir ríkisins um 10%
til þess að halda verðbólgu í skefjum.
Andstæðingar framkvæmdanna
hafa boðað til mótmælastöðu á Aust-
urvelli þegar Alþingi kemur saman
klukkan klukkan hálf tvö og ætla
jafnframt að fylgjast með umræðunni
af þingpöllum.
Sem kunnugt er var mikið um
frammíköll af pöllunum við umræður
um málið í borgarstjóm fyrir helgi.
Halldór Blöndal þingforseti segir að
reynt sé að sýna umburöarlyndi við
fundarstjóm þingsins en almennt séð
gildi einföld regla í þessum efhum:
„Ef hér verða hávær köll uppi á þing-
pöllum og menn fara aö trufla þing-
fundi myndi ég einfaldlega fresta
þingfundi. Við fömm ekki að halda
einhverja leiksýningu fyrir fjölmiðla
hér uppi á pöllum." -ÓTG
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
VELDU ÖRYGGIISTAÐ ÁHÆTTU!
Sími 580 7000 | www.securitas.is
/
/
/
112
EINN EINN TVEIR
NEYÐARLÍNAN
LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ
/
/
/