Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Blaðsíða 25
25 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 DV flEBSI Placido Domingo 62 ára Einn af stóru tenórun- um, Placido Domingo, á afmæli í dag. Hann fæddist í Madrid og var átta ára þegar hann flutti til Mexíkós. Ekki byrjaði hann í söngnum þegar hann hóf tónlistarnámið heldur á píanó og hljómsveitarstjóm. Þegar rödd hans uppgötvaðist flutti hann sig yfir í söngdeildina. Frá því hann kom fyrst fram í Metropolitan-óperunni árið 1966 hefur hann verið í fremsta flokki og hann og félagar hans, Jose Carreras og Luciano Pavarotti, í söng- hópnum Tenórarnir, eru eftirsóttustu óperusöngvarar heimsins. « .. o? ivipuramir ui Jrl «// v >( f< Gildir fyrir midvikudaginn 22. janúar Vatnsberinn (20. ian,-18. febr.): I Þú ert of viðkvæmur ^ fyrir gagnrýni og ættir að reyna að taka henni betur. Ferðalag gæti valdið vonbrigðum. Happatölur þínar eru 7, 18 og 35. RskamiK19. febr.-20. marsl: ■Þú skalt gæta þín að sökkva þér ekki í of mikla vinnu. Taktu þér hlé og vinnan gengur betur á eftir. Happatölur þinar eru 10, 20 og 21. Hrúturinn (21. mars-19. april): , Þú gætir lent í Ivandræöum með að fá fólk til að hjálpa _ þér við verkefni sem þú vinnur af því að allir virðast vera uppteknir. Nautið (20. apríl-20. maíl: Fyrri helmingur , dagsins verður rólegur en eitthvað óvænt bíður þín í kvöld, Iéga í sambandi við félagslifið. Happatölur þínar eru 3, 4 og 31. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Þér gengur vel að ^einbeita þér i vinnunni í dag og fá « fólk á þitt band en einkalifið gengur ekki sem skyldi. Farðu varlega í viðskiptum. Krabbinn (22. iúní-22. iúlíi: Leiddu hugann að ksjálfum þér í dag og ' sjáðu hvort ekki er eitthvað sem mættThetur fara. Happatölur þínar eru 8, 19 og 35. Liónið (23. iúlt- 22. áeúst): I Einhver er að reyna ' að ná betra sambandi við þig en þú hefur ekki sýnt þessari manneskju næga athygli. Happatölur þínar eru 7, 8 og 32. Mevian (23. ágúst-22. seot.): Að eigagóða og samheldna fiölskyldu ^^\^»«skiptir miklu máli og * f þú verður að gæta þess að vanrækja hana ekki. Forðastu að gera úlfalda úr mýflugu. Vogin (23. sent-23. okt.i: Atburður sem gerðist fyrir nokkru gæti haft áhrif á daginn. Þú þarft að vera viðbúinn bréyttri dagskrá. Happatölur þinar eru 3, 16 og 38. Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv.l: -Ef þú ert sjálfsöruggur |í fasi áttu auðveldar aeð að fá aðra til að r hjálpa þér við að fram- kvæma hugmyndir þinar. Happatölur þinar eru 4, 23 og 28. Bogmaðurtnn (22. nðv.-2i. des.): 'jármál fiölskyldunn- lar fara batnandi. Ef þér ftnnst þú þurfa á hjálp að halda skaltu ekki hika við að biðja um hana. Kvöldið verður ánægjulegt. Steingeitin (??. ries.-19. ian.l Þú verður fyrir ein- hverri truflun í dag og hún raskar deginum aðeins. Það er aðeins tímabundið og þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. yuciii sk ý Tilvera Undir sama þaki Þessi mynd var tekin áriö 1978, um þaö leyti sem Arnar fór meö hlutverk í sjónvarpsseríunni Undir sama þaki. Menntamaðurinn Frank Að vera eða vera ekki Arnar lék drykkfellda prófessorinn Frank á móti hár- Frá upptöku í hljóöveri Ríkisútvarpsins. greiðslukonu, Tinnu Gunnlaugsdóttur, í Ríta gengur menntaveginn. Arnar Jónsson sextugur: Nokkrar svipmyndir frá leikferlinum AUt frá því að Amar Jónsson lauk námi frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins árið 1964 hefur hann verið í fararbroddi íslenskra leikara og leikið óteljandi hlut- verk á sviði, í útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal verka sem Amar hefur leikið í á sviði em Gísl, Dagleiðin langa inn í nótt, Bílaverkstæði Badda, Pétur Gaut- ur, Madame Butterfly, Ríta geng- ur menntaveginn, Glerbrot, Fiðl- arinn á þakinu, Abel Snorko býr einn og nú síðast Með fullri reisn. Hann lék aðalhlutverkið í kvik- myndinni Útlaginn, auk fiölda annarra hlutverka í kvikmyndum og í sjónvarpi. Arnar er með djúpa og seiðandi rödd, enda þekktasta úvarpsrödd landsins, hann á að baki hátt á annað hund- rað hlutverk í útvarpi. Hann hef- ur einnig fengist við leikstjóm og má þar nefna uppfærslur á Litla Kláusi og Stóra Kláusi og Það er kominn gestur, Þið munið hann Jörund og Sem yður þóknast. Amar var einn af stofnendum Harry Hyman Áriö 1995 lék Arnar hlutverk Harrys Hymans í hinu átak- anlega leikriti, Glerbrotum, eftir Arthur Miller. Farið yfir rulluna / dag eyöa Arnar og Þórhildur mestum frítíma sínum í sumarbústaö eöa spila golf. Alþýðuleikhússins og formaður Leikarafélags Þjóðleikhússins í nokkur ár. í dag eyðir hann frí- tíma sínum í sumarbústaðnum og spilar golf. Amar er giftur Þór- hildi Þorleifsdóttur. -Kip Utlaginn Arnar er kannski þekktastur meöal yngri kynslóða sem djarfi og hár- prúöi útlaginn Gísli Súrsson í kvik- myndinni Útlaginn eftir Ágúst Guö- mundsson sem var frumsýnd áriö 1981. Presturinn Arnar sem danski presturinn Kaj Munk í samnefndu leik- riti sem fór víöa - meöal annars til heimalands Munks. Pétur Gautur meö tilþrifum Arnar sem Pétur Gautur eldri í uppfærslu Þjóöleikhússins á Pétri Gaut eftir Ibsen, Örn Árnason, Jón Símon Gunn- arsson og Jóhann Siguröarson í bakgrunni. Þijár systur Arnar ásamt nokkrum leikurum í rómaöri uppsetningu Rimas Tuminas á Þremur systrum eftir Tsjekhov. Að tjaldabaki Þórhildur Þorleifsdóttir tekur hlýlega á móti Arnari, eigin- manni sínum, að lokinni vel heppnaöri sýningu. Húsvörðurinn Mick í Húsverðinum eftir Pinter.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.