Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Blaðsíða 38
38 Tilvera ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 I>V Sigtryggur Magnason skrifar um fjölmiöla. Afplánun á fréttasíðum Ég hef samúð með Áma Johnsen. Ég hugsa að fáir hafi það ekki. Fall Árna var hátt. Honum hafði verið treyst fyrir mörgum trúnaðarstörf- um fyrir almenning og verið áber- andi í íslensku þjóðfélagi síðustu áratugi. Þess vegna fiölluðu fiöl- miðlar mikið um mál hans. Það var reyndar á síðum DV sem fyrstu fréttir af brotum Áma komu: það var DV sem komst að því með hjálp starfsmanna BYKO að Ámi hafði tekið út vömr til persónulegra nota en skráð á reikning Þjóðleikhúss- ins. í kjölfar fréttarinnar hóf lög- reglan rannsókn á umsýslu Árna. Héraðsdómur komst siðan að þeirri niðurstöðu að í 18 ákæmatriðum væri Ámi Johnsen sekur. Það vakti athygli mina að verj- andi Áma í Hæstarétti telur að það ætti að virða Árna það til refsi- lækkunar að hann hefði þegar tek- ið út refsingu með Qölmiðlaumfiöll- un um málið. Ámi er sem sagt bú- inn að afplána í fiölmiðlum. Ef Hæstiréttur tekur undir þessa ósk verjanda verður jafngilt að sitja á Kvíabryggju og á fréttasíðum blað- anna. Því verður, til að gæta jafn- ræðis, að reikna út hvað hver dálksentímetri jafngildir langri af- plánun. Þetta gerir það líka að verkum að þeir sem eru þekktir þurfa ekki að sitja jafnlengi inni og óþekktir. Frægðarljómasvipting getur ekki verið hluti af dómskerfinu vegna þess að það gerir upp á milli þegn- anna. Það urðu nokkur tímamót í sögu íslenska forsetaembættisins um helgina þegar Morgunblaðið birti persónulegt viðtal við Dorrit Moussaieff, unnustu forsetans. Samkvæmt minni bestu vitund em engin fordæmi fyrir þvi að meðlim- ur forsetafiölskyldu veiti persónu- legt einkaviðtal á meðan kjörtíma- bil stendur yfir. Líklegt er að þetta breyti nokkuð ásýnd embættisins og umfiöllun um það í Qölmiðlum. Hvort þetta hefur verið rétt skref hjá embættinu verður síðan að koma í ljós. Sýnd kl. 4, 6,8 og 10. í Lúxus kl. 5.30 og 9.30. B.i. 12 ára. Frá framleiðendum Leon og Le Femme Nikita www.smarabio.is Frá framleiðendum Leon og Le Femme Nikita. Sýnd kl. 6.30,8.30 og 10.30. B.i. 14 ára. REGflBOGinn ^.intnflottur sponnutryllir moð 11 ofurtoffíi i r a n u m Jason S t r ;i t h a m ur Snatch. Hraði, s p o n n a o f| s 1 a cj s m á 1 í svo! lustu m y n cJ ársins. LAUGAfíÁS » „5532075 íHOIOSSe SÍMI 553 2075 r ★ ★★i kvikmyndir.is ★ ★★ kvikmyndir.com E M I N E M KIM ÐASINGER BRITTANY MURPHY MEKHI PHIFER 8 Mile Frnbær mynd fr.i lcikstjóra L.A. Conf idon t in I þar scm rapparinn EMINEM fcr á kostum i fyrsta hlutvcrki sinu. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.30, 8 og 9. B.i. 12 ára. 15.05 15.30 16.00 16.25 16.30 19.00 19.35 19.55 20.00 20.50 21.25 22.00 22.20 23.10 00.05 01.30 01.55 02.15 20.00 Svona er lífið Vlltu læra íslensku? (3.22) íslenskukennsla fyrir útlendinga. Róbert bangsi (31.39). Stuðboltastelpur (11.26). Táknmálsfréttir. HM í handbolta. Bein út- sending frá leik íslendinga og Grænlendinga. Lýsing. Geir Magnússon. Fréttir, íþróttir og veður. Kastljóslð. Logi Bergmann Eiðsson og Sigmar Guð- mundsson fjalla um HM í handbolta. íslensku tónlistarverð- launin (5.5). Svona er lífið (15.19). Mósaík. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón. Jónatan Garðarsson. Dag- skrárgerð. Jón Egill Berg- þórsson og Þiörik Ch. Em- ilsson. Líkamsdýrkun. Tiufréttlr. Víkingasveitin (3.6). Bíóæði. HM í handbolta. Upptaka frá leik íslendinga og Grænlendinga. Kastljósið. e. Viltu læra íslensku? (3.22) e. Dagskrárlok. D Bandarísk þátta- röð um unga konu sem slítur trúlofun sinni og fer í há- skóla við litla hrifn- Ingu foreldra hennar og kærastans fyrr- verandl. Aðalhlutverk: Heather Paige Kent, Debl Mazar, Ellen Burstyn og Paul Sorvino. 21.25 Líkamsdýrkun Er líkamsdýrkunin trúarbrögð nú- tímamanna, líkamsræktarstöðvar kirkjur þeirra og sviti og trimm bænirn- ar? í þessum danska helmildarþætti er leitað svara við þessum spurnlngum. 22.20 Víkingasveitin (Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. Aðalhlutverk: Ross Kemp, Jamie Draven, Jamie Bamber og Laurence Fox. 23.10 Bíóæði Helmlldamynd um fimm kvikmynda- áhugamenn I New York sem verja nær öllum tíma sínum í að horfa á bíómynd- ir og lifa algjörlega í heimi þeirra. Myndin verður endursýnd kl. 12.55 á sunnudag. 12.00 12.25 12.40 13.00 13.45 14.35 15.05 16.00 17.40 18.05 18.30 19.00 19.30 20.00 20.50 21.40 22.40 23.25 00.55 01.25 01.45 02.05 02.30 18.05 Neighbours (Nágrannar). f fínu formi (Þolfimi). Dharma & Greg (19.24). This Life (9.21). Nazi. A Warning from Histo (3.6) (Þriöja ríkið rís og fellur). í þessum þætti er farið í saumana á risi og falli Þriðja rikisins. Þorsteinn J. (12.12) (Afleggjarar). Trans World Sport. Barnatími Stöðvar 2. Neighbours. Spin City (4.23). Fréttir Stöðvar 2. ísiand í dag, íþróttir og veður. Friends 1 (13.24) (Vinir). Amazing Race 3 (3.13). (Kapphlaupið mikla) Bandarískur myndaflokkur um fólk sem leggur út í óvissuna. Fear Factor UK (10.13). Oz (5.8). 60 mínútur II. Black Cat Run. Coupling (6.6) (Pörun). Friends 1 (13.24) (Vinir). Spin City (4.23). ísiand í dag, íþróttir og veður. Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí. Charlle Crawford mætir of seint á fyrsta blaðamannafund sinn sem aðstoðar- borgarstjóri og til að bæta gráu ofan á svart lendir hann i enn meiri vandræðum með tollverði i verkfalli þar sem lögfræðingur þeirra er gömul kærasta Charlie. 20.50 Imyndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem þínar verstu martraðir verða að veruleika. Bresk útgáfa af hlnum magnaöa þætti Mörk óttans. 21.40 Beecher nýtir sér vinskap sinn vlð Andrew til að storka Schlllinger þar sem hann hjálpar honum i afeitruninnl og McManus berst gegn kæru um kynferöislega áreitnl. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Lögregtustjórinn Ben Bronte er ekki par hrifinn af nýjasta kærasta dóttur slnnar. Ben lendlr i útistöðum vlð strákinn og þegar hann er myrtur og dóttur hans rænt situr strákurinn í súpunni. Aðalhlutverk: Patrick Muldoon, Amelia Helnle. Lelkstjóri: D.J. Caruso. 1998. Stranglega bönnuð bömum. OMEGA 10.00 Joyce Meyer. 10.30 Ufe Today. 11.00 Um trúna og tilveruna. Friðrik Schram 11.30 Maríusyst- ur. 12.00 Pralse the Lord. 14.00 Joyce Meyer. 14.30 Ron Phllllps. 15.00 Israel í dag. Ólafur Jóhannsson (e). 16.00 Robert Schuller. 17.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni (e). 18.00 Minns du sángen. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Llfe Today. 19.30 T.D. Jakes. 20.00 Robert Schuller. 21.00 Ron Phllllps. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 ísrael í dag (e). 24.00 Nætur- sjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. AKSJON 07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér. Fréttir, Pólitík/Birgir Guðmundsson, Sjónar- horn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30 Bæjar- stjórnarfundur. 22.15 Korter (endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns). POPPTIVI 07.00 70 mínútur. 15.03 Fréttir. 16.00 Pikk TV. 17.02 Pikk TV. 18.00 Fréttir. 19.02 Ferskt. 20.00 XYTV. 21.02 Geim TV. 21.30 Lúkkið. 22.00 Fréttir. 22.03 70 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.