Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 DV___________Sviðsljós Ökuþórinn Jason Það er meö öllu övíst hvort að Jason Priestley muni aka kappakst- ursbíl aftur í keppni. Priestley aftur kominn á kreik „Ég þakka Guði fyrir, ég haltra ekki einu sinni,“ sagði bandaríski leikarinn Jason Priestly við People- timaritið en hann var viðstaddur Sundance-kvikmyndahátíðina fyrir skömmu. Hann lenti í alvarlegu kappakstursslysi á Kentucky-braut- inni i fyrra þar sem hann hrygg- braut sig og varð fyrir höfuð- meiðslum. Hann var staddur á Sundance til að kynna nýjustu mynd sína, Die Mommy Die, sem tekin var upp fyrir slysið. Hann er annars best þekktur fyrir hlutverk sitt í Beverly Hiils 90210 þar sem hann lék Brandon í mörg ár. „Ég vil ekki tala um það sem gerðist á kappakstursbrautinni. Ég þakka bara Guði fyir,“ sagði hann. „Ég er alla vega ekki á leiðinni á skíði á næstunni, því miður. En mér líður mun betur og hef það ágætt núna,“ sagði hann. „Ástæðan að ég er hér nú er að ég er að kynna kvikmynd. Annars er ég aldrei á slíkum kvikmynda- hátíðum. En það er spennandi að sjá viðbrögð áhorfenda við mynd- inni, ég hlakka aUtaf til þess. Hvort að Priestley muni nokkurn tímann snúa aftur á kappakstursbrautina er með öllu óvíst en hann er harðákveðinn í að halda áfram að sinna leikarastarfinu. Helena not- ar tæknina hag Breska leik- konan Helena Bonham-Carter, best þekkt fyrir hlutverk sitt i Fight Club, verður seint sökuð um að nýta ekki tæknivæðing- una sér í hag. Hún hefur ákveðið að auka brjóstastærð sína með stafrænni tækni í nektarsenu í hennar nýjustu mynd, The Heart of Me. „Þetta er ekki nógu gott,“ mun hún hafa sagt við leikstjóra myndarinnar, Thaddeus O’Sulliv- an. „Ég er með of lítil brjóst. Get- ur þú gert eitthvað í tölvunni til að laga það?“ spurði hún eins og ekkert væri sjáifsagðara. Fram- leiðendur kvikmyndanna munu hafa orðið við bón hennar. í myndinni leikur hún konu sem á i eldheitu ástarsambandi við eiginmann systur sinnar. Hún er byggð á skáldsögu eftir Rosamond Lehmann, The Echoing Grove. 15 Taktu Ford á rekstrarleigu r— SIF velur Ford „Við hjá SÍF höfum það að markmiði að ná sífellt betri árangri í rekstri: Við völdum þess vegna Ford Ranger 4x4 frá Brimborg til marvíslegra starfa. Við lögðum upp með ákveðin atriði sem viðmið á þarfir okkar. Atvinnubílinn þurfti að vera: • Fjórhjóladrifinn • Með öfluga dísilvél • Öruggur í rekstri og með lága bilanatíðni • Vel hannaður og þægilegur fyrir starfsmenn Þægileg og örugg þjónusta var auðvitað skilyrði og Brimborg varð fyrir valinu. Sigurður Jóhannsson Hafðu strax samband víð ráðgjafa okkar og fáðu nánari upplýsingar um hagstæðu rekstrarleigu Brimborgar. Hlutverk okkar hjá Brimborg er að bjóöa einstak- lingum og fyrirtækjum framúrskarandi þjónustu fyrir heimsþekkt merki sem skara framúr: Nú getur Brimborg boðið Ford Ranger 4x4 á einstaklega hagstæðum rekstrarleigukjörum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Settu öryggi og þjónustu ofar öllu öðru. Vertu í hópi með þeim sem vita hvað góð hönnun er - vertu í Ford hópnum; leigðu nýjan bíl frá Ford. Misstu ekki af tækifærinu. Komdu í Brimborg. M& M Ford Ranger 4x4 frá kr. 36.922 án vsk. miðað við vsk-útgáfu á mánuði í 36 mánuði. ___________________________________________✓ Rekstrarleiga m.v. mánaðarlegar greiðslur í36 mánuði og erháð breytingum á gengi eriendra mynta og vöxtum þeirra. Smur- og þjónustuskoðanir eru innifaldar í leigugreiðslu Aukabúnaður á mynd: Álfelgur og tviiitur Lausnin er í Brimborg - leigðu nýjan vinnuþjark frá Ford brimborg Brimborg Reykjavík sími 515 7000 • Brimborg Akureyri sími 462 2700 • Bílavík Reykjanesbæ sími 421 7800 • brimborg.is Vertu í beinu sambandi við þjónustudeildir DV 550 5000 ER AÐALNUMERIÐ Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.