Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Qupperneq 63
LAUGWRDAOUR 25. JANÚAR ÍÓo5
Helqarblað DV
67 í
Myndagátur
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemur fljós aðá
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þfnu og
heimilisfangi. Að
tveimurvikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verðlaun:
Ideline samlokugrill frá
Sjónvarpsmiöstööinni,
Síðumúla 2, aö
verömæti 3990 kr.
Vinningarnir verða
sendir heim tll þeirra
sem búa úti á landi.
Þeir sem búa á
höfuðborgarsvæðinu
þurfa að sækja
vinningana til DV,
Skaftahlíð 24. eigi
síðar en mánuði eftir
birtingu.
Svarseöíll
Nafn:______________________________
Heimili:___________________________
Póstnúmer:----------Sveitarfélag:
Merkiö umslagiö meö lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 702,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Verðlaunahafi fvrir eetraun 700:
Kristfinnur Ólafsson,
Geirahóf II,
355 Fróöárhreppl.
Ltfið eftir vinnu
•Uppákomur
■Þorrakvöld í I6nó
í tilefni þorrans hafa South River Band og
Iðnó ákveðið að halda veglega upp á þorra-
komu með þorramat og síld, almennum söng
og glaðværð f kvöld, frá kl. 19-2.30
IÐNÓ býður m.a. upp á síld (fjórar tegundir),
harðfisk, flatbrauð og rúgbrauð, sviðasultu,
hangikjöt, lambapottrétt, súran þorramat og
nýjan, uppstúf, rófustöppu og margt fleira.
Hljómsveitin stígur á svið upp úr kl. 22.30 og
heldur uppi almennum söng og skemmtan.
Hljómsveitin gaf út sinn iýrsta geisladisk í
sumar og er hann að verða uppseldur.
Á efnisskrá alþýðuspilaranna frá Syðri-Á f
Ólafsfiröi eru íslensk alþýðu- og dægurlög og
eigið efni. Miða- og borðapantanir f Iðnó, sími:
562 7900.
•öpnanir
■3 listamenn í Nvló
Nýlistasafnið, Vatnsstig 3, 101, Reykjavfk,
opnar sýningu með þremur listamönnum f
dag, kl. 16. Hlynur Hallsson er með sýning-
una, ,bfó - kino - movies", Ijósmynda- og
textaverk, myndband o.fl. Finnur Arnar Arnar-
son sýnir myndbandsinnsetningu og Jessica
Jackson Hutchins sýnir Ijósmyndir og skúlpt-
úra. Opið miðvikudaga-sunnudaga 13-17.
Sýningarnar standa til 23. febr. Sýning Hlyns
samanstendur af Ijósmynda- og textaverkum,
myndbandi, innsetningu eða aðstæðum og
viðhorfskönnun. Elstu verkin á sýningunni eru
frá 1999 og þau nýjustu frá þessu ári. í tilefni
sýningarinnar kemur út 20 síðna sýningarskrá
með textum eftir Horst Griese, James Wagner,
Paul T. Werner og fleiri ásamt Ijósmyndum af
nýjum og nýlegum verkum Hlyns.
•Leikhús
■Ginusögur. ginubitar og tón-
leikur!
Norræn útgáfa af Píkusögum eftir Eve Ensler
verður flutt á þriðju hæðinni f Borgarleikhús-
inu kl. átta f kvöld. Leikkonurnar Kristbjörg
Kjeld, María Elllngsen, Birita Mohr og
Charlotta Bevlng flytja klukkutíma kafla úr
þessu vinsæla verki á færeysku, íslensku og
dönsku og eftir hlé mun færeyska söngkonan
Elvör Pálsdóttir flytja Ijúfa tóna. Þessi nor-
ræna útgáfa af Ginusögum var gerð sérstak-
lega fýrir leiklistarhátið f Þórshöfn f Færeyi'um
i sumar, þar sem hún vakti mikla athygli og
Leikpallur Gríma fýlgdi svo á eftir með verkið í
fullri lengd og gerði allt vitlaust f Færeyjum og
sló aðsóknarmet svo um munaði. Kristbjörg
leikur á íslensku, María og Birita á færeysku
og Chariotte Böving, sem margir kannast við
sem „Hina smyrjandi jómfrú“, leikurá dönsku.
Þannig fæst sterk tilfinning fýrir uppruna
verksins: ólfkar konur frá ólfkum löndum sem
eiga það sameiginlegt að vera konur. Aðeins
verður um þessa einu sýningu að ræða og
verður boðið upp á kaffi og ginu-bita í hléi.
■Hætt a telia
Afmælissýning Halla og Ladda er i kvöld f Loft-
kastalanum. Örfá sæti laus.
■Dvrlingagengíð
Egg-leikhúsið sýnir Dýrlingagengið f Hafnar-
húsinu í dag, klukkan 16. Örfá sæti laus.
■Jón og Hólmfriður
LeikritiÖ Jón og Hólmfríður er sýnt í Borgar-
leikhúsinu í kvöld, klukkan 20.
Náið í vatnsglae og 6etUð ^
>að \ Mtöfraduftið“ og BLJMM!
:yrir augum ykkar mun hópur
glaðværra SÆAPAÆ birtast
eins oq fyrir töfra!...“
t Vá! Pama er elnn!
Ég ætla að kalla hann Keikó!
Og þarna er annar!
Rattati heitir hann! Og Laseý!
Og Snati! og Plútó! Kátur! FVins!
Fídá! Vakri! Skjóni!
Bridge
r
Haustleikar Bandaríkjana 2002:
Hjördís nældi
sér í titil
Haustleikar Bandaríkjanna
voru haldnir um mánaðamótin
nóv./des. 2002 og bar þar helst til
tíðinda að Hjördís Eyþórsdóttir
nældi sér í enn einn Bandaríkja-
titil. Að þessu sinni vann hún,
ásamt Westheimer, Radin, Breed
og Quinn titilinn í Board-a-match
í kvennaflokki. Sveitarfélagar
hennar, Breed og Quinn, unnu
einnig Life Master-tvímenninginn
í kvennaflokki. Reyndar var það í
fjórða sinn í röð, sem er algjört
einsdæmi.
Af öðrum úrslitum má nefna að
Wolff, Morse, Landen, Raja-
dyaksha, Wildavsky og Doub unnu
hina virtu Reisingerkeppni, Laz-
ard og Bramley unnu Blue Ribbon
tví- menningskeppnina og Jacobs,
Katz, Bocchi, Duboin, Versace og
Lauria unnu opnu Board-a-match
sveitakeppnina. Það er reyndar
ársfjórðungslegur atburður, að
hinir sigursælu ítalir kræki sér í
Bandaríkjameistaratitil.
Skoöum eitt spil frá Reisin-
gerkeppninni.
N/N-S
♦ 52
44 Á1092
♦ KG764
♦ 93
* ÁD1083
V 3
4 Á109
* D1076
♦ G974
4* 86
4 D852
* KG8
44 KDG754
4 3
* Á542
N
V A
S
4 K6
Hjördís Eyþórsdóttir.
Með Wildavsky og Doub í n-s,
þá gengu sagnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
14 pass 2 pass
2 grönd pass 4 «4 pass
pass pass
Þessi samningur virðist dauða-
dæmdur þvl sagnhafi gefur alltaf
tvo slagi á tromp og tvo slagi á
lauf.
Vestur spilaði út tígulsexi sem
blindur drap á ásinn. Hjarta á
kónginn var drepið á ásinn og
næsti tígull var trompaður heima.
Sagnhafi hélt áfram með trompið
og spilaði síðan vestri inn á fjóröa
trompiö sitt. Austur var þá þegar
farinn að fmna fyrir þrýstingi og
þetta var staðan:
4 ÁD108
4 52
4 KG7
* 93
4 -
* D107
4 G974
4» -
4 -
4 KG8
4 K6
44 7
4 -
* Á542
Vörnin átti í engin hús að
venda. Vestur spilaði tígli og aust-
ur var neyddur til að henda laufi.
Suður trompaði og gaf einn slag á
lauf. Slétt unnið.
Hefði vestur skipt yflr í lauf í
stað þess að spila tígli hefði sagn-
hafi drepið heima, tekið síöasta
trompið og hent laufi úr blindum.
Austur verður að kasta laufi og nú
tekur sagnhafi ás og kóng í spaða
og spilar síðan laufi
og endaspilar aust-
ur.
Á hinu borð
inu var loka-
samningur-
inn fjórir
spaðar sem
urðu einn niður.
Umsjón
Stcfán
Guðjohnsen
*