Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Qupperneq 63
LAUGWRDAOUR 25. JANÚAR ÍÓo5 Helqarblað DV 67 í Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur fljós aðá annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Ideline samlokugrill frá Sjónvarpsmiöstööinni, Síðumúla 2, aö verömæti 3990 kr. Vinningarnir verða sendir heim tll þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. eigi síðar en mánuði eftir birtingu. Svarseöíll Nafn:______________________________ Heimili:___________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkiö umslagiö meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 702, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fvrir eetraun 700: Kristfinnur Ólafsson, Geirahóf II, 355 Fróöárhreppl. Ltfið eftir vinnu •Uppákomur ■Þorrakvöld í I6nó í tilefni þorrans hafa South River Band og Iðnó ákveðið að halda veglega upp á þorra- komu með þorramat og síld, almennum söng og glaðværð f kvöld, frá kl. 19-2.30 IÐNÓ býður m.a. upp á síld (fjórar tegundir), harðfisk, flatbrauð og rúgbrauð, sviðasultu, hangikjöt, lambapottrétt, súran þorramat og nýjan, uppstúf, rófustöppu og margt fleira. Hljómsveitin stígur á svið upp úr kl. 22.30 og heldur uppi almennum söng og skemmtan. Hljómsveitin gaf út sinn iýrsta geisladisk í sumar og er hann að verða uppseldur. Á efnisskrá alþýðuspilaranna frá Syðri-Á f Ólafsfiröi eru íslensk alþýðu- og dægurlög og eigið efni. Miða- og borðapantanir f Iðnó, sími: 562 7900. •öpnanir ■3 listamenn í Nvló Nýlistasafnið, Vatnsstig 3, 101, Reykjavfk, opnar sýningu með þremur listamönnum f dag, kl. 16. Hlynur Hallsson er með sýning- una, ,bfó - kino - movies", Ijósmynda- og textaverk, myndband o.fl. Finnur Arnar Arnar- son sýnir myndbandsinnsetningu og Jessica Jackson Hutchins sýnir Ijósmyndir og skúlpt- úra. Opið miðvikudaga-sunnudaga 13-17. Sýningarnar standa til 23. febr. Sýning Hlyns samanstendur af Ijósmynda- og textaverkum, myndbandi, innsetningu eða aðstæðum og viðhorfskönnun. Elstu verkin á sýningunni eru frá 1999 og þau nýjustu frá þessu ári. í tilefni sýningarinnar kemur út 20 síðna sýningarskrá með textum eftir Horst Griese, James Wagner, Paul T. Werner og fleiri ásamt Ijósmyndum af nýjum og nýlegum verkum Hlyns. •Leikhús ■Ginusögur. ginubitar og tón- leikur! Norræn útgáfa af Píkusögum eftir Eve Ensler verður flutt á þriðju hæðinni f Borgarleikhús- inu kl. átta f kvöld. Leikkonurnar Kristbjörg Kjeld, María Elllngsen, Birita Mohr og Charlotta Bevlng flytja klukkutíma kafla úr þessu vinsæla verki á færeysku, íslensku og dönsku og eftir hlé mun færeyska söngkonan Elvör Pálsdóttir flytja Ijúfa tóna. Þessi nor- ræna útgáfa af Ginusögum var gerð sérstak- lega fýrir leiklistarhátið f Þórshöfn f Færeyi'um i sumar, þar sem hún vakti mikla athygli og Leikpallur Gríma fýlgdi svo á eftir með verkið í fullri lengd og gerði allt vitlaust f Færeyjum og sló aðsóknarmet svo um munaði. Kristbjörg leikur á íslensku, María og Birita á færeysku og Chariotte Böving, sem margir kannast við sem „Hina smyrjandi jómfrú“, leikurá dönsku. Þannig fæst sterk tilfinning fýrir uppruna verksins: ólfkar konur frá ólfkum löndum sem eiga það sameiginlegt að vera konur. Aðeins verður um þessa einu sýningu að ræða og verður boðið upp á kaffi og ginu-bita í hléi. ■Hætt a telia Afmælissýning Halla og Ladda er i kvöld f Loft- kastalanum. Örfá sæti laus. ■Dvrlingagengíð Egg-leikhúsið sýnir Dýrlingagengið f Hafnar- húsinu í dag, klukkan 16. Örfá sæti laus. ■Jón og Hólmfriður LeikritiÖ Jón og Hólmfríður er sýnt í Borgar- leikhúsinu í kvöld, klukkan 20. Náið í vatnsglae og 6etUð ^ >að \ Mtöfraduftið“ og BLJMM! :yrir augum ykkar mun hópur glaðværra SÆAPAÆ birtast eins oq fyrir töfra!...“ t Vá! Pama er elnn! Ég ætla að kalla hann Keikó! Og þarna er annar! Rattati heitir hann! Og Laseý! Og Snati! og Plútó! Kátur! FVins! Fídá! Vakri! Skjóni! Bridge r Haustleikar Bandaríkjana 2002: Hjördís nældi sér í titil Haustleikar Bandaríkjanna voru haldnir um mánaðamótin nóv./des. 2002 og bar þar helst til tíðinda að Hjördís Eyþórsdóttir nældi sér í enn einn Bandaríkja- titil. Að þessu sinni vann hún, ásamt Westheimer, Radin, Breed og Quinn titilinn í Board-a-match í kvennaflokki. Sveitarfélagar hennar, Breed og Quinn, unnu einnig Life Master-tvímenninginn í kvennaflokki. Reyndar var það í fjórða sinn í röð, sem er algjört einsdæmi. Af öðrum úrslitum má nefna að Wolff, Morse, Landen, Raja- dyaksha, Wildavsky og Doub unnu hina virtu Reisingerkeppni, Laz- ard og Bramley unnu Blue Ribbon tví- menningskeppnina og Jacobs, Katz, Bocchi, Duboin, Versace og Lauria unnu opnu Board-a-match sveitakeppnina. Það er reyndar ársfjórðungslegur atburður, að hinir sigursælu ítalir kræki sér í Bandaríkjameistaratitil. Skoöum eitt spil frá Reisin- gerkeppninni. N/N-S ♦ 52 44 Á1092 ♦ KG764 ♦ 93 * ÁD1083 V 3 4 Á109 * D1076 ♦ G974 4* 86 4 D852 * KG8 44 KDG754 4 3 * Á542 N V A S 4 K6 Hjördís Eyþórsdóttir. Með Wildavsky og Doub í n-s, þá gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 14 pass 2 pass 2 grönd pass 4 «4 pass pass pass Þessi samningur virðist dauða- dæmdur þvl sagnhafi gefur alltaf tvo slagi á tromp og tvo slagi á lauf. Vestur spilaði út tígulsexi sem blindur drap á ásinn. Hjarta á kónginn var drepið á ásinn og næsti tígull var trompaður heima. Sagnhafi hélt áfram með trompið og spilaði síðan vestri inn á fjóröa trompiö sitt. Austur var þá þegar farinn að fmna fyrir þrýstingi og þetta var staðan: 4 ÁD108 4 52 4 KG7 * 93 4 - * D107 4 G974 4» - 4 - 4 KG8 4 K6 44 7 4 - * Á542 Vörnin átti í engin hús að venda. Vestur spilaði tígli og aust- ur var neyddur til að henda laufi. Suður trompaði og gaf einn slag á lauf. Slétt unnið. Hefði vestur skipt yflr í lauf í stað þess að spila tígli hefði sagn- hafi drepið heima, tekið síöasta trompið og hent laufi úr blindum. Austur verður að kasta laufi og nú tekur sagnhafi ás og kóng í spaða og spilar síðan laufi og endaspilar aust- ur. Á hinu borð inu var loka- samningur- inn fjórir spaðar sem urðu einn niður. Umsjón Stcfán Guðjohnsen *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.