Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 Helgorbloö I>V A7 Geðveikir listamenn Árið 1681 ritaði John Dryden eitthi/að á þá leið að miklar qáfur væru sannanlega ná- tengdar geðveiki og að skilin á milli væru óqreinileq. Listasagan segir frá mörgum lista- mönnum sem talið er að hafi átt við geð- ræn vandamál að stríða. Frægastur þeirra er eílaust Vincent van Gogh en de Sade markgreifi og Sylvia Plath eru sjaldnast langt undan í umræðunni um geðveika snillinga. Þessi goðsögn um skyldleika snilídarinnar og geðveikinn- ar lifir enn góðu lífi; geðveikin er í margra augum nauðsynleg listamannin- um enda almennt álitið að fólk með firjótt ímyndunarafl sé stórskrýtið. Fjórðungur skálda heilbrigður Bandarískar rannsóknir hafa stutt goðsögnina um geðkvilla listamanna. Samkvæmt rannsóknum vísindamanna þar í landi er ríflega þriðjungur lands- manna líklegur til að stríða einhvem timann á lífsleiðinni við geðræn vanda- mál. Amold Ludwig, prófessor við Kent- ucky University, rannsakaði sérstak- lega þúsund hugsuði á tuttugustu öld- inni og skipti þeim upp í átján starfs- stéttir. í ljós kom að listamenn stríða margir við geðsjúkdóma. Til dæmis vora 74% líkur á því að leikarar stríddu við geðræn vandamál. Tæplega helm- ingur blaðamanna átti við geðræn vandamál aö striða og um 59% rithöf- unda. Mesti áhættuflokkurinn var þó skáldin því 77% þeirra áttu við geðræna kvilla að etja. Skáld og geðhvarfasýki Fyrir skömmu fjallaði Humphrey Carpenter um tvær bækur um sköpun- argáfu og geðveiki í Sunday Times. Bækumar em Strong Imagination: Madness, Creativity and Human Nature eftir Daniel Nettle og Enduring Creation; Art, Pain and Fortitude eftir Nigel Spivey. Þá síðamefndu telur Carpenter ekki flytja stór tíðindi en bók Daniels Nettle telur hann mjög fróðlega og vel skrifaða. í byrjun greinarinnar vitnar Carpent- er til orða W.H. Auden þar sem hann sagði að honum hefði alltaf þótt tilveran ánægjuleg. Jafnvel þegar fólk sé sært til- finningalega sé það ánægt með að geta liðið illa. Carpenter dregur þessi orð í efa og bendir á að Auden hafi átt sína slæmu daga eins og þegar hann hugðist myrða ótrúan elskhuga sinn. Samkvæmt bók Nettle beinist reiði skálda þó yfirleitt að þeim sjálfum. „Þeir sem vom skáld í Bretlandi á 19. öldinni tóku tíu til þrjátíufalda áhættu á því að fá geðhvarfasýki, í samanburði við meðaltal." í bók sinni vitnar Nettle til- rannsóknar sem Kay Redfield Jamison gerði á fimmtíu lifandi skáld- um, rithöfundum og myndlistarmönn- um. í þeirri rannsókn kom fram að 38% höfðu fengið meðferð vegna geðrænna vandamála. Skáld og leikritaskáld vom í mestri hættu. „Geðveilugenin" Nettle heldur þvi fram að geðræn vandamál séu skapandi veikindi fyrir þá sem em hugfijóir. Fyrir þá sem ekki geta tjáð sig í gegnum hstina valdi þessi veik- indi einungis óhamingju. Nettle er sann- færður um að andleg vandamál séu að meginhluta til komin vegna erfðafræði- legra aðstæðna en ekki vegna uppeldis og umhverfis. Nettle spyr sjálfan sig því þeirrar spumingar af hveiju þessi erfða- fræðilegi þáttur geðveilunnar hafi ekki ræktast úr mannkyninu. Niðurstaða hans er að „geðveilugenin" séu enn í mannskepnunni vegna þess að við þörfn- umst sköpunargáfunnar og sköpunin er að hluta til afleiðing þessara gena. Hann minnir enn fremur á að það sem telst geðveikislegt í einu landi gæti tahst eðh- legt í öðm og nefnir þar til sögunnar ým- islegt sem tengt er trúarbrögðum. Vertu í beinu sambandi við þjónustudeildir DV 550 5000 ER AÐALNUMERIÐ Smáauglýsingar Auglýsingadeild Dreifing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.