Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Blaðsíða 20
20 Helqarblað DV LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 Kristín Rós. „Þegar ég var lítil sagði læknirinn minn: „Hún á örugglega eftir að eiga erfitt með að læra, kannski klárar liún ekki grunnskólann. En livað er ég búin að gera? Ég lauk grunnskólanámi. Ég lauk fram- lialdsskólanámi. Ég er búin að Ijúka háskólanámi. Hvernig í ósköpununt gæti eitthvað verið að inér?“ bréf hljóta að gleðja þig. „Auðvitað gleðst ég yfir þeim. En með vali sínu eru íþróttamenn að segja sína skoðun. Þeir hafa mikinn áhuga á boltaíþróttum, aðrar íþróttir fá litla umfjöllun í samanburði. Mér finnst bara gott að fá umfjöllun eins og þá sem er í Morgunblaðinu. En þeir sem skrifa þessi bréf mættu vita aðeins meira um málið. Það ber nokkuð á því að fólk sé að rugla saman Special Olympics og Paralympic. Paralympic er fyrir alla sem eru til dæmis spastískir, hreyfihamlaðir, í hjólastól, vantar á út- limi og líka þá sem eru þroskaheftir. Þar eru fjórt- án flokkar, tíu flokkar hjá fötluðum og lömuðum og þrír flokkar hjá blindum og einn hjá þroskaheft- um. En Special Olympics eru bara fyrir þroska- hefta. Ég tek þátt í Paralympic. Það er leiðinlegt þegar verið er að rugla þessu saman.“ Ertu mikil keppnismanneskja? „Þjálfarinn minn segir að ég hafi mikið keppnis- skap. Mér finnst mjög gaman að keppa. Áður en ég keppi fer ég í gegnum sérstakt huglægt prógramm. Svo finn ég hvernig líkaminn er og veit nokkurn veginn hvernig mér á eftir að ganga. Hætti eftir Aþenu Hvað geriröu annað ífrístundum en að synda? „Ég mála akrýlmyndir, bæði af landslagi og fólki. Þegar ég var í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti var ég á myndlistarbraut. Svo lærði ég graf- íska hönnun í Listaháskólanum og útskrifaðist fyr- ir ári. Mér finnst mjög gaman að mála. Systir mín er myndlistarkona og við höfum rætt um að halda saman myndlistarsýningu. Hvað œtlarðu að gera í framtíöinni? „Ég hef verið að þjálfa tvo sundhópa hjá Fjölni, félaginu sem ég æfi með. Þar eru börn á aldrinum átta til tólf ára. Mér finnst það mjög gaman. Ég er hugsa um að taka kennarapróf í myndlistinni í nánustu framtíð. Þetta árið ætla ég að einbeita mér að því æfa fyrir Paralympic-keppnina í Aþenu sem verður í september 2004. En eftir það getur vel ver- ið að ég hætti keppni." Mæti stundum fordómum Kristín Rós Hákonardóttir hefur um árabil verið íhópi þekktustu íþróttamanna þjóðar- innar. Hún hefur unnið til óqrynni verð- launa ísundkeppnum fatlaðra víðs veqar um heim oq er þar í fremstu röð. Kristín Rós fékk hettusóttarvírus 18 mánaða gömul. „Ég lamaðist vinstra megin, frá auga og niður og síöan verið spastísk vinstra megin,“ seg- ir hún. „Sundáhuginn hófst þegar ég byrjaði að æfa með Iþróttafélagi fatlaðra sjö ára gömul. Pabbi og mamma ýttu mér út í sundið því þau höfðu tek- ið eftir því hvað mér fannst gaman í í vatnsleik- Kristín Rós tekur við einum af fjölmörgum sundverðlaunum. fimi þegar ég var í æfingum hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaöra." Hvað heftir það þig mikið að vera spastísk? „í daglegu lífi heftir það mig mjög lítið en ég ræð ekki við fmhreyfingar. Ég get til dæmis ekki saum- að út en það finnst mér reyndar ekkert slæmt.“ Verð vör v ið fordóma Varðstu sem barn fyrir aókasti frá fólki? „Ég á góða fjölskyldu sem stóð í ströngu við að verja mig. Litla systir tók mjög á þessum málum þegar ég var á leikskóla. Þá spurðu krakkarnir: „Er eitthvað aö þessari?“ Og systir mín sagöi: „Ef þiö segið eitthvað við systur mína þá lem ég ykk- ur.“ Ég á góða foreldra og systkini sem hafa alltaf staðið með mér.“ Finnst þér þú mœta fordóm- um? „Stundum og það er leiðinlegt. Sumir halda að ef einhver er lík- amlega fatlaður þá sé hann um leið þroskaheftur. Ég sé á and- litssvip fólks ef það hugsar eitt- hvað í þessa átt en það segir ekkert upphátt. Þegar ég var lít- il sagði læknirinn minn: „Hún á örugglega eftir að eiga erfitt meö að læra, kannski klárar hún ekki grunnskólann. En hvað er ég búin að gera? Ég lauk grunnskólanámi. Ég lauk fram- haldsskólanámi. Ég er búin að Ijúka háskólanámi. Hvernig í ósköpunum gæti eitthvað verið að mér?“ Ofuráhersla á boltaíþróttir Það hafa verið nokkrar bréfa- skriftir í Morgunblaöinu undan- farió þar sem menn telja að þú hefðir átt skilið að hreppa titil- inn íþróttamaður ársins. Þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.