Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Blaðsíða 17
DV-myndir Hari LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 Helgarblacf Z>'Vr Og svo heldur lífið áfram að lemja mann „1 haust eru fjörutíu ár síðan ég magalenti á leiksvið- inu en 21. september 1963 fór ég með titilhlutverkið í Gísl eftir Brendan Behan. Við þessa frumsýningu miða ég upphaf leikferils mins þótt ég hafi leikið frá því ég var strákur á Akureyri." Var hefð fyrir leiklist í ættinni áður en þið Helga syst- ir þín uxuð úr grasi? „Faðir minn fæddist í leiktjöldum frammi í Kambfelli í Eyjafirði. Þá var mikið leikið á Munkaþverá en á þeim tíma gegndu stærri bæir hlutverki félagsheimila og þar voru settar upp leiksýningar. Afi minn fékk lánuð leik- tjöld til að klæöa baðstofuveggina að innan og I þeim fæddist Jón Kristinsson, faðir minn. Hann varö síðan heilmikill leikhúsfrömuður á Akureyri og helsti hvata- maður þess að stofnað var atvinnuleikhús þar árið 1973. Ég ólst upp við að miðar í leikhúsið voru seldir heima hjá mér, var mikið niðri í leikhúsi og drakk leiklistina í mig. Ég man sérstaklega eftir dramatísku verkunum. Pabbi lék til dæmis Georg í Mýs og menn. Það var átaka- mikið og hafði mikil áhrif á mig þegar Georg þurfti að skjóta Lenna, vin sinn. Ég fór alltaf og grét í hvert sinn. Snemma fór ég því að taka þátt í starfi leikfélagsins og fýrsta hlutverkið var Hans í Hans og Grétu þegar ég var tólf ára.“ Arnar Jónsson hefur haldið upp á sextugsafmæli hátt í sextíu sinnum síðasta árið í hluti/erki Helga í Veislunni í Þjóðleikhúsinu. 2i.janúar átti Arnar sjálfur sextugsafmæti. I i/iðtali við Helgarblað DV ræð- ir Arnar um leikhúsið, forgjöf- ina og slysið sem olli kafla- skilum á ferlinum. . Sjá næstu opnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.