Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR I. FEBRÚAR 2003 Helgorblaö I>'Vr 33 sem hélt að konan hans væri hattur I kvöld verður frumsýnt á Nýja sviðinu íBorgarleikhús- inu leikrit Peters Brook og Marie-Hélene Estienne, Mað- urinn sem hélt að konan hans væri hattur. Leikstjóri er Pet- er Engkvist. Verkið erbgggtá hinu þekkta „sögu- og ævin- týrasafni“ Olivers Sacks. Maðurinn sem hélt að konan hans væri hattur er rannsókn á miklum hetjum, taugasjúklingum, sem berjast við það dag hvem að lifa „eðlilegu" lífl og um leið er það óður til mannsins, sálarinnar og hugans. Það er byggt á hinu þekkta „sögu- og ævintýrasafni" Olivers Sacks, Maðurinn sem hélt að konan hans væri hattur. Sacks er taugafræðingur - rómantískur tauga- fræðingur, eins og hann segir sjálfur. Áhrifamesta lækningatæki hans er hans eigið hjarta. Margir kannast eflaust við sjóri- varpsþættina „Lendur hugans", sem byggðust á rannsóknum Sacks á mannsheilanum. Þættimir vom sýndir á RÚV fyrir nokkrum árum. Það er til fólk sem lifir og hrærist „annars staðar“ þar sem öll mörk eru óljós eða öllu heldur önnur en „hér“. Oftast lokar það sig inni í þessum heimi en stundum kemur það til baka í stutta stund inn í raunveruleika okk- ar hinna og hverfur svo aftur inn í „annan" heim. Maðurinn sem hélt að konan hans væri hattur, maðurinn sem sá aðeins hálft andlit sitt, maðurinn sem fannst hann lifa í óendanlegum draumi, mað- urinn sem... Taugafræðingar, sáiffæðingar og læknar reyna að skilja þetta fólk - og leikarar, sem hafa það að starfi að ferð- ast úr einum heimi í annan; könnuðir mannshugans. Hin einfeldnislega til- gáta: „Er hann óður?“ er lögð til hliðar og menn standa andspænis tilkomu- mikilli ráðgátu: Hvemig starfar mannsheilinn, hver eru hin raunveru- legu mörk hins „eðlilega" og „óeðli- lega“. Mannshugurinn hefur farið sér hægt við að ljóstra upp leyndarmálum sín- um og þar til fyrir skömmu var óger- legt að gera beinar athuganir á því hvað kemur hugsunum okkar, minn- ingum, tilfmningum og skynjunum af stað. Við stöndum frammi fyrir heill- andi leyndardómi. Leikendur í verkinu era: Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Halldóra Geirharðsdóttir, Harpa Amardóttir, Sóley Elíasdóttir og Þór Tulinius. Leik- stjóri er Peter Engkvist. Þýðandi er Hafliði Amgrímsson. Leikmynd og búninga gerir Stígur Steinþórsson. Kári Gíslason og Benedikt Axelsson hanna lýsingu. Islenska AEG þvottavélin oaburrkarínn: iofuUkomna par! pVOTTAVEL og þurrkairi AfmmUsolboð. LÉTTGREIÐSLUR í ÞRJÁ MÁNUÐI HJÁ ORMSSON AEG þvottavél með íslensku stjómborði Lavamat 74639 ÍSLAND íslenskt stjórnborð • Taumagn:5 kg • Vinduhraði:1400/1200/900/700/400 snúningar á mín.» Ljós sýnir hvar vélin er stödd í þvottakerfinu • "ÖKO-System" sparar allt að 20% sápu • Þvottahæfni: A • Þeytivinduafköst:B • Orkuflokkur: A • Mjög hljóðlát • Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu • Sérstakt vindingarkerfi fyrir viðkvæman þvott og ull» 24 þvottakerfi ásamt sparnaðarkerfi • Ullarkerfi • "Bio-kerfi"« Hægt er að stilla gangsetningu fram í tímann. Verð kr. 80.000.- AEG barkalaus þurrkai með íslensku stjórnbort Lavatherm 57520 ÍSLAND íslenskt stjórnborð • Taumagn:5 kg • Tvö hitastig • Mjög lágvær • Hægt er að stilla fram í tímann 3, 6 eða 9 klst. • Klukkurofi:20 eða 40 mínútur • Níu mismunandi þurrkstig • Rakaskynjari sýnir þurrkstigið í tauinu • Krumpuvörn Veltir tromlu af og til í 30 mín. eftir þurrkun • Ljós í tromlu • Minnir á að þurrkun sé lokið • Hurðarop 36 sm Notendahandbók á Islensku með þvottavél og þurrkara Verð kr. 83.763.- ormsson.is ORMSSON Opið mánudag- föstudags 09-21 ______________Umboösmenn ■ RdDIO«s£ÚJi35 umlandallt! I LÁGMÚLA 8 • SÍMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 • AKUREYRI •SÍMI462 1300 Vertu íbeinu sambandi við þjónustudeildir DV 550 5000 IETM ER AÐALNUMERIÐ Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild 550 5700 55° 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.