Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Síða 54
58
Smaauglysíngar X>V LAUCARDAGUR I. FEBRÚAR 2003
Volvo S80 til sölu, árg. 2000. Dökkblár, einn meö
öllu. Fæst á sérstöku tilboðsverði: 2450 þús. Lán get-
ur fylgt. Hefur verið þjónustaöur hjá Brimborg frá upp-
hafi. S. 553 7161 og 891 6303.
ATH. ATH. ATH. III!
Nissan Sunny 2,0 GTi (meö GTR útliti), árg. '91, ek.
191 þ. km, nýsprautaður - grásans, dekktar rúður,
vetrard. á álf., sumard. á 17“ álf. Óska eftir skiptum á
Benz frá árg. '87 og upp úr eða tilboð. Uppl. f síma
845 1626 e. kl. 20, Pétur.__________________________
Peugot 306
1600, árg '98. Ekinn 97 þús: Sumar- og vetrardekk á
felgum (ný vetrardekk á álfelgum). Bíll í góðu ástandi.
Athuga skipti á ódýrari. Hagstætt bílalán getur fýlgt.
Verð 700 þús. Uppl. í síma 699-3384 og 699-2638.
Subaru Legacy, árg. “92, ek. 147 þ. Sjálfsk.,
útv.+CD, sumard. á álfelg., vetrard. á felg., spoiler.
Ath. skipti á nýrri Legacy. Einnig Hyundai Pony,
árg.“93, 4 dyra, 5 gíra, ek. 97 þús. Verö- hugm. 170
þ. S. 8618816.______________________________________
Tjónaskýrsluna getur þú nálgast til okkar í DV-húsið,
Skaftahlíð 24.
Við birtum - það ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Þar er hægt að skoða og panta smáauglýsingar.
TOYOTA Hilux DC dísll ‘94,
ekin 166 þús. 35“ dekk, 2 eigendur, smurbók frá upp-
hafi, nýskoðaður. Pallhús, GPS, CB. Ásettverð 870 þ.
Uppl.ís. 823 9706.__________________________________
Corolla GLi, árg. ‘93. 17“ álf., Suzuki Swift GTi ‘91,
15“ álf. Huseberg 501 FE ‘98. KTM 250 '99. Bæði
hjól í góöu standi. BMW 320 IM, árg. ‘87. Þarfnast
lagfæringar, S. 846 8041.___________________________
Einn góður fyrir veturinn!!! Subaru Legacy outback st.
4x4, árg. ‘97, ek. 130 þús., ssk, tvær topplúgur o.fl.
Áhvílandi bílalán getur fylgt. Ath. skipti. Uppl. í s. 897
1899 eða 660 9613.__________________________________
Fallegur dekurbíll. Toyota Corolla Touring Stw 4x4
‘92, sk. ‘03. 2 eigendur frá upphafi. Ath., ekinn að-
eins 114 þús. Verð 340 þús. Góöur stgr.afsláttur.
Uppl. í sfma 699 6018.
Honda og 2 Volvoar. Honda Civic ‘91, bsk., sk ‘03,
ekinn 230 þ. V. 110 þ. Volvo Station '87, ssk., sk ‘03,
ekinn 180 þ. V. 80 þ- Volvo sedan ‘86, ssk., sk. ‘03,
ekinn 240 þ. V. 90 þ. Uppl. í síma 861-4332.________
3 góðir. Ford Van. árg. “91, 4x4, sjálfsk.,verðhugm.
480 þús. Benz 309 D, sjálfsk með splittað drif. Ek.
357 þús. Veröhugm. 450 þús. Ford Van, árg. "88, 7
manna, veröhugm. 350 þús. S. 891 9372.
Lada.
Til sölu Lada station, árg. ‘97, ekin 60 þ. Skoðuð ‘04.
Góður bfll. Verð 190 þús.
Uppl. i síma 893 6123.______________________________
Mazda 626, árg. ‘95, ekinn 104 þús. Mjög vel með
farin. Einn eigandi frá upphafi. Verðtilboð. Gæti greiðst
með fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. i sima 421
3443._______________________________________________
Mjög góður Toyota 4runner til sölu. V6, sjálfsk., 31“
dekk og álfelg.,topplúga, árg. ‘91, ekinn aðeins 140
þús. Bíll í mjög góðu lagi en þarfnast útlitslagfæringar.
Verð aðeins 350 þús. Uppl. í síma 899 6929._________
Suzuki Swift, árg. ‘92, 5 dyra (Metro US-týpa).
Sjálfskiptur, ekinn 70 þús.
Verð 185 þús.
Sími 567 6744 og 898 2128.__________________________
Tll sölu Ford Fiesta ‘99, ekinn 42 þús. Sumar- og
vetrard. Fæstgegn 120 þús. staðgr. ogyfirtöku á láni,
ca 530 þús. 16 þús. á mán. Góður bíll. Uppl. í síma
895 7890.___________________________________________
Tilboð óskast í Skoda Octavia, ek. 40 þús. Árg.
2000. Áhv. 980 þús. Litur grásans.sjálfskiptur, ABS-
hemlar, vökvast. álfelgur o.fl. Uppl. í síma 698 9658.
Bjarni.
Volvo 740 GL 1990 til sölu:
Mjög gott eintak, ek. 170 þ. km. ABS, spólv., CD,
dráttarkr, sjálfsk., vökvast., saml., rafdr. rúöur, sæta-
hiti. V. 370 þ. kr. Uppl, í s. 897 1973.____________
VW Golf Comfortline, skr. 12.’99. Ek. 46 þús. 3
dyra, blár. Ásett verö 1070 þús. Stgr. 990 þús. Áhv.
700 þús. Til sýnis og sölu hjá Bíll.is, Malarhöfða 2. S.
577 3777.____________________________
VW Passat 10 ‘98, ekinn 66 þús.
Svartur, spoiler, cd. Bílalán getur fylgt.
Mjög góöur bíll.
Upplýsingar í sima 659 8212 eða 565 8212.___________
VW POLO TIL SÖLU
VW POLO, árgerð ‘02, til sölu. Ek. 32 þús. Silfurgrár,
5 dyra og beinsk. Heilsársdekk og CD-spilari. Verð
930 þús. stgr. S. 898 6602, 695 1217._______________
Wolksvagen Vento, árg ‘96, l,8,.ek. 97 þús. Beinsk.
Landrover Discovery, árg. ‘97, dísil, ssk., ek. 138
þús. Ath skipti á ód. sem mætti þarfnast viðgerðar.
Uppl. i síma 482 1997, 695 9251.____________________
WV Passat, árg. ‘97 (framl. ‘96).
Ekinn 119 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Góður bíll,
gott viðhald. Áhvílandi bilalán 380 þús. Verð ca 900
þús. Uppl. i síma 8616109.__________________________
Ódýrir og góðir. MMC Lancer GLXI St. 4x4, '92, verð
185 þús. MMC Lancer St. 4x4, '89, verð 125 þús.
Dodge Caravan 7 manna, ‘91, verð 185 þús. Uppl. í
síma 896 6744.
' Benz, BMW eða sportlegur bíll óskast á hagstæðu
verði gegn yfirtöku eða skuldabréfi. Ath., ýmsar bílteg-
undir koma til greina. Uppl. í síma 861 7271._______
Bílaafsölin og tllkynningu um eigendaskiptin
færðu hjá okkur í DV-húsinu að Skaftahlíð 24.
Tökum vel á mótl þér.
Ford Bronco XLT (stóri) , 38“ breyttur, V8, sjálfsk.,
rafdr. rúður, samlæsing, captain-stólar, veltistýri. Upp-
lýsingar í síma 894 5056.
Til sölu MMC Pajero ‘88, dísill með mæli. Verö 330
þús.
Upplýsingar í síma 898 8144.________________________
Góð Carina E Classic, árg. ‘98, ek. 90 þús. Ssk.,
tveir eigendur, smurb. fylgir. Rafmagn í öllu. Heill bíll.
Verð 850 þús. S, 891 6769.__________________________
Góður bíll til sölu!! Nissan Sunny, árg.'88, hvítur. Ek.
212 þús. Ný sumardekk. Eyöir litlu. Verð 70 þús. Uppl.
í sima 899 5926. ___________________________________
Honda Civlc 1,6 VTEC, 3 dyra, árg.’99, sk. ‘04. Sum-
ar- og negld vetrardekk. Reyklaus. Fæst gegn yfirtöku
. Uppl. í síma 868 0325.
Lítið ekinn VW Golf 1400 ‘95 til sölu.
Bfll í toppstandi.
Uppl. í s. 552 6338 eða 869 8376.___________________
M. Benz C 220 ‘95, ek. 173 þús., ssk. Sumar- og
vetrardekk. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 892
2239._______________________________________________
MMC Colt ‘91 GLXi 1,5, ssk., 3ja dyra. Glæsibfll á
vetrardekkjum. Ekinn 109 þ. km. Verð 150 þús. Uppl.
í síma 897 3151.
MMC Galant ES3000, árg’99, ekinn 34 þús. Sumar-
og vetrardekk á álfelgum. Toppeintak. Skipti möguleg
á ódýrari. Uppl. i síma 824 7194.___________________
Gullmolinn minn er tii sölu !!! Peugeot 106. '97, ek.
66 þús. Hvítur, beinskiptur. 120 þús. út og yfirtaka á
385 þús. Uppl. í sima 820 3797._____________________
Renault Mégane ‘98 - Tilboð.
Glæsilegur, svartur, álfelgur og dökkar rúöur. Verð
650 þús. Hringdu í 698 6262 eða 699 3262.
Suzuki Sidekick, nýskr. des. ‘96, 5
dyra, nýskoðaður. Verð 550 þús. Gettekið ódýrari upp
í. Uppl. í sfma 868 7188 og 557 1440 e.kl. 19.
Tll sölu 7 manna bíll. Dodge Caravan, árg.'92, vel
meö farinn, f góðu ástandi. Sumar- og vetrardekk á
felgum. Uppl. f sima 891 7621 og 5611186.___________
Til sölu Mazda 626, árg. ‘99, ek. 43 þús. km. Einn
eigandi frá upphafi. Upplýsingar f sfma 456 6291,
Guðmundur.
Til sölu MMC Galant GLSi 2000, árg. ‘97. Dekktar
rúöur, CD, ek. 150 þús. km, spoiler, álfelgur. Mjög
góður bíll. Verð 1 milljón. Uppl. í síma 869 8452.
Tll sölu Polo, árg. ‘00, vel meö farinn, ek. 34 þús.
km, steingrár, 5 dyra. Áhv. lán 690 þús. +180 þús. út.
Upplýsingar f sima 869 0239 eða 565 6732
Til sölu Toyota Corolla ‘91. Ek. 145 þús. Önnur aftur-
hurð skemmd eftir ákeyrslu. Nýskoðaður, sumar- og
vetrardekk. Selst ódýrt. S. 848 3895.
Toppbíll. Suzuki Swift, árg. ‘90,1600,4 dyra, litur vel
út. Sjálfskiptur. Verð 95 þús. stgr. Uppl. f sfma 867
1112._______________________________________________
Toyota Carina 1600, árg. ‘87,
skoðuð fram í apríl, í sæmilegu standi. Verð 35 þús.
Uppl. í síma 696 9541 eða 566 7616._________________
BMW 5201 ‘87. Ágætlega útlítandi. Þarfnast skoö-
unar. Verðtilboð óskast. Uppl. í sima 897 3669.
Daihatsu Charade, árg.'90. Verð 60 þús. Uppl. í
síma 863 8049.
Honda Accord ‘88, nýskoöuö og í góðu lagi. Uppl. i
sfma 897 5081.
Hyundai Pony ‘93, 2ja dyra, meö ónýta vél. Verð 50
þús. Uppl. í sima 895 0244.
Opel Corsa Swing, árg. ‘99, 5 dyra, ek. 60 þús. Bíla-
lán getur fylgt. Uppl. í sfma 8919005.
Suzuki Swift til sölu, árg. ‘91, ek. 140 þús., verö 180
þús. Uppl. f sfma 892 1301.
Til sölu Nissan Patrol ‘91, ek. 300 þús. Upptekiö
hedd, breyttur 38" og 35". S. 616 2281._____________
Til sölu Subaru Impresa Turbo ‘99. Ek. 100 þús. en
50 þús á vél. Dökkblár. Ath skipti. S. 434 1513.
Til sölu vel með farin Toyota Corolla, árg. ‘97,1600,
3 dyra. Uppl. f síma 862 4574.
Toyota Corolla 1600, árg. ‘97, 5 dyra, ek. 80 þús.
Verð 580 þús. Uppl. i sima 567 5903 eða 863 5447,
Toyota touring ‘92, sk. ‘04. Verð 250 þús. Uppl. í
síma 892 3905.
| Bflar óskast
Daihatsu Applause 4WD óskast, árg. ‘90-’94 eða
Ferosa. Útlit og ástand skiptir ekki máli.
Allt kemurtil greina. Eða vél úr slfkum bíl.
Uppl. í s.699 8195._________________________________
Toyota Touring óskast, ‘90-'94.
Útlit og ástand skiptir ekki máli.
Allt kemur til grefna.
Uppl. í s. 699 8195.________________________________
Óska eftir Benz 190 eða 230 með biluöum mótor
eöa lélegu krami. Á sama stað óskast Econoline til
niðurrifs og Zodiac-gúmmíbátur, 4-6 manna. Uppl. í s.
483 4614 e. kl, 19,_________________________________
Óska eftir bíl á verðbilinu 50-250 þús.H Má þarfnast
einhverrar aðhlynningar en þarf að fást verulega undir
gangverði. Vinnubilar koma einnig til greina. Uppl. í s.
896 5666.___________________________________________
Benz, BMW eða sportlegur bíll óskast á hagstæðu
verði gegn yfirtöku eða skuldabréfi. Ath., ýmsar bflteg-
undir koma til greina. Uppl. í síma 861 7271._______
Langur díisiljeppi óskast með verulegum stgraf-
slætti. Hámarksverö 1500 þús. Árg. ‘98 eöa yngri.
Uppl. I síma 849 9949.
Ómmu vantar bfl! Daihatsu Charade eða Daihatsu
Coure. Nauðsynlega sjálfskiptan. Uppl. I sfma 867
1875._______________________________________________
Bilaðir bflar. Óska eftir bílum, ekki eldri en ‘89,
sem þarfnast lagfæringa. Skoða allt. Uppl. í síma 897
7170, Anton.
Óska eftir 4 dyra bíl, ekki eldri en 1997. Keyröur
minna en 100 þús. km. Verðhugmynd er 500 þús. kr.
staðgreitt. Sími 5511750/899 6017.__________________
Óska eftir sjálfskiptum Avensis eða Mondeo
‘01-’02. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 553 7041 og 896
6931._______________________________________________
Óska eftlr Nissan Patrol pickup ‘84-’89, 3,3 dísil
eöa 3,3 dísil túrbó til niðurrifs. Uppl. í sfma 897 4323.
Bíll óskast, á verðbilinu 100-150 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 699 6055.________________________
Dísllbíll óskast, helst station og 4x4. Má þarfnast
lagfæringar. Upplýsingar í síma 895 0020.
Óska eftir að kaupa bíl á 70 þús. Má þarfnast útlits-
lagfæringa. S. 847 1374.
1 Ódýrir bflar
4 ódýrlr bílar! Nissan Micra ‘96, L.verð 480 þús., nú
320 þ. stgr. Renault 19, ‘92, l.verð 240 þ., nú 120 þ.
stgr. Toyota Corolla ‘91, verö 120 þ. stgr. Opel Combo
‘95, l.verð 460, nú 200 stgr. S 861 7600.
Til sölu Ford Excursion Limited 7,3, Power stroke,
turbo, dísil, árg. 2000, ek. 39 þús. mílur,
8 manna, leöurinnrétting, allt rafdr.,
ssk., 33” dekk. Dráttarkúla.
ATHUGA SKIPTI.
Uppl. í síma 896 0015.
Toyota 4-Runner Tdi 3,0 “94 Bíllinn okkar fæst nú
keyptur. Hann er á 38“ mödder og á álfelgum. Læstur
að framan og aftan. Ekinn 213 þ. km. Nýuppgerð
túbina og hedd. Nánari upplýsingar í sima 861-3616.
Nissan Patrol, 2001.
Ekinn 30 þús. km, sjálfsk., sóllúga,
CD og fl. Verð 4,1 millj. Ath skipti á ódýrari. Uppl. í
sfma 824 2884.
Hilux extra cab ‘93, ek. 120 þús. 31“ dekk. Mjög góö-
ur bíll. Gott áhv. bílalán. Verö 690 þús. Uppl. í sima
699 2443.
Landcruiser VX80, árg. '96, sjálfskiptur, 24 ventla
turbo intercooler, 38", leður, auka olíutankur, ek. 146
þús. Verð 3.950 þús. Uppl. í síma 894 3831.
Jeep Wrangler 1997 ek. 89.000 km.
Til sölu Wrangler 1997 2.51, ek 89.000 km. Verð
1.300.000 kr., áhvilandi 660.000 kr. Góöur staö-
greiðsluafsláttur. Birkir 860 309.
Toyota LandCruiser (60) ‘85. Ek. 240 þús. Einstakur
jálkur í góöu ásigkomulagi. 38“ breyting. Verðhug-
mynd 640 þús. Góður stgr-afsláttur. Uppl. i síma 822
3801.
Toyota Landcruiser. VX 80. Árg.'95, ek. 138 þús.,
bensín.
Leðurkl. topplúga, sjálfskiptur,
lengdur milli hjóla, driflæsingar, skriðgfr, 44“ dekk og
margt fl. Fallegur bíll f mjög góðu ástandi.Verðhugm.
kr. 3.200 þús. Uppl. í sfma 822 3801.
Til sölu Nissan Patrol, árg. ‘96. Ekinn 148 þús. Breytt-
ur á 35“. Verð 1590 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma 892-
9673.
Blazer ‘99, vel hlaðinn aukabúnaði, ek. 27 þús. mílur,
Sk. ‘04. Verð 2950 þús. Uppl. í síma 895 9558.
Ford Ranger extra cab, árg. ‘91, ek.145 þús., 5 gíra,
breyttur f. 36“, en er á 33", loftpúðar að aftan. Ásett
verö 480 þús. Ath. skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 899
5922.
Toyota DC SR5 36“ mudder, á góðum dekkjum. Hús
á palli. Búiö að skipta um mikið af hlutum í bílnum.
Grind að framan með kösturum og kastarar aö aftan,
cd, cb- stöð, toppgrind og margt fleira. Bill I góðu
standi og ryðlaus, smurbók frá upphafi. Ásett verð kr.
870 þús. S. 861 2998.
Toyota Hilux, árg. ‘86, til sölu.
36“ breyttur, ekinn 154 þús.
Verð ca 200 þús.
Uppl.ís. 693 0373.
Ford Econoline ‘93, dísil, 7,3, 350 bill, 60 hásingar,
loftlæs.. framan-aftan,12 t. spil, 38“ dekk, loftdæla
+ kútur f. dekk, 5 manna. Þungaskattsmælir. S. 893
1485.
Jeppaplast, s. 868 0377. Brettakantar o.fl. á
Patrol-Toyota-Landcruiser double cab- 4Runn-
er-Willys og fleiri nýja og gamla jeppa. Nýtt og notaö.
Einnig viðgerðir. Kvöld- og helgarþjónusta.
JEPPI OG FÓLKSBÍLL !!! Til sölu Hilux, árg. '87, 38“
breyttur, þarfnast lagfæringar. Einnig VW Passat
1800 turbo, árg. ‘98, CD, álf. o.fl. Mjög flottur oggóð-
ur bfll. Uppl. í síma 869 4928.
Nissan Terrano. árg. ‘90, ek. 140 þús. Dráttarkrókur,
topplúga, rafdr. rúöur og speglar, álf., ný dekk. Þarfn-
ast smáviögeröa. Tilboð óskast. Uppl. í sima 895
5502.
Saia — kaup — skiptl.
Til sölu Pickup árg. ‘91, MMC - L200, dísel. Ekinn 300
þús. Tilboð. Óska eftir Duoble cab, milligjöf 5-500
þús. stgr. Uppl. f s.566 7512.
Til sölu Bronco II, árg. ‘87, 2,9 I.
Nýskoðaður, sumar- og vetrardekk á felgum, ný kúp-
ling.
Uppl. i s. 862 8387.
Tll sölu Toyota 4Runner ‘91, ek.161 þús. Breyttur á
38" 5 71 hlutf. diskal. framan, loftl. aftan. Ljóskastar-
ar, skíðab., aukatankur, sverara púst, mjöggóöur bíll.
Verð 850 þús. staðgr. Uppl. í sima 895 7890.
Trooper ‘90, langur, eklnn 174.000, 2,6 mpi bensín,
sumar/vetrardekk, álfelgur, nýr krókur, ný kúpling. Vel
meö farinn og góður bíll. Verð 340.000. Hlynur 892
9272.
MMC Pajero ‘88, stuttur, bensín, sk. ‘03. Fallegur og
góöur bill. Á sama stað til sölu ódýr vélsleði. S. 899
7042.
Tll sölu Jeep Wrangler, árg ‘90,
4,2 I vél, 35“ breyttur. Tilboð óskast. Uppl. f síma 695
2782.
Vegna flutninga ertll sölu Willys CJ5, árg.’55. Tilboð
óskast. Verður að seljast. Uppl. i sima 898 7428.