Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Page 15
15
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003
PV____________________________________________________________________________________________________Menning
Snillingur á rauðum skóm
- með munnstykki númer sex
Hann kom inn á sviðið í kjöl-
farið á hressilegri kynningu Sig-
uröar Flosasonar við undirleik
stórsveitarinnar. Klæddur í
svartar leðurbuxur í stíl við leð-
urvesti og peysu, var gestastjóm-
andi Stórsveitar Reykjavíkur
með eitthvað sem líktist katólsku
bænabandi um hálsinn. Svo var
hann í þessum líka finu skóm,
eldrauðum sportskóm, næstum
því sjálflýsandi!
Það hefði verið gaman að sjá
þetta allt í sjónvarpi, ekki síst
rauðu skóna. Undanfarna daga
hefur danska sjónvarpið sýnt af
tónleikum Danmarks Radio
Orchester og Ib Glindeman, bráð-
skemmtilega djassþætti af dönsk-
um stórsveitum. En íslenski
imbakassinn náði ekki einu
sinni broti af þessum fínheitum í
Tjarnarsalnum! Norska sjón-
varpið sýndi í vikunni frábæran
stórsveitarþátt og í gærkvöldi sá
ég Kool and the Gang i Sænska sjónvarpinu,
beint frá Chicago.
Ekki þarf að taka það fram að RÚV var ekki
til staöar til að taka upp tónleika þessarar
fyrrverandi útvarpshljómsveitar sinnar, sem
stofnunin lagði af fyrir allmörgum árum. Stór-
sveit Reykjavíkur hefur fyrir nokkru náð því
að geta verið talin sambærileg við flestar ef
ekki allar stórsveitir á Norðurlöndum (á góö-
um degi), hvort sem er á sviði eða í sjónvarpi.
Hvar var ég nú aftur? Já, stjórnandinn kom
á sviðið í rauðum og glæsilegum skóm! Hon-
um var fagnað með kurteislegu lófataki.
Sænskur trompetleikari og hljómsveitarstjóri.
Reynsla okkar af sænskum stórsveitum hefur
ekki reynst sem best - eða þannig! En hér var
Það var einmitt reyndin hjá Lasse
Lindgren. Hann öskraði á strák-
ana þegar honum líkaði frammi-
staða þeirra en líka þegar hljóm-
sveitin varð töluvert þung á sér.
Strákarnir „okkar“ stóðu sig
prýðilega eins og vænta mátti en
þeim gekk illa að halda sér á floti,
ef svo mætti segja. Saxarnir hljóm-
uðu illa þar sem þeir voru á gólf-
inu í sömu hæð og áheyrendur,
básúnurnar (og túban) komu æði
oft seint inn en tromman og bassi
voru þyngslaleg. Bassahljómurinn
var yfirkeyrður þannig að í hann
vantaði tón og snerpu.
Eitt af stjörnulögum Lindgrens
var hið góðkunna Stardust sem
hann spilaði mjög fallega. Þó ekki
eins innilega og landi hans,
trompetleikarinn Jan Allan, hljóð-
ritaði með félögum sínum Bengt
mynd kristján magnússon Hallberg og George Riedel á sín-
Snillingurinn Lasse Lindgren um tíma. Lindgren sýndi einnig
Leikur hans minnti óneitanlega á gamla og góða stórsveitardaga þegar Red Rod- ótrúlega færni í lögum eins og Red
ney, Shorty Rogers og Maynard Ferguson spiluöu ,
kominn maður, Lasse Lindgren að nafni, og
töluvert hress og góður með sig. Lasse bar
trompetinn upp að vörunum og lék og lék og
lék. „Þessi drengur er með munnstykki nr. 6
C - annars gæti hann þetta ekki,“ sagði sessu-
nautur minn, gamalreyndur trompetleikari.
Þar méð var bjöminn unninn. Áheyrendur
fognuðu leik hans innilega, enda er Lasse
Lindgren ótrúlega góður trompetleikari. Hann
smitaði frá sér með léttri og skemmtilegri
sviðsframkomu. Leikur hans minnti óneitan-
lega á gamla og góða stórsveitardaga þegar
Red Rodney, Shorty Rogers og Maynard
Ferguson spiluðu - og Chubby Jackson öskr-
aði á félaga sína í Woody Herman hjörðinni,
þegar honum fannst að „tempóið dytti niður“.
Arrow og Donna Lee. I hinu fyrra
átti Guðmundur Pétursson gítar-
isti ágætan einleik en í hinu seinna lék Jóel
Pálsson frábærlega skemmtilega uppbyggt og
vel útfært sóló.
Síðasta lagið kom á óvart. Það var hið gam-
alkunna stórsveitarlag In the Mood, sem hvert
mannsbarn kunni á dögum hljómsveitar
Glenn Millers og fram eftir síðastliðinni öld.
Hér var það leikið í útsetningu sem var laus-
lega byggð á gömlu útsetningunni. í Ráðhús-
inu voru töluvert margir sem augsýnilega
þekktu lagið!
Ólafur Stephensen
Stórsveit Reykjavíkur f Tjarnarsal Ráöhúss Reykjavíkur
laugardaginn 8.2.03. Hljómsveltarstjórl Siguröur Flosa-
son. Gestastjórnandi og elnleikari Lasse Lindgren.
Grænlensk list
Á morgun verður
opnuð sýning í and-
dyri Norræna hússins
á verkum grænlenska lista-
mannsins
Thue Christ-
iansen.
Hann sýnir
m.a. listiðn-
að og hönn-
un og notar
fjölbreytt-
an efnivið
i verk sín, m.a.
tálgustein,
moskuuxaskinn og
hvalskíði. Hann fylgir sýn-
ingaropnun eftir með fyrirlestri um
listsköpun og aðstöðu listamanna á
Grænland í Norræna húsinu á laug-
ardaginn kl. 14. Fyrirlesturinn er
haldinn í samvinnu við Stofnun Vig-
dísar Finnbogadóttur og fleiri fyrir-
lestrar um grænlensk málefni fylgja.
Thue Christiansen (f. 1940) er fjöl-
hæfur maður sem hefur starfað sem
kennari, aðstoðarskólastjóri, stjórn-
málamaður og listamaður. í fyrstu
heimastjórn Grænlands 1979 var
hann mennta- og menningarmála-
ráðherra. Hann hefur gegnt mörgum
trúnaðarstörfum á Grænlandi, m.a.
sat hann í stjórn Norðurlandahúss-
ins í Færeyjum og er nú stjórnarfor-
maður norrænu stofnunarinnar
NAPA á Grænlandi. Hann hefur líka
getið sér gott orð sem listamaður
sem fetar nýjar slóðir og teiknaði
m.a. grænlenska fánann. Þá hefur
hann myndskreytt bækur og gert
skreytingar á opinberar byggingar,
t.d. ráðhúsið í Maniitsoq, jámlág-
mynd í ráðhúsinu í Nuuk, ræðustól
i grænlenska menningarhúsinu
Katuaq í Nuuk og ræðustól í tilefni
af þúsund ára kristnitökuhátíðar í
Grænlandi.
Sýningin stendur til 16. mars.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavrtajr
STÓRA SVIÐ
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftíT Sdlina ov Karl Árúst Úlfsson
Fö. 14/2 kl. 20
Lau. 15/2 kl. 19, ath. breyttan sýn.tíma
Lau. 22/2 kl. 20. Fö. 28/2 kl. 20.
Lau. 1/3 kl. 20. Fim. 6/3 kl. 20.
Fö. 14/3 kl. 20. Lau. 15/3 kl. 20.
SÖLUMAÐUR DEYR
1 e. Arthur Miller
Su. 16/2 kl. 20. Fi. 20/2 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HONKl UÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles ogAnthony Drewc
Gamansöngleikurfyrir allafjölskylduna.
: Su. 16/2 kl. 14. Su. 23/2 kl. 14.
Su. 2/3 kl. 14. Su. 9/3 kl. 14. Su. 15/3 kl. 14.
FÁAR SÝNINGAR EFTIR. __________
NÝJASVIÐ
V-DAGURINN
Baráttudagskrá
•Fö. 14/2 kl. 20.
MAÐURINN SEM HÉLTAÐ
KONAN HANS VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Maric-Hélcnc Estienne
Fim. 13/2 kl. 20. Lau. 15/2 kl. 20.
Fim. 20/2 kl. 20.
Fö. 28/2 kl. 20, UPPSELT
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR
Frekar erótískt leiktrit íprem páttum
e. Gabor Rassov
Lau. 22/2 kl. 20, AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
KVETCH cftir Steven Berkoff,
ISAMSTARFI VIÐ Á SENUNNI
Su. 16/2 kl. 20. Fö. 21/2 kl. 20.
MYRKIR MÚSIKDAGAR
Lau. 15/2 kl. 15. Kammertónleikar - Stelkur
Su. 16/2 kl. 15. Flaututónleikar
| Mið. 19/2 kl. 20. Lúðrasveitartónleikar
I ÞRIÐJA HÆÐIN
PÍKUSÖGUR efiirEveEnsler
Su. 16/2 kl. 20. Fö. 21/2 kl. 20
UTLASVIÐ
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
f SAMSTARFI VIÐ SiÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - ogís á eftir!
Lau. 15/2 kl. 14. Lau. 22/2 kl. 14
RÓMEÓ OGJÚLÍAr. Shakcspcare
ISAMSTARFI VIÐ VESTURPORT
Fö. 14/2 kl. 20, UPPSELT
Lau. 15/2 kl. 20. Mi. 19/2 kl. 20
Lau. 22/2 kl. 16, UPPSELT
Mi. 26/2 kl. 20, UPPSELT
Mi, 5/3 kl. 20, UPPSELT
j
JT
If&Mv
4É|
i d 1
_________
j
Ætlarðu
að missa af
hlægilega
ærslaleik?
Aukasýningar:
Fimmtudag 6. febrúar
Laugardag 22. febrúar
Jón og Hólmfríður
- frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Halldóra Geirharðsdóttir
BORGARLEIKHUSIÐ
Miðasala 568 8000
Síðdegissýning
Sun. 16. febr. kl. 15.00
Kvöldsýningar
Sun. 16. febr. kl. 20.00
Fös. 21. febr. kl. 20.00,
UPPSELT
Sun. 23. febr. kl. 20.00
Sun. 2. mars. kl. 20.00
"Erótishur dans rœkjubraiiðsneiðar og
liffakœfubrauðsneðar var sérlega
eflirminnilegur og svo ekki sé minnst á litlu
rœkjunna sem sveiflaði sér fimlega upp og
niður tilfinningaskalann. " HF, DV
"Charlotte var hreint iít sagt fiábær (
hlutverki hinnar smyijandi jómfrúar og hún
átti ekki ( neinum vandrœðum með að heilla
áhoifendur upp úr skónum með... einlœgni
sinni, ósviknum húmor og ekki síst kómískri
sýn á hina islenskuþjóðarsáL " S.A.B. Mbl.
Stórskotalið einleíkara á Sinfóníutónleíkum
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Tónleikar í
Háskólabíói 13.
febr.kl. 19.30.
Hljómsveitarstjóri:
Thomas Kalb.
Einleikarar:
Judith Ingólfsson,
Bryndís Halla Gylfadóttir,
Vovka Ashkenazy.
Þorkell Sigurbjörnsson:
Gangur.
L. van Beethoveru
Þríleikskonsert.
G.Mahler:
Sinfónía nr. 1.
Hin smyrjandi jómfrú
Nærandi leiksýning fyrir líkama og sól.
Sýnt íIðnó:
^■Srf
1 '