Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2003, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2003, Qupperneq 22
22 H&lgarblað 1OV LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 f f öllum regnbogans litum „Já, þessir augnskuggar eru búnir að end- ast dável en uppáhaldslitirnir eru þó að verða búnir. Ætli ég verði ekki að endurnýja þá við tæki- færi. Ég nota augnskugga daglega og oftast ljósu lit- k ina eins og sést.“ Madonna hefur gert það, líka Géline Dion, Gatherine Zeta-Jones og Victoria Beckham. Æ fleiri frægar konur taka keisaraskurð fram yfir venjulega fæðingu - ekki síst til þess að eyðileggja ekki vöxtinn. Púðurmeik við öll tældfæri „Ég er ekki fóst neinu yN-jÆtr merki hvað varðar mf 'MT púðurmeikið - var til dæmis með amerískt púð- ur frá MAC áður en ég keypti J© þetta. Mig minnir að ég hafi keypt þetta La Praire- M púður í Fríhöfninni en það er sá staður þar sem 1 ég kaupi mest af snyrtivörum. Ég nota ekki annan \ farða en púður.“ Svo virðist sem keisaraskurður sé orðinn að algjöru tískufyrirbæri hjá fræga og ríka fólkinu. Æ fleiri „stjörnumömmur" kjósa a.m.k. keis- araskurð i stað þess að fæða á nátt- úrulegan hátt, og það fyrst og fremst vegna þess að þær eru að hugsa um útlitið. Sögusagnir grassera um það að margar stjörnur fæði viljandi fyr- ir tímann til þess að blása sem minnst út og sleppa þar af leiðandi við slit. Þessu er t.d. haldið fram í grein sem birtist nýlega í kanadíska blaðinu National Post. Catherine Zeta-Jones Blýantur fyrir lokahófið „Þetta eru glossin mín og tveir blýantar. Glossin er bæði frá No Name og ég nota þetta dekkra meira. Rauði blýanturinn er frá Chanel og það var Berglind Braga- ^ ^ dóttir, sem hefur J.’f minn um langt jásf skeið, sem sagði mér að kaupa jMvwr f hann þegar hún var að farða mig ..ivj-Sspr § fyrir lokahóf Knattspyrnusambands- :'M ins. Ég hlýddi henni að sjálfsögðu." Sleppa við slit ineð keisaraskurði Þær eru ófáar stjörnurnar sem birst hafa í glans- tímaritum einungis nokkrum vikum eftir fæðingu, þá tággrannar og spengilegar. Þetta eru konur á borð við fyrir- sætuna Claudiu Schiffer og söngkonurnar Victor- iu Beckham, Victoria Beckham Madonna Góð jólagjöf „Systur mínar gáfu mér þetta ilmvatn og body lotion í jólagjöf fyrir margt löngu. Þetta er frá Armani og línan kallast Aqua di Gio. ^ef ekki notað annað síðan enda er þetta hvort tveggja mjög gott.“ Sléttur magi með jóga og pílates Þegar stjörnumömmurnar eru spurðar út í það hvernig þær nái maganum svona flötum og kroppnum flottum strax eftir fæðingu segjast þær flestar þakka m-. það góðu mataræði og líkamsrækt. Pílatesæfingar og jóga ■ er t-d. það sem "**' Sarah Jessica - Parker, Æ Cindy Crawford og Elizabeth Hurley hafa notað til í| þess að koma sér í form. Læknar eru hins vegar i efins um árangur af slík- um æfingum á svo stutt- | um tíma. Jennifer Blake | við Sunnybrook & Women’s College ■ | Health Sciences Centre E i Toronto segist t.d. aldrei hafa séð sléttan ;f\ maga eftir fæðingu og | það sé líkamlega ;■ ómögulegt aö ganga út af fæðingardeildinni grannur og spengilegur. Hún telur að það sé hugs- ■ anlega góðu fatavali að B þakka að þessar konur S virðast svo grannar og spengilegar eftir fæðingu - \ sem og ljósmyndabrellum hjá glanstímaritunum. Eig- ,andi Absolution í Los Angel- ■? es, einnar af líkamsræktar- stöðvum fræga fólksins, segir ■ að það sé vel hægt að koma ÍÉgl^ sér í toppform eftir barns- burö á aðeins örfáum vik- um - sérstaklega fyrir þetta fræga fólk sem er al- gjörir vinnuþjarkar þegar kemur að líkamsform- inu. -snæ acuia m Madonnu og Célin Dion, en þær , völdu aflar keisaraskurð - þótt ekki sé vitað hvort það var gert | mikið fyrir tímann og gagngert til þess að sleppa við slit. „Kröfurnar eru ekki lengur þær að kona eigi að vera móð- ir og jafnframt atkvæðamikil á vinnu- markaðinum heldur á hún að vera útivinnandi móðir með líkama eins og súperfyrirsæta," er haft eftir dr. Jan Christilaw við kvennadeild Britishp Columbia í National Post. Hennar - skoðun er sú að fiatir magar og pott þéttur líkami Hollywood-kvenna af-'ffl eins nokkrum vikum eftir barnsbur séu ekki sérlega góðar fyrirmyndir fyi ir venjulegar konur - auk þess sem þai geti hreinlega verið hættulegt fyrir lík amann að missa fituna svona hratt. Silfraður á tyllidögum f ".' „Ég er búin að eiga þennan eye-liner lengi - enda nota ég hann langt því frá daglega. Hann er frá Guerlain og lit- j ui inn er silfraður. Ég vakna ■ ' w ' 1 1 - - - i ekki nogu snemma a morgn- ^ ana til að hafa tima fyrir svona æfingar en ég nota hann alltaf þegar ég fer eitthvað fínt.“ Claudia Schiffer Sögur segja að margar stjörnu- mömmur fœði viljandi fyrir tímann Fótboltakonan oq uerkfræðingurinn Asthildur Helqadóttir er þessa stundina stödd íSuður-Kar- óltnuríki íBandaríkjunum þarsem íslenska landsliðið íknattspqrnu etur kappi við það bandaríska. Ásthildur ersem kunnuqt er fqrir- liði landsliðsins oq var nqverið kjörin íþrótta- maður Reqkjavíkur. Lifibrauðið hefurÁsthildur af verfræðistörfum en hún starfar hjá Ltnu- hönnun þarsem hún hannar m.a. fótboltavelli. Jj|r þess 'mjr að blása sem minnst út og sleppa þar af leiðandi við slit. Céline Dion kíkt í snvrtibudduna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.