Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2003, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2003, Page 23
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 HelQarblacf H>'Vr 23 ... eitthvað fyrir þi IMPACTIVE Cðftte Triple Perii»rtnaBc? H)4mant Swbiirnateiír Stimulmr Trifíf Pcrfwmtuuí r (’mun StiimiUiinf' Silktftjfig MsJitturwtt Impactive frá Lancome: Rakakrem meb þríþætta virkni Franski snyrtivöruframlei&andinn Lancóme hefur lengi verið framarlega í framleiðslu ó rakakremum. Nú er komið á markað nýtt rakakrem, fyrir konur á aldrinum 28 til 40 óra. Nýja kremið, sem ber nafnið Impactive, er af nýrri kynslóð rakakrema sem býður upp ó þríþætta virkni; rakagjöf, silkióferð og örvandi virkni. Impactive er svar Lancöme við nýjum kröfum nútímakon- unnar. Það inniheldur jurtaolíur sem tryggja raka yfirhúðarinn- ar, plöntuseyði sem unnið er úr hvftum lúpínum og viðheld- ur fitumagni í hornhú&inni og glycerol sem hefur rakagefandi virkni. Aætlað er að kremið viðhaldi raka í húðinni í um 24 klukkustundir. Impactive er fyrir allar hú&gerðir og er borið ó allt and- litið, kvölds og/eða morgna. „Tíndrandi endurkast" Ritual rouge brilliant eða „Tindrandi endurkast" er nafnið ó nýja varalitnum fró Helenu Rubinstein. Þessi nýi varalit- ur kemur í 18 mismunandi litum sem skiptast í þrjó hópa. Hann inniheldur fingert vax, oliur, perluagnirog silfurhúð- aðar agnir sem gefa honum tlndrandi óferð. Liturinn bróðnar ó vörunum og er borinn ó með bursta eða beint af litnum. -hh ■m- Bókaðu strax og tryggðu kér tyrstu 300 sætin á ótrúlegu tilboðsverði Italía sumarið 2003 frá kr. 24.962 Við opnum þér lelðlna tll ílaliu á ðtrúlegu verðl í sumar ^ Heimsferðir stórlækka verðið á ferðum til ítalfu í sumar með beinu flugi sínu til Verona og Bologna og opna þér dyr að þessu rnest heillandi landi Evrópu þar sem þú kynnist mörgu hinu fegursta í menningu, listum, matargerð, byggingarlist og náttúrufegurð sem heimurinn hefúr að bjóða. Verona er í hjarta Ítalíu. Héöan eru stutt að ferðast i allar áttir og Veronaborg ein fegursta miðaldaborg heimsins. Rintini er ein fegursta ströndin við Adria-haflð og vinsælasti sumar- leyfisstaður ftalíu. Glæsileg ströndin teygir sig kílómetrum saman eftir fallegri strandlengjunni og hér bjóða Heimsferðir glæsilegt úrval gististaða. Verona Ein fegursta borg italiu og rómantískasta borg heimsins Verð kr. 24.962 Flugsœti m.v. hjón meö 2 bom, 2-11 ára, sjá verðskrá. Rimini Heimsferðir stórlækka verðið. Vinsælasti strandstaður ftaliu. Hér bjóða Heimsferðlr Irábæra gistlvalkosti og spennandi kynnisferðír með fararstjórum Helmsferða Aldrei meiri afsláttur 8.000 h afsláttur af ferðuin I cftirtaldar brottfarir: 21. maí - 18. og 25. júní 2m 9. og 23. júií 27. ágúst - 3. sept. Gildir af fyrstu 300 sætunum ef bókað er fyrir 15. mars. Garda Náttúrufegurð sem á ekki sinn líka. Hár bjóða Helmslerðlr afbragðstiótei i einum tegursta bænum við vatnið. 49.950 Verð kr. 39.962 M.v. hjón með 2 böm, 21. maí, Residcnce Nautic, vikuferð, mcð 8.000 kr. afslætti. Verð kr.____________________ Flug og gisting m.v. 2 i herbergi, Hotel Rosetta. 5 nætur. Mundu Mastercard -ávísimina Verð kr. 49.950 M.v. 2 í stúdíóíbúð, Nautic, vika, 18. júní, meó 8.000 kr. afslætti. Heimsferðir Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Þjálfunar og æfingarpunktar Mikið hefur verið rætt um samband erfða og of mikillar líkamsþyngdar. Það er ekki deilt um að erfðir hafi áhrif en þó svo að erfðir hafi áhrif er það lífsstíll okkar sem ákvarðar fyrst og fremst hvort við verðum offitunni að bráð eða ekki. Erfðirnar ákvarða þannig ekki hve oft við förum út að borða eða hversu oft í viku við æfum. Ef lífsstíll okkar er ekki heilsusamlegur, þ.e. við leyfum okkur óhóf í mat og drykk og temjum okkur kyrrsetulíf, eru allar líkur á að Ifkamsþyngdin fari úr böndum fyrr en síðar. Matseðill dagsins Dagur 6 Morgunverður: Kakósúpa, 3 dl = 1 diskur Undanrenna, 2,5 dl = 1 glas Tvíbökur, 2 stk. Hádegisverður: Rúgbrauð, 2 sneiðar Klípa, 2 tsk. Síld, maríneruð, 1 flak Egg, soðið, 1 stk. Miðdegisverður: Banani, 1 stk. Gulrætur, 3 stk. Appelsínusafi, 2,5 dl = 1 glas Kvöldverður: Lifrarpylsa, soðin, 100 g = 1 sneið Kartöflur, soðnar, 3 "eggstórar" Til umhugsunar: Ráðlagðir dagskammtar er það magn nauð- synlegra næringarefna sem fullnægir næringarþörf alls þorra heilbrigðs fólks að mati Manneldisráðs íslands. í hugtakinu felst að flestir heilbrigðir einstaklingar þurfa ekki á meira magni að halda til að upplifa sem mesta heilbrigði með tilliti til þess efnis sem í hlut á. í flestum tilvikum er auðvelt að nálgast næringarefni í fæðu þannig að ráðlögðum dagskömmtum er fullnægt. Svo er þó ekki alltaf. Sem dæmi má taka D-vítamín sem finnst í tiltölulega fáum matvælum. Það kemur þó ekki að sök ef við stundum reglubundna útiveru því fólk með Ijóst hörund nær að framleiða nægt D-vítamín, með aðstoð sólarljóssins, á innan við 20 mínútum, svo framarlega sem birtan nái að falla á andlit og hendur. Lýsi er dæmi um fæðu sem er auðug af D-vítamíni; D- vítamínbættar mjólkurafurðir, svo sem fjörmjólk og dreitill; vítamínbætt morgun- korn; lifur; eggjarauður, feitur fiskur (s.s. síld, sardínur, lax) og smjörlíki. Skortur á D-vítamíni leiðir til þess að beinin tapa kalki og verða þar með brothættari. Kveðja, Ólafur G. Sæmundsson næringarfræðingur HReynnc FRITT I 3 DAGA Ef þú hefur ekki æft í Hreyfingu áður en langar til að prófa bjóðum við þér að koma og æfa frítt í þrjá daga til reynslu gegn framvísun þessa miða. Hringdu í síma 568-9915 og pantaðu tíma hjá ráðgjafa. HReynnc Gildirtil 1. apríl 2003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.