Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2003, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2003, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 Helcjarhlacf DV G3 V Sýningar konunnar Benedikt S. Lafleur opnar sýn- ingu á myndaskúlptúrum í dag, 15. febrúar, í Caffé Kúlture, Al- þjóöahúsinu, undir yfirskriftinni: Öld vatnsberans - minni konunn- ar. Benedikt er brauðryöjandi í feminískum myndaskúlptúrum af þessu tagi. Hann hefur haldið tæp- lega þrjátíu myndlistarsýningar og látið frá sér fara fjögur skáldverk. Hann skrifar á þremur tungumál- um: íslensku, ensku og frönsku en hann er bæði franskur og íslensk- ur ríkisborgari. Sýningin stendur til 25. febrúar. Tálgusteinn og hvalskíði í anddyri Nor- ræna hússins hefur verið opn- uð sýning á verkum græn- lenska lista- mannsins Thue Christiansen. Hann sýnir m.a. listiðnað og hönnun og notar fjölbreyttan efni- viö í verk sín, m.a. tálgustein, moskusuxaskinn og hvalskíði. Thue Christiansen heldur fyrir- lestur í Norræna húsinu á laugar- dag, 15. febrúar, kl. 14.00 og fjallar þar um listsköpun og aðstöðu lista- manna á Grænlandi. Fyrirlestur- inn er haldinn í samvinnu við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og fylgja fleiri fyrirlestrar um grænlensk málefni í kjölfarið. Lista- maður- inn Hug- inn Þór Arason opnar sýningu í Gallerí Sævars Karls í dag kl. 14. Huginn Þór útskrifaðist frá skúlptúrdeild Listaháskóla ís- lands vorið 2002 og sýningin sam- anstendur af skúlptúr og gjöming- um á vídeó. Verk Hugins Þórs þykja minna á POP-ART, þau eru einfóld og augljós en samt með ákveðnum skírskotunum. Glæný grafíkverk Anna G. Torfa- dóttir opnar sýningu í dag, 15. febrúar, kl.15.00 í sal félagsins íslensk graf- ík, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Þar eru ný graflkverk unnin með blandaðri tækni, ImagOn ljós- myndaætingar á stálplötur og Car- borundum þrykk og svo þrívíddar- myndir á vatnslitapappír. Stálplöt- urnar og álplöturnar sem þrykkt er af eru einnig til sýnis. Sýningin verður opin frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14:00-18.00 til 2. mars. Einföld og augljós Hopp og hí og húllúm hæ Gúmmíduftkur Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 45. útdráttur 3. flokki 1991 - 42. útdráttur 1. flokki 1992 - 41. útdráttur 2. flokki 1992 - 40. útdráttur 1. flokki 1993 - 36. útdráttur 3. flokki 1993 - 34. útdráttur 1. flokki 1994 - 33. útdráttur 1. flokki 1995 - 30. útdráttur 1. flokki 1996 - 27. útdráttur 3. flokki 1996 - 27. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. apríl 2003. Öll númerin verða birtí Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í Morgunblaðinu laugardaginn 15. febrúar. Upplýsingar um útdregin húsbréf má finna á heimasióu íbúðalánasjóðs: www.iis.is. '5rÚ/í' Ibúðalánasjóður [ Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 7. bekkur A í Rimaskóla í heimsókn á DV Agnes, Ámundi, Baldvin, Bjarni Grétar, Bylgja, Daníel Örn, Davíð, Elsa, Eyþór, Gígja Dröfn, Guðjón, Heiðdís Rut, llildur, Ilildur Karen, Hlynur, Jóhanii Mar, Krist- ján Pétur, Rósa, Stefanía, Sunna Lind, Svanfríður, Tinna, Viðar Máni. Kennarinn heitir Þórhalla. I Þá saggði ég sí svona Það verður komið víða við í leiklist, söng og dansi, upplestri og uppistandi þegar fjölmörg ungmennafélög taka þátt í menn- ingarverkefni UMFÍ, „á mínút- unni“, í dag. Á meðal þess sem fé- lögin ætla aö standa fyrir eru málverkasýning, örsagnasam- keppni og upplestur, flutningur á Þorraþræl, tónlistarflutningur við sundlaug, skemmtidagskrá með söng og tónlistaratriðum, ljóðalestur í verslunarmiðstöð, rapp og danssýning og margt fleira. Mörg ungmennafélög víða um land standa nú fyrir þorrablótum og tengja þau verkefnið við menningarlega dagskrá þorra- blótanna. Sum ungmennafélög standa einnig fyrir leiksýning- um, ljóðakvöldum, spilakvöldum og þess háttar viðburðum. Kristín Gísladóttir, formaður stjórnar menningarsviðs UMFÍ, er ánægð með viðbrögð ung- mennafélaga við þessu verkefni. „Það er gaman að sjá hve mörg félög hafa tilkynnt þátttöku og verkefnin sem þau ætla að standa fyrir eru fjölbreytt og frumleg. Það er margsannað að öflugt fé- lagsstarf eykur ánægju þeirra Grátið úr hlátri Guðni Ágústson landbúnaðarráðherra skemmti sér greinilega vel á kvæðaþingi UMF á Selfossi. sem í félaginu starfa, hvort sem það eru krakkarnir eða foreldr- ar.“ Kristín segir að stjórn menn- ingarsviðs hafi gert lítillega út- tekt á því menningarlega starfi sem fram fer í ungmennafélögun- um og komið hafi í ljós að menn- ingarlegt starf í ungmennafélög- um sé mun meira en stjórnin hafi átt von á. „Þó svo aö starf ung- menna- og íþróttafélaganna snú- ist aö mestu leyti um þá koma fé- lögin víða við í sínu starfi. Til dæmis stóð handknattleiksdeild UMF Selfoss fyrir Kvæðaþingi á Selfossi fyrir áramót og það var Karlakór Akureyrar-Geysir heldur tónleika í Glerárkirkju nk. sunnudag, kl. 16.00, og er heiti tónleikanna „Þá saggði ég sí svona“. Tónleikarnir eru í minn- ingu Áskels Egilssonar, sem lést sl. haust, en hann var félagi í karlakórnum um árabil og þekkt- ur fyrir áðurnefndan frasa. Auk Karlakórs Akureyrar-Geys- is kemur fjöldi listamanna fram. Þar má nefna Kvennakór Akureyr- ar, Álftageröisbræður, Óskar Pét- ursson, Kolbrúnu Jónsdóttur, Örn Birgisson, Inga Eydal, Þór Sigurðs- son, Þórhildi Örvarsdóttur o.fl. Undirleik annast Daníel Þorsteins- son, Stefán Gíslason og hljómsveit- in Einn og sjötíu. Stjórnandi er Erla Þórólfsdóttir. -GG Askell „Keli“ Egilsson, söngmaður, hestamaöur og lífskúnstncr. frábær stemning í troðfullu hót- -r eli.“ Árið 2001 var starfi UMFÍ skipt niður á þrjú svið; íþróttasvið, menningarsvið og umhverfissvið. Hlutverk menningarsviðs er að efla og auka menningarstarfið í hreyfingunni og er verkefnið „á mínútunni" liður í því. Skeifunni 2 • 108 Reykjavík Sími 530 5900 www.poulsen.is Gúmmídúkar í úrvali • Rifflaðir • Sléttir • Munstraðir • Olíuþolnir • Hitaþolnir • Pakkningagúmmí | • Svartir • Gráir | • Þykkir/þunnir • Á gólf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.