Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 29. MARS 2003 33 Helgarblaö H>V Hver verða úrslitin í viðureign Skota og Islendinga í undankeppni EM í dag? Logi Ólafsson, fyrr- um landsliðsþiálfari. Skotland-ísland 1-1 Jóhannes Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður. Skotland-ísland 1-5 Ásthildur Helgadótt- ir, leikmaður KR. Skotland-ísland 2-C Skotland-ísland 0-1 Amar Gunnlaugsson, knattspymumaður. Ásgeir Elíasson, fyrr- um landsliðsþjálfari. Skotland-ísland 1-1 Ætlum okkur stig — segir Rúnar Krist- insson, fyrirliði ís- lenska liðsins „Undirbúningurinn er búinn að vera góður, flnar æfingar og stemningin í hópnum frábær. Það eru margir nýir strákar að koma inn og það gerir það að verkum að allir þurfa að vera á tánum. Það er enginn öruggur í liðið og það er góðs viti; menn eru að leggja sig aila fram. Við ætlum okkur að reyna að ná í stig, það er markmiðið hjá okkur, auk þess sem við viljum bæta leik frá síðasta leik gegn Skotum. Sá leikur var lélegur af okkar hálfu, við töpuðum á slæmum degi og hljótum að vilja sýna að við getum gert betur en það. Draumurinn er að sjálf- sögðu að ná í þrjú stig gegn Skot- um en til þess að það gerist þarf allt að ganga upp. Ef við náum stigi eða stigum erum við í ágæt- um málum og eigum enn mögu- leika á öðru sætinu en tapist leikurinn þá er sá draumur úr sögunni." Vanmeta oklvur ekki „Ég hef ekki trú á því að Skot- arnir vanmeti okkur þrátt fyrir að hafa unnið okkur á íslandi. Ég hreinlega trúi þvl ekki að þeir falli í þá gryfju en ef þeir gera það þá græðum við á því. Press- an er kannski meiri á þeim núna en þeir vita hvað við getum og hljóta sjálfir að þekkja sín tak- mörk. Það hefur ekki gengið vel hjá þeim að undanförnu, ef und- an er skilinn leikurinn gegn okk- ur þannig að þeir hafa varla efni á því að fara vanmeta okkur. Ég hef líka lesið í fjölmiðlum hérna úti að þjálfarinn hafi verið að hamra á því við þá að þeir þurfi að leggja sig alla fram og berjast eins og ljón ef þeir ætli sér sig- ur.“ í betra formi „Það er gleðilegt að strákamir i hópnum spila langflestir á fullu með liðum sínum og eru í toppformi öfugt við það sem var þegar fyrri leikur liðanna var leikinn. Þórður spilar með Boch- um, Jóhannes Karl er á fullu í Aston Villa, Brynjar er búinn að ná sér af meiðslum og Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðars- son hafa spUað mjög vel með Lokeren, sem og reyndar Marel Baldvinsson einnig. Það vantar reyndar Hermann og Heiðar í hópinn og þeirra er sárt saknað en annars held ég að liðið sé mjög sterkt og vel mannað af mönnum sem spUa í sterkum liöum í Evrópu. Það styrkir lið- ið,“ sagði Rúnar Kristinsson við DV-Sport í gær. -ósk Hf7aroárkaup> m ■ , M**W HarpaSiöfn Bæjarlind 6 Kópavogi sími 544 4411 □alshraun 13 HaFnarfirði sími 544 4414 Hafnargata 90 Keflavík sími 421 4790 Skeifan 4 Reykjavík sími 5B8 7878 Stórhöfdi 44 Reykjavík sími 567 4400 Austurvegur 69 Selfossi sími 482 3767. Argreiaslutimi allra verslana Hörpu SjaFnar! Alla virka daga kl. 8-18 og laugardaga kl. 11-15. Snorrabraut 56 Reykjavík simi 561 6132 Austur5ida 2 Akureyri sirni 461 3100 Helgarvakr i bkeifunni 4. Dpið laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18. HarpaSjöiQ Gefurtifmu tit/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.