Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 29. MARS 2003 Helqarblctö 33"V" 61 Hafnarfjarðarleikhúsið frumsýnir Gaggalagú Borgarstrákur sendur í sveit Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson, Gaggalagú, verður frumsýnt í Hafnarfjarðar- leikhúsinu í dag. í leikritinu segir frá Nonna, níu ára strák sem lend- ir í því háskalega ævintýri að vera sendur í sveit sumarlangt. Sveitin er vægast sagt ógeðfelld fyrir borg- arstrák sem vill helst leika sér í fótbolta allan daginn með vinum sínum. Lyktin í sveitinni er ógeðs- leg, stanslaus rigning, kúaskítur út um allt, saltfiskur alla daga nema sunnudaga, þá er saltkjöt, og stelpa sem er alltaf að reyna að kyssa mann. Á bænum er heimalningur sem ekki vill vera rolla, hundur sem veit ekkert skemmtilegra en að elta beljur og bíta þær í lappirn- ar, kýr sem reynir allt hvað af tek- ur að skíta á nýju, hvítu striga- skóna hans Nonna og girðingar- staur sem er orðinn þunglyndur af því að vera sífellt barinn með sleggju í hausinn. Þetta er aðeins brot af því sem mætir ungum borg- ardreng i sveitinni... Þrír leikarar, Halla Margrét Jó- hannesdóttir, Jón Páll Eyjólfsson og Vala Þórsdóttir, leika í sýning- unni. Auk þess sem leikritið verður flutt í Hafnarfjarðarleikhúsinu á laugardögum og sunnudögum verð- ur boðið upp á skólasýningar í apr- íl og maí ef nægur áhugi verður fyrir því. -HK Halla Margrét Jóhannesdóttir og Vala Þórsdóttir í hlutverkum sínum. Flugumar hjá okkur eru allar hnýttar af íslenskum hnýturum. Fagmenn í verslun veita ráðgjöf um val! Flugustangarsett Verð 19.900 kr. Fluguhnýtingasett Verð 6.900 kr. Fluguhjól Verðfrá 7.490 kr. Femingargjöfinafcerðu hjá okkurl T ÍTÍVtSTceVFTOI Smáauglýsingar allt fyrir heimilið 550 5000 Sunnudagstónleikar á NASA við Austurvöll Sunnudaginn 30. mars kl. 17.00. Miðaverði í forsölu 1.500 kr. Forsala á NASA milli 13 og 19. Nánari upplýsingar á www.irafar.is og í síma 511-1313 á NASA. írafár gefur myndir og áritar að loknum tónleikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.