Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2003, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 2003
9
I>V Fréttir
Yfirmenn nýju nefndanna
Tómas Ingi Olrich menntamálaráö-
herra og Valgerður Sverrisdóttir iön-
aöarráöherra eiga bæöi fast sæti í
hinu nýja tækni- og vísindaráöi.
Vísinda- og tækni-
greinar efldar
Fyrsti fundur nýskipaös tækni-
og vísindaráðs fór fram í gærdag. í
ráðinu sitja alls 18 manns en auk
forsætisráðherra eiga þrír aðrir að-
ilar fast sæti í ráðinu en það eru
menntamála-, iðnaðar- og fjármála-
ráðherra. Auk þeirra sitja 14 full-
trúar vísindasamfélagsins, atvinnu-
lífsins og annarra ráðuneyta í ráð-
inu.
Með tilkomu ráðsins mun yfir-
stjórn vísinda- og tæknimála hér á
landi gerbreytast. Vægi málaflokk-
anna er aukið til muna með því að
forsætisráðherra og þrír aðrir ráð-
herrar taki sæti í ráðinu. Milli
funda ráðsins mun það starfa í
tveimur nefndum, vísindanefnd,
sem heyrir undir menntamálaráðu-
neytið og tækninefnd, sem tilheyrir
iðnaðarráöuneyti. Þó er gert ráð
fyrir nánu samráöi nefndanna.
Á fyrsta fundi ráðsins í gær fjall-
aði forsætisráðherra m.a. um efl-
ingu sjóða sem veita styrki til
rannsóknar- og þróunarstarfsemi,
mikilvægi nýsköpunarfyrirtækja
fyrir samfélagið, samstarf háskóla
og fyrirtækja og nauðsyn þess að
endurskoða skipulag opinberra
rannsóknarstofnana. Menntamála-
ráðherra fjallaði aftur á móti um
mikilvægi rannsóknarmenntunar
og alþjóðasamstarfs en iönaðarráð-
herra fjallaði um samspil vísinda-
rannsókna og nýsköpunar atvinnu-
lifs.
Næsti fundur ráðsins verður í
haust en þangað til munu vísinda-
nefnd og tækninefnd vinna að
heOdstæðri vísinda- og tæknistefnu
sem tekin verður til umfjöllunar á
fundinum. -áb
Lamaöist í bílslysi:
Söfnun vegna bílslyss
Ættingjar og vinir Ástþórs
Skúlasonar sem slasaðist alvarlega
í bílslysi er varð í Bjamgötudal,
milli Rauðasands og Patreksfjarðar,
hinn 28. febrúar síðastliðinn hafa
sett af stað söfnun til styrktar hon-
um.
Ástþór er þrítugur og heldur bú
að Melanesi á Rauðasandi ásamt
foreldrum sínum. Hann er lamaöur
neðan við mitti og telja læknar að
hann muni hér eftir verða bundinn
við hjólastól. Slysið gjörbreytti lífi
þessa unga manns og hann getur
hvorki sinnt búi sínu né gengið á
flöll.
Stofnaður hefur verið reikningur
á hans nafni í Sparisjóði Vestfirð-
inga á Patreksfirði. Reikningsnúm-
erið er 1118-05-401445, kennitalan er
200773-4979.
300 mliónum varið
til uppbyggingar í Irak
Ríkisstjómin samþykkti á fundi
sínum í gær að veita 300 milljónir
króna til íraks; þar af 100 miújónir
til mannúðaraðstoðar. Að hluta til
mun mannúðaraðstoðin verða veitt
fyrir milligöngu Rauða krossins,
Hjálparstofnunar kirkjunnar,
Flóttamannahjálpar Sameinuðu
þjóðanna og friðargæslunnar. Hins
vegar verður féö notað til uppbygg-
ingar í írak að stríði loknu. -aþ
Athugið.
Upplýsingar um
veðbönd og
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Bílamarkaðurinn
Við vinnum fyrir þig!
Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn.
Bílamat'kcidurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bílasala
Opið laugardaga kl. 10-17
Opið sunnudaga kl. 13-17
VW Vento Gli, árgerð 1996, blár, ekinn
85 þús. km, sjálfsk., spoiler. Gott
eintak. Verð 680 þús.
Toyota Yaris Terra WT-I, árgerð
2001, svartur, ekinn 49 þús. km, 5 gíra,
álfelgur, spoiler, litað gler.
Verð 960 þús. 22 þús á mánuði.
MMC PAJERO V6 LIMITED, árgerð
1991, blár/grár, ekinn 221 þús. km, 5
gíra, brettakantar, álfelgur, cruise-
control, dráttarkúla o.fl. Verð 470 þús.
100% lán
Toyota Yaris WT-I '02,
grænn, ek. 11 þús. km, 5 g., spoiler,
dráttarkúla o.fl.
V. 1.300 þús. 22 þús. á mán.
Honda Civic 1,5, vitec, aerodeck,
árgerð 1999,
ekinn 30 þús. km, 5 gira, álfelgur, saml.
Verð 1.090 þús. Bllalán 700 þús.
Toyota Corolla 1,6 '97,
grænn, ek. 82 þús. km, ssk., rafdr.
rúður, dráttarkúla o.fl.
V. 720 þús. km. Bílalán 240 þús.
Dodge Grand Caravan, 3,8 I, 4x4, '00,
Ijósgrænn, ek. 50 þús. km, ssk., 7
manna, cruisecontrol o.fl.
V. 2.950 þús.
130 + yfirtaka á láni
Fiat Brovo 1,6 GTi, 16 v„ '99,
silfurl., ek. 31 þús. km, 5 g„ álf., CD,
spoiler, kastarar o.fl.
V. 860 þús.
Tilboð 760 þús. Bílalán 630 þús.
Suzukl Baleno station 4x4 '98,
grænn, ek. 114 þús. km, 5 g., álf.
V. 890 þús.
M. Benz 220 dísil +97,
ek. 268 þús. km, ssk„ álf. Gott eintak.
V. 1.790 þús.
Toyota Coroll touring 1,8 4x4 '99,
þlár, ek. 81 þús. km, 5 g., sumar- og
vetrardekk á felgum, þjófav.
V. 1 millj., bílalán 530 þús.
VW Polo 1,4i '00, silfurl., ek. 58 þús.
km, cd, spoiler o.fl.
V. 950 þús. Bílalán 430 þús.
Einnig:
VW Polo 1,4i '96, hvitur, ek. 90 þús.
km, 5 g. V. 550 þús. Tilboð 450 þús.
Chevrolet Silverado K2500 6,5 disil
turbo, árgerð 1997, svartur, ekinn 116
þús. km, sjálfsk., leður, ný 35” dekk.
Glæsilegur bíll.
Verð 2.490 þús.
Daewoo Lanos SE '01, rauður, ek. 23
þús. km, 5 g.
V. 890 þús. Tilboð 730 þús.
MMC Eclipse GSX turbo 4 wd '90,
svartur, ek. 89 þús. km, 5 g., álf.,
þjófavörn, ABS, cd, filmur.
V. 450 þús.
Toyota Hiace 2,7, bensln , 9 manna,
'99, blár, ek. 82 þús. km, 5 g„
V. 1.290 þús. Bllalán 1.160 þús.
Fæst gegn yfirtöku á láni.
Daewoo Lanos Hurrycane '99,
vínrauður, ek. 95 þús. km, 5 g„ álf„
spoiler o.fl.
V. 750 þús. Bllalán 320 þús.
Range Rover V8 '99, blár, ek. 90 þús.
km, ssk„ 18" álf„ leður, cruisecontrol,
m/öllu. V. 3.590 þús.
8. Toyota Corolla 1,6 '98, blár, ek. 96
þús. km, ssk„ þjófavörn, fjarstart, litað
gler o.fl.
V. 780 þús. Bílalán 250 þús.
GMC Ciera 6,5 turbo dlsil '98, rauður,
ek. 107 þús. km, ssk„ leður, cd, cruise
control o.fl.
V. 2.490 þús. Bflalán 1.290 þús.
Subaru Legacy GX 4 wd, '00,
grænn, ek. 39 þús. km, ssk„ álf„ ssk„
spoiler, CD o.fl. V. 1.700 þús. Bdalán
1.200 þús.
Toyota Avensis 1,6 station '99,
silfur, ek. 67 þús. km, 5 g„ CD,
dráttarkúla o.fl.
V. 1.150 þús.
Nissan Almera GX, '00, svartur, ek. 45
þús. km, 5 g„ CD, spoiler o.fl.
V. 890 þús. Bilalán 680 þús.
Kia Sportage 2,0 turbo dfsil, '00,
gylltur, ek. 75 þús. km, 5 g„ álf„
spoiler, flottur jepplingur.
V. 1.490 þús. Bialán ca. 950 þús.
Plymouth Grand Voyager 3,8 I, 4wd,
'97, grænn, ek. 90 þús. km, 7 manna.
V. 1.980 þús.
Renault Kangoo RT, 5 manna '99,
grænn, ek. 72 þús. km, 5 g„ þjófav.,
ABS, kastarar, dráttark., sklðaborgar.
V. 1.190 þús.
Opel Astra station '01,
silfurl., ek. 51 þús. km, flottur
stationbíll.
V. 1.280 þús„ Tilb. 1.190 þús.
bllalán ca. 1 millj. 980 þús.
Mazda 323 '99, rauður,
ek. 70 þús. km, 5 d„ ssk„ rúður rafdr.,
sþoiler, CD, dráttark., o.fl.
V. 1.090 þús. Tilboð 890 þús.
bllalán 550 þús.
VW Transporter pallblll '00, hvítur, ek.
14 þús. km, 5 g„ 4 manna. V. 1.490
þús. Bilalán 800 þús.
VW Bora 1,6 Comfortline
'99, grár, ek. 54 þús. k
m, ssk„ CD, sumar- og vetrardekk.
V. 1.250 þús. Bílalán 600 þús.
Toyota Rav4, 2,0 I, 4x4, '96, grænn,
ek. 132 þús. km, 5 g„ V. 890 þús.
Opel Astra 1,6 station, hvítur '98,
ek. 77 þús. km, 5 g;, samlæs., samlitur
o.fl. V. 95 þús. Útsala 750 þús.
Lúxusjeppi, Dodge Durango V8 SLT
'01, svartur/grár, ek. 9 þús. km, ssk„ 7
manna, leður, 34” dekk, álf„ o.fl.
V. 4.890 þús.
Grand Cherokee Laredo
'96, ek. 120 þús. km, ssk„ álf„ litað gler o.fl.
V. 1.390 þús. Bílalán 750 þús.
Toyota Hilux, d. cab, turbo, disil, nýskráður
11/99, blár, ek. 59 þús. km, 38“ breyttur,
plasthus, loftnet fyrir cp, gps, slma, vhf.
V. 2.890 þus.
Hyundai Starex 4x4 '01, blár/grár, ek. 33 þús.
km, 5 g„ 7 manna, álf., spoiler, dráttark.
V. 2.070 þús., 26 þús. á mán.
Musso 2,9 TDi '97, grænn, ek. 116 þús. km,
ssk„ 31“ dekk, þakbogar.
V. 1.390 þús. Tilboð 950 þús.
Bfialán 300 þús.
VSK-bfll
Mazda E-2200 disil pallbill '98, blár, ek. 109
þús. km, 5 g. Gott eintak.
V. 630 þús. með vsk. Bílalán 200 þús.
Nissan Pathfinder 2,5 dísil '89, blár, ek. 190
þús. km (48 þús. km á vél), 5 g„ 36 “dekk.
V. 330 þús.
Toyota Corolla '92, blár, ek. 142 þús. km, 5
g„ álf., cd, rafdr. rúður, spoiler. Gott eintak.
V. 290 þús.
Renault Mégane Scenic '98, ek. 82 þús. km,
ssk„ cd, rafdr. rúður, dráttarkúla. V. 990 þús.
Nissan Almera LX '97, hvítur, ek. 120 þús.
km, 5 g„ allur samlitur. V. 550 þús. Bílalán
330 þús.
Opel Corsa 1,2i Comfort '02, rauður, ek. 3
þús. km, 5 g„ cd. V. 1.260 þús. Ðflalán 750
þús.
BMW 318iA '98, svartgrár, ek. 78 þús. km,
ssk„ leður, topplúga, cd, magasín o.fl.
V. 1.980 þús. Bílalán 1.400 þús.
Renault TWIngo 1,21, rauður, ek. 50 þús. km,
ssk„ eyðslugrannur.
Tilboð 610 þús.
Hyundai Electra 1,6 GLSi '00, rauður, ek. 15
þús. km, ssk„ rafdr. rúður, CD o.fl. V. 1.090
þús. Tilboð 990 þús. Bílalán 565 þús. 13
þús. á mán.
MMC Pajero V6 ‘90, blár/grár, ek. 180 þús.
km, ssk„ 31 “ álf„ 7 manna, topplúga. V. 470
þús.
Opel Corsa 1,4 Sport, '94, rauður, ek. 70
þús. km, ssk„ V.280 þús.
M. Benz 420 SE '87, blár, ek. 230 þús. km,
ssk„ leöur, topplúga, sæti rafdr. o.fl. V. 790
þús. Tilboð 570 þús.
Ford Aerostar, 4,0 I, ‘95, hvítur, ek. 150 þús.
km, ssk„ álf„ aukadekk á felgum, allt rafdr. 7
manna. V. 650 þús.
VW Golf 1,8 Variant '95, grænn, ek. 132 þús.
km, ssk„ V. 450 þús.
Flottur bill, VW Golf 1,6 '98,
vartur, ek. 60 þús. km, 5 g„ Impetus Kitt, 17“
ált„ stífari fjöðrun o.fl.
V. 1.390 þús. Bílalán 1.080 þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 '95, grár, ek. 130
þús. km, 5 g„ áif„ dráttarkúla. V. 580 þús.
Isuzu Crew cab bensín, '90, silfurl., ek. 127
þús. km, 5 g„ sumar- og vetrardekk.
V. 290 þús.
Flottur sportbill
BMW Z-3 2,5 V6 '00, silfurl., ek. 20 þús. km,
5 g„ leöur, blæja, 18“ álf„ aksturstölva o.fl.
V. 3.190 þús., bílalán 1.700 þús.
öll skipti skoðuð.
M. Benz 280 GE '87, rauður, ek. 173 þús. km,
ssk„ 33" dekk, aukamiöstöð o.fl.
• V. 1.100 þús. Tilboð 790 þús.
Suzuki Vitara SE, nýskráður 9/2000,
blár/grár, ek. 47 þús. km, 5 g„ álf., litaö gler,
þakbogar, dráttark., o.fl. V. 1.390 þús. bilalán
920 þús.
24 þús á mán. Einnig: Suzuki Sidekick JLx
'95, vinrauöur, ek. 185 þús. km, 5 g„
upphækkaður, aukadekk o.fl. V. 550 þús.
Subaru Legacy 2,0, nýskráður 10/97, ek. 90
þús. km, ssk„ CDo.fl. V. 1.150 þús.
Einnig:
Subaru Legacy 2,0 Anniversary '98,
vínrauður, gylltur, ek. 58 þús. km, álfelgur,
spoiler, dráttarkúla o.fl. V. 1.330 þús.
Tilboð: 1.190. þús. Bílalán 300 þús.
MMC Galant GLXi '92.
hvitur, ek. 156 þús. km, 2 gangar af álfelgum,
topplúga, cruisecontrol,
gott eintak. V. 480 þús. Tilb. 350 þús.
M. Benz 230 E '84, blár, ek. 300 þús. km,
gott eintak. V. 290 þús.
Cherokee Laredo 4,0 I '88, blár, ek. 217
þús. km, ssk„ lltur vel út. V. 290 þús.
Plymouth Sundance 2,2 turbo '88, brúnn,
ek. 100 þús. km, ssk. V. 290 þús.
Opel Zafira 1,8 Comfort '00,
grár, ek. 54 þús. km, grár, ssk„ álfelgur,
. spoiler, spólvörn o.fl.
V. 1.650 þús. Bilalán 1.050 þús.
Toyota Hi Lux d. cab, turbo disil, '00,
svartur, ek. 49 þús. km, 5 g.
V. 2.290 þús.
Toyota Corolla 1,6 sedan Terra '01, silfurl,
ek. 33 þús. km, ssk„ CD, sumar/vetrardekk.
V. 1.340 þús.
Kia Grand Sportage 2,0I '99,
blár/grár, ek. 74 þús. km, 5 g„ upphækkaður,
álfelgur o.fl.
V. 1.250 þús. Bílalán 500 þús.
Suzuki Baleno GLX '97, blár, ek. 80 þús.
km, 5 g„ spoíler, ný heilsársdekk o.fl.
V. 750 þús.
Toyota LandCruiser Vx 90 3,0 Tdi, árgerð
1998, blár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk, allt
rafdr. Góður bfll.
Verð 2.390 þús. Bflalán 1.500 þús.
Honda Civic 1,5 '96,
hvítur, ek. 164 þús. km, ssk„ álf. o.fl.
V. 550 þús.
Nissan Terrano II 2,7 turbo dísil '94,
dökkblár, ek. 207 þús. km, 5 g„ með mæli.
V. 680 þús.
Subaru Impreza 4wd turbo '99,
hvltur, ek. 68 þús. km, 5 g„ álf„ körfustólar,
mlkið af aukahlutum.
V. 1.690 þús. Bllalán 1.300 þús. Flotturbfll!
Við auglýsum bílinn þinnn þér að kostnaðarlausu í DV
ef bflinn er á sýningarsvæðinu
Hyundai coupe FX 2,0, árgerö 2000,
silfurl., ekinn 21 þús. km, 5 gíra, álfelaur,
topplúga.Verö 1.290 þús. Tilboð 1100 þús.
Bilasamningur 29 þús. á mánuöi.