Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2003, Blaðsíða 13
MIÐVDOJDAGUR 9. APRÍL 2003
DV
Fréttir
13
Allt á niöurleiö
Fátt gekk upp í leik Manchester United í gærkvöld þótt leikur liösins hafi skánaö eftir því sem á leikinn leiö.
gekk að einu borðinu þar sem
fagnaðarlætin voru sem mest og
spurði hvort menn þar væru á
bandi Real kom hins vegar annað
á daginn.
„Nei, við erum ekki stuðnings-
menn Real. Alla vega ekki
dagsdaglega, okkur er bara mjög
illa við Manchester United," sagði
einn mannanna og hinir tóku í
sama streng. Það kom svo á dag-
inn að þeir voru ýmist stuðnings-
menn Arsenal, Liverpool og
Birmingham City þegar að enska
boltanum kom en hatrið á
Manchester sameinaði þá a.m.k. í
þessum leik. Áður en hálftími var
liðinn af leiknum var gulldrengur-
inn, eins og hann er oft kallaður á
Spáni, Gonzales Raúl, búinn að
bæta öðru marki við fyrir Spán-
verjana. Stuðningsmenn Englend-
inganna urðu þá heldur daufir í
bragði og menn fóru strax að tala
um að stórsigur Madrídarbúa
væri í uppsiglingu.
Ekki var þó skorað meira í fyrri
hálfleik og staðan því 2-0 fyrir
Spánverjana í leikhléi. Enn var
von fyrir Manchester.
Kátir Spánverjar í Kópavogin-
um
Á Players í Kópavogi var svo
enn meiri fjöldi saman kominn en
á Ölveri. Eitt borðið var þétt setið
af nokkrum Spánverjum sem
kunnu greinilega vel að meta það
sem fram fór á skjánum fyrir
framan þá. Ekki langt frá sat svo
Finnur nokkur Kristinsson ásamt
félaga sínum en hann var klæddur
í búning Madrídarliðsins og var
hinn hressasti enda hans lið með
góða stöðu þegar flautað var til
seinni hálfleiks.
„Mér líst vel á þetta. Mínir
menn eru búnir að vera miklu
betri og ég hef ekki nokkra trú á
Fff...
Vonbrigöin leyndu sér ekki í andliti þessa stuöningsmanns United þegar enn
ein sókn liösins fór forgöröum.
öðru en að þeir klári þennan leik.
Seinni leikurinn úti í Englandi er
að vísu eftir og það verður erfitt
en Real fer áfram, það er ekki
nokkur spurning,“ sagði Finnur
sem var ekki fyrr búinn að sleppa
orðinu en Raúl skoraði annað
mark sitt í leiknum og það þriðja
fyrir Spánverjana.
Stuðningsmenn United-liðsins
hristu bara höfuðið og skildu
hreinlega ekki hvað væri aö ger-
ast. Þeir gátu þó huggað sig við
það að Hollendingurinn Ruud van
Nistelrooy skoraði mark fyrir þá
áður en að leikurinn var úti. Því
var 3-1 sigur Spánverjanna stað-
reynd og margir gengu niðurlútir
út af pöbbum bæjarins í gær þótt
aðrir væru hinir ánægðustu. Lið-
in mætast svo aftur eftir tvær vik-
ur á Englandi og þá kemur í ljós
hvort Manchester-menn ná að
svara fyrir sig. -áb
Svíkur lit
Björn Berg er venjuiega
stuöningsmaöur Liverpool en í
gærkvöld studdi hann þó liö United.
Lilo 09 Stitch
GunnarÓgústsson, 080999
Ingjólfur GÚstafsson, 190799
Ólöf Einarsdóttir, 281098
Dagur Fannarsson, 100101
Kolka Heimisdóttir, 030498
flrsæll flxelsson, 010690
Sveinn flndri Bjartmarsson, 191195
flrna Margrét Vignisdóttir, 070197
Þóra Lind Halldórsdóttir, 271196
Valbjörg RÚna Björgvinsdóttir, 150297
Krakkaklubbur DV og Sam-film oska
vinningshöfum til hamingju.
Vinningshafar, vinsamlegast nólgist vinninginn
hjó DV, SkaftahlíS 24, fyrir 9. maí.
Vinningar til vinningshafa úti ó landi verða sendir.
Kveðja. TÍgri og Kitty
klúbbi/t'
3-0
Fmnur var klæddur í búning spænska liösins og fagnaöi vel þegar hans
menn skoruöu þriöja markið.
Áhyggjufullur
Þorgeir hallaöist aö jafntefli í upþhafi leiks en þurfti fljótlega aö hafa
áhyggjur þar sem hans menn lentu undir.
-20%
afsláttur af dekkjum
Ef þú lætur umfelga hjá okkur fyrir Páska þá færöu
-20% afslátt af dekkjum. Líttu við, það borgar sig.
Bílkó Smiðiuveqi 34 Kópavogi Rauð gata s. 557 9110 Opið 8-18 mán-fös og 10-16 lau