Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2003, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2003, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2003 Tilvera DV NIGHT LAUGARÁS m mS532Q7S □□ Dolby JDD/ í ' Thx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is Jnckic Chan og Owen Wilson eru mættir aftur ferskarí en nokkru sinni fyrr i geggjaðri grinspcnnumynd. SIGHTS Jackie Chan og Owen Wilsort eru mættir aftur ferskari en nokkru*. sinni fyrr i geggjaöri grinspennumynd. KALLIA ÞAKINU: CHICAGO: í Lúxus kl. 5.30 og 10.30. 6 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. DAREDEVIL: Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 10.20. B.i. 16 ára. EINGÖNGU SÝND UM HELGAR. MAIDIN MANHATTAN: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. í Lúxus kl. 8. HOURS: Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1 óskarsverðíaun. B.i. 12 ára. FRIDA: Sýnd kl. 5.30.2 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. HREIN OG BEIN: Sýnd ki. 8. GANGS OF NEW YORK: Sýnd kl. 10.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. FINAL DESTINATION 2: ABOUT SCHMIDT: Sýndkl.5.30. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. STEVEZftHN MftRTiN LftWREHCE A . IS SECURITY Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Epísk stórmynd í anda The English Patient. Frá leikstjóra Elizabeth. Með stórstjömunum Kate Hudson og Heath Ledger. Mlssið ekki af þessari. Sýnd ki. 5.20, 8 og 10.40. Ð.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. smnRH v bio HUGSADU STÓRT STIVE 2IHN MáRTINUWREHCt SECURITY VEÐRIÐ A MORGUN SÍÐ0EGISFLÓÐ AK 15.36 SÓLARLAG f KVÖLD RVÍK t 20.42 20.: Suðaustan 5-10 m/s um landið austanvert en heldur hægari breytileg átt vestan tll. Skýjað að mestu og yfirleltt þurrt norðaustanlands en annars rigning með köflum eða skúrir, elnkum sunnanlands. Hlti 2 til 9 stig, hlýjast norðaustanlands. SÖLARUPPRÁS á morgun ARDEGISFLOÐ VEÐRIÐ í DAG i VEÐRIÐ KL. 6 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Sunnan 7-15 m/s, hvassast viö austurströndlna. Suðaustan 5-10 m/s um landið austanvert í nótt en heldur hægari breytileg átt vestan tll. Skýjað og yfirlettt þurrt norðaustanlands en annars skúrir. Hiti 5 tll 13 stig, hlýjast norðaustanlands. AKUREYRI skýjaö 9 BERLÍN BERGSSTAÐIR hálfskýjaö 7 CHICAGO skýjaö -1 BOLUNGARVÍK úrkoma í gr. 8 DUBLIN þokumóöa -1 EGILSSTAÐIR skýjaö 10 HAUFAX léttskýjaö -2 KEFLAVÍK úrkoma í gr. 5 HAMBORG léttskýjaö -4 KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 7 FRANKFURT léttskýjað -2 RAUFARHÖFN skýjaö 8 JAN MAYEN þokumóöa 2 REYKJAVÍK skúr 6 LAS PALMAS léttskýjað 15 STÓRHÖFÐI alskýjaö 6 LONDON léttskýjað 1 BERGEN léttskýjaö -1 LÚXEMBORG heiöskírt -2 HELSINKI léttskýjað -1 MALL0RCA skýjað 7 KAUPMANNAHÖFN léttskýjað -1 MONTREAL alskýjað -3 ÓSLÖ heiösktrt 2 NARSSARSSUAQ skýjaö -7 STOKKHÓLMUR 0 NEWYORK alskýjað 2 ÞÓRSHÖFN skýjað 7 ORLANDO alskýjaö 23 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 1 PARÍS 0 ALGARVE léttskýjað 14 VÍN skýjaö -3 AMSTERDAM alskýjaö -1 WASHINGTON rigning 3 BARCELONA þokumóöa 9 WINNIPEG heiðskírt 6 gyjjyjjiyi FRA m rnTIL FRA TIL 5 10 ♦ Hæg norölæg eöa breytlleg átt. Skýjaö meö köflum og stóku skúrir eöa él, elnkum um landiö austanvert. Hltl 1 tll 7 stlg. 3 8 / Noröaustlæg átt, 3-8 m/s. Skýjaö meö köflum og úrkomulitið. Hiti 0 tll 6 stlg. 5 10 Austlæg átt, 5-10 m/s og þurrt aö mestu en heldur hvassara viö suöurstrónd- ina og dálítil rigning. Hiti 1 til 7 stlg. Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiðla. rjölmiðlavaktin Missin og klækjakvendi Maður hefur svo mikið að gera við að fylgjast með átökum í veröldinni að það tekur mann tíma að átta sig á því af hverju maður hefur misst. Ég er vita- skuld að tala um Frasier. Allt í einu er hann ekki lengur á dag- skrá á mánudagskvöldum. Ég tók ekkert eftir þessu lengi vel því ég var svo upptekin af að fylgjast með striðsfréttum á Sky. En svo rak ég mig hvað eftir annað á það að Sky var að ljúga og hætti að horfa. Svo fann ég eitt kvöldið fyrir þeirri tilflnningu að eitthvað væri ekki með eðlilegum hætti í sjónvarpinu. Þá áttaði ég mig á því að Frasier var horflnn. Ég sakna hans. Hann verður að koma aftur á dagskrá. Lífið er ekki eins án hans. Nýtt glæpakvendi skaut alls óvænt upp kollinum í 24. Sæta, Ijóshærða ameríska stelpan, sem maður hélt að væri heila- laus, reynist nú vera kaldrifjað- ur hryðjuverkamaður og morð- ingi. í fyrri þáttaröð af 24 reyndist hin gáfaða og ráðagóða Nína vera klækjakvendið. Mað- ur var nú eiginlega við öllu bú- inn í þessari nýju þáttaröð en nú hafa handritshöfundar enn á ný leikið á mann. Dálitið gremjulegt að uppgötva að mað- ur er trúgjam í eðli sínu og átt- ar sig ekki á fláræði manneskj- unnar. TCM sýnir klassískar myndir allar sólarhringinn. Þetta er fín stöð - það er að segja fyrsta árið sem maður er áskrifandi að henni. Eftir það uppgötvar maður að stöðin á sennilega bara hundrað myndir á lager sem hún sýnir tÚ skiptis. Nú hef ég fyrir löngu séð allar myndir sem þarna eru á dag- sla-á. Þessi stöð er allt öðruvísi í Ameríku (reyndar eina stöðin sem hægt er að horfa á þar í landi). Þar sýnist enginn endir á fjölbreytninni. Og þessa dag- ana er TCM hér á landi með sænskum texta. Virkilega óhuggulegt, skal ég segja ykk- ur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.