Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2003, Blaðsíða 29
29 MIÐVDCUDAGUR 9. APRÍL 2003 DV Tilvera Spurning dagsins Hver er uppáhaldsdrykkurinn þinn? Kristján Lindberg Björnsson nemi: Malt, þaö er bjór án áfengis. Daníel Geir Sigurösson nemi: Kók, drekk um 3 I á viku. Sonja Lyngdal nemi: Vatn, þaö er svo frískandi. María Karerskaya nemi: Vatn, þaö er hollt. Heiðar Ingvi Eyjólfsson nemi: Vatn, þaö er mest svalandi. Anna Margrét Slguröardóttir nemi: Diet kók, drekk 1/2 I á dag. Stjörnuspá Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.i: . Þér gengur ekki of vel ' að lynda við aðra í dag og á þetta sérstaklega við í vinnunni. Gættu þess að segja ekkert sem þú gætir séð eftir. Fiskarnir (19. fehr.-?0. marsl: Gættu þín á gróu- Isögum sem þú heyrir. Ekki láta ginnast til að bera þær áfram. Það yrði engum til góðs. Happatölur þínar eru 2,14 og 37. Hrúturlnn (21. mars-19. aprfl); . Þú þarft að halda 'fastar um budduna en þú hefur gert hingað _ til. Margar freistingar verða á vegi þinum og það;gæti orðið erfitt að standast þær. Nautið (20, april-20. mai); / Þú ert fullur af orku JL. og tilbúinn að breyta til. í rauninni er þetta góður timi til þess. Búferlaflutningar virðast vera á döfinni. Tvíburarnlr (21, mai-21. iúni): Gleymska einhvers nákomins ættingja _ / I kostar mikla fyrirhöfn og þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda til að æsa þig ekki Krabblnn (22. iúní-22, iúlil: Ósamkomulag gerir i vart við sig á heimil- inu. Það jafnar sig þó fljótt og sambandið í fjölskyldumeðlimanna verður betra á eftir. rir fímmtudaginn 10. april Llónlð(23. iúlí-22. áeústl: , Þú virðist eitthvað óöruggur um eigin hag í vinnunni en það er hreinasti óþarfi. Þú munt halda stöðu þinni og gott betur. Mevlan (23. áeúst-22. sept.l: Þér gengur allt í haginn á næstunni, \\'L sérstaklega í ' r fjármálum og öllu er lýtur að viðskiptum. Breytingar eru fyrirsjáanlegar. Vogln (23. seot.-23, okt.l: J Þú ert óvanalega Oy kærulaus í sambandi Vvið fjármál og þér r f hættir til að eyða og spenna. Ekkert bendir til þess að þú fáir happadrættisvinning í bráð. Sporðdrekinn f24. okt.-2l. nðv.i: Þarft að Sera þer \ \ grein fyrir hvað það \\ \jjraunverulega er sem þig langar til að gera. Þá verður mun auðveldara að taka ákvörðun. Bogmaðurlnn (22. nóv.-2i. des.l: i. i. i.Eitthvað óvænt gerist Ffyrri hluta dagsins og þú færð um nóg að hugsa. Fjölskyldumál- in eru í sérlega góðum farvegi. Happatölur þínar eru 1, 9 og 10. Stelngeltln (22. des.-19. ian.): ^ - Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir V Jr\ kunningja þínum fyrir löngu og varst búinn að gleyma. Ástvinir eiga saman rómantískt kvöld. Krossgáta Lárétt: 1 land, 4 útlit, 7 vandræðum, 8 fiskúrgangur, 10 dugleg, 12 sápulög, 13 skortur, 14 bindi, 15 barði, 16 öngul, 18 ólærö, 21 blaði, 22 gort, 23 hagnaði. Lóðrétt: 1 andlit, 2 hljóðfæri, 3 nísku, 4 slánar, 5 skyn, 6 strit, 9 lélegur, 11 ánægju, 16 ellihrumleiki, 17 fæddu, 19 kopar, 20 róti. Lausn neðst á síöunnl. mum Umsjón: Sævar Bjarnason I k i i i iii fi 'm&É AIi I A & A K I AS g 4 w i & Hvítur á leik! Allt er í heiminum hverfult! Daninn Peter Heine vann glæstan sigur á Hastings-mótinu um áramótin en þó varö hann fómarlamb leiftursóknar. Luke McShane, sem er liðsmaður Hróksins, yann snöggan sigur á liðs- vwmmm. iB5j 08 'Jta 61 ‘niQ il ‘jojj gx ‘iQeun xi ‘jnijBi 6 ‘ind 9 ‘}ta e ‘BjjOHOjS \ ‘dB^SBjSBU 8 ‘oqo z ‘saj X HjaJQOq •iqjb 88 ‘dnBJ ÍZ ‘ynBj X8 ‘MIaI 81 ‘MQÍM 91 ‘ojs ex ‘jbjj xt ‘epia 81 ‘IQI Zl ‘tmo oi ‘§9is 8 L ‘diAS \ ‘uojj x HJQJBq Dagfari Uv Tylep búin sig íturvaxna leikkonan Liv Tyler ku víst vera búin að gifta sig, á laun. Hinn lukkulegi heitir Roy- ston Langdon og er poppari að atvinnu. Hjónavígslan fór fram á eyju einni á Karíbahafi þann 25. mars síðastliðinn. Liv er líklega þekktust fyrir leik sinn í mynd- unum um Hringadróttinssögu. Þau Liv, sem sjálf er dóttir frægs poppara, og Royston, sem er söngvari í sveitinni Spacehog, eru búin að vera saman í fjögur ár. Þótt hjónavígslan hafi farið fram með leynd ætla þau að bjóða fjölskyldu og vinum til heljarinnar veislu í New York í næsta mánuði. Hvernig mælist fátækt? Er hægt að mæla fátækt og, ef svo er, hvemig þá? Þannig spurði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti ís- lands, i áramótaávarpi og hefur ef- laust komið við kaunin á einhverj- um í þessu þjóðfélagi þar sem mis- rétti fer vaxandi. Það ætti að vera algjört lágmark að eiga fyrir húsa- skjóli og fæði, geta farið ferða sinna, keypt dagblað, horft á sjón- varp, farið í bíó, leikhús og kaffi- hús, farið í ferðalög. Mannsæmandi líf er að geta veitt sér menningu og þátttöku í þjóðfé- laginu innan eölilegra marka. Segja má að fólk verði að eiga far- síma eins og aðrir, það þykir ekki neinn lúxus í dag. En svo má spyija hvort við þurfum allt þetta drasl í kringum okkur. Þegar tekj- ur minnka, ýmist tímabundið eöa alfarið, skortir marga hina gömlu dyggð, nægjusemi. Svo má fullyrða að það sé fátæktarvandamál þegar hluti þjóðarinnar hefur ekki tekju- legar forsendur fyrir því að taka þátt í samfélaginu til jafns við alla aðra, s.s. með aðgengi að tölvu og intemeti, og fer á mis við þær upp- lýsingar sem þar er aö fá og þá stöðu sem það veitir. Hjá stjóm- völdum eru t.d. flestar stöður aug- % lýstar á vefnum. Hver viöurkennir í dag að eiga hvorki farsíma né tölvu? Tómstundastarf unglinga kostar nú mikla peninga og það er orðin staðfest vísbending um stétta- skiptingu í landinu þegar fjölskyld- ur hafa ekki ráð á því að veita börnum sínum þann munaö að æfa íþróttir eða tónlist eða stunda önn- ur tómstundastörf og taka þar með þátt 1 félagslegu samneyti við sína jafnaldra. Frambjóðendur keppast við að bjóða skattalækkanir - en er það kjarabót til handa þeim lægst launuöu? Mjög takmörkuð. * manni Taflfélags Reykjavíkur. Þaö kom þó ekki að sök, Peter Heine hélt haus og lét þetta áfall ekki á sig fá! Luke beitti nýstárlegri aðferð á móti Berlin- armúrnum svokallaða og það dugði vel í þetta skiptið. Það er með ólíkindum að sjá ofur-stórmeistara tapa svona illa en öll eigum við slæma daga við og við. Skákin var tefld á nýársdag, ætli það hafi skipt einhverju máli? Hvítt: Luke McShane (2546) Svart: Peter Heine Nielsen (2620) Spánski leikurinn. Hastings (5), 1.1. 2003 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0- 0 Rxe4 5. Hel Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bd3 0-0 8. Rc3 Rxe5 9. Hxe5 Bf6 10. He3 He8 11. Rd5 Bg5 12. f4 Bh6 13. Hh3 c6 14. Re3 Re4 15. Bxe4 Hxe4 16. Rf5 Db6+ 17. d4 Bxf4 (Stöðumyndin) 18. Dh5 h6 19. Bxf4 Hxf4 20. Hel 1-0. Þegar ég var krakki lá ég oft í rúminu á kvöldin og hlustaði á hunda gelta í hverfinu bað var eins og þeir asttu ! sam- skiptum, ég skil ekki af hverju maður heyrlr þetta ekki lengur? Hæ Tobbi, hvernig gengur á Akureyri? Kveðja, Tanni k CWBZ. ii;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.