Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Side 24
2-4- Helgctrblací I>“V" FIMMTUDAGUR IV. APRÍL 2003 Matur og vín Lambakjöt Sauðkindin er eitt elsta húsdýr mannsins en i/ar upphaflega ræktuð fremur i/egna ullar og mjólkur en kjöts. Páskahátíðin var fyrst þekkt meðal hirðingja sem héldu hana til að fagna fæðingu lambanna sem eins konar uppskeruhátíð. Þá átu þeir páskalambið með viðhöfn eins og Jesús síðar með lærisveinum sínum. Ggðingar höfðu þá aðferð við að gera manntal áður fgrr að þeir töldu lömbin sem slátrað var fgrir páskana og margfölduðu með tíu. Lambakjöt hefur verið á borðum íslendinga frá upphafi bgggðar og er sívinsælt. Fjölbregtni ímatreiðslu þess hefur aukist mjög íseinni tíð, það ersoðið, heilsteikt, pönnusteikt og grillað. Oftast er kjötið frgst strax eftir slátrun og best er að þíða það hægt og lofa þvíað megrna nokkra sólarhringa íkæliskáp. I rannsókn, sem gerð var fgrir nokkrum árum, kom fram að íslenskt lambakjöt er megrara og holl- ara en lambakjöt frá öðrum Evrópulöndum og íþvíer að finna hæst hlutfall af omega-3 fitusgrum. Beitin skapar bragðið - segir Einar Geirsson á Tveimur fiskum 2 dl riómi 25 a aráðostur 1 tsk. iarðsveppaolía hvítlaukur salt oq pipar Þótt veitingastaðurinn Tveir fiskar sé einkum þekktur fyrir sína góðu sjávarrétti kunna kokkarnir margt að elda annað en fisk. Einar Geirsson var ný- lega kjörinn matreiðslumaður ársins og féllst fúslega á að matreiða páskalamb fyrir DV. „Við matreiðslu- menn erum búnir að fara með þetta lamb og keppa með landsliðinu úti um allan heim og þaö slær alls staðar í gegn - og reyndar islenskt hráefni almennt. Þótt mikið sé fyrir íslensku lömbunum haft skilar það sér í auknum bragðgæðum. Þetta er bara kjötið í dag,“ segir hann. Uppskriftin er ætluð átta manns. Lambahryggvöðvi hjúpaður með portobellosveopum 2 lambahryggir, úrbeinaðir en rifjurnar samt látnar halda sér á sumum bitum. 4-5 PortobellosveDDÍr smiör (klípaf 1 I bráðið smiör 3-4 hvítlauksaeirar 1/3 búnt timian salt og pipar 1 I kiúklinaasoð (vatn oa kiúklinaakrafturl salt oa pipar Bökunarkartöflurnar eru afhýddar og skornar teninga sem eru djúpsteiktir og settir i eld- fast mót, ásamt kjúklingasoði, og bakaðir í Sveppirnir eru steiktir og öllu öðru bætt í soðið þar til blandan þykknar. Sultaðir plómutómatar 6-8 stk. plómutómatar 1/2 msk. flórsvkur 5 msk. ólífuolía 7-8 areinartimian salt oq pipar Tómatarnir eru snöggsoðn- ir, afhýddir, kjarnhreinsaðir og lagðir á bakka, flórsykri er stráð yfir þá ásamt . timjan, salti og pipar og \ þeir bakaðir í ofni við j 120C í ca 30 mínútur. Þá / eru þeir saxaðir og bragð- f bættir ef þarf Portvínssósa 4-5 stk. skalottlaukar Sveppirnir eru snyrtir og lagðir í eldfast mót. Smjörinu hellt yflr þá, ásamt hvítlauk og timjan. Síð- an eru þeir bakaðir í ofni við 140 gráður á C í ca 30 mínútur. Hryggvöðvarnir eru brúnaðir á pönnu og kryddaðir með salti og pipar. Sveppirnir eru skornir í sneiðar og lagöir ofan á hryggvöðvana sem síðan eru steiktir i ofni við 120C í 10-15 mínútur. Beikon-kartöflur 8 stk, bökunarkartöflur 100 q beikon 1 dl riómi ofni. Kartöfluafskurð- urinn er soðinn og maukaður, beikonið skorið í ten- inga og steikt, kartöflumaukinu, rjóma og smjöri bætt í og kryddað með salti og pipar. Kartöfluteningarnir eru holaðir að innan og kart- öflumúsinni sprautað í. Kremaðir villisveppir með qráðosti 300 a blandaðir villisvePDÍr 1/2 dl portvín ólífuolia 2-3 dl portvín 1.5 I lambasoð (vatn oa lambakraftur)' 2-3 qreinar timian salt oa pipar smiörklipa Laukurinn er svissaður í potti, portvíninu bætt í og soðið niður um helming. Lambasoði og timjan bætt í, soðið niöur um 2/3. Þá er sósan sigtuð og þykkt með maizenamjöli og smjöri bætt í. Bragðbætt með salti og pipar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.