Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Page 55
Smáauglýsingadeild DV er lokuð:
Skírdag, föstudaginn langa, laugardaginn 19, Páska-
dag.
Opið verður mánudaginn annan í páskum frá
kl. 16:00-20:00.
Hægt er að panta smáauglýsingar
og skoða á www.dv.is
Er geymslan full? Er lagerhaldíð dýrt?
Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstak-
lingum upp á flölbreytta þjónustu í öllu
sem viökemur geymslu, pökkun og flutn-
ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2,
200 Kópavogi, sími: 568-3090.
Til sölu innrömmuð Ijósmynd (50 cm x 40
cm) af Vestmannaeyjum. Vel með farinn.
Sennilega tekin u.þ.b. 1930. Séröeilis
flott mynd. Einnig hjónarúm frá því um
1960, engar dýnur. „Unglingarúm" frá
sama tímabili, dýnulaust. Bosch-ísskápur
frá sama tímabili, tilbúinn undir sprautun,
svínvirkar, góður ísskápur. Einnig til sölu
fjöldinn allur af glæsilegum römmum sem
unnir eru úr gömlum gluggakörmum. Allt
þetta selst á góðu veröi. Oska eftir gömlu
ÍPIaymobildóti. Uppl. í síma 692-1369.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
Mánud.-fimmtud. frá kl. 9.00-20.00
Föstudaga frá kl. 9.00-18.30.
Hægt er að hringja, senda tölvupóst
eöa koma til okkar í Skaftahlíö 24.
Tökum vel á móti ykkur.
Kveðja. Smáauglýsingadeild DV.
Viö birtum - þaö ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Sími 550 5700.
Fax. 550 5727._______________________
Fáðu auglýsingarnar í símann þinn.
ÍSvona gerir þú!
Sendir skeytið DV allt á nr. 1919 og aug-
lýsingarnar berast í símann þinn. Að mót-
taka hvert skeyti kostar 49 kr. Til að skrá
sig úr þjónustunni sendir þú skeytið
DV allt stopp á nr. 1919.
Skólphreinsun. Er stífiaö? Fjarlægi stíflur
úr WC, vöskum;baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki: rafmagns-
snigla.röramyndavél til að mynda frá-
rennslislagnir og staösetja skemmdir. Ás-
geir Halldórsson. Sími 567 0530. Bílasími
892 7260.______________________________
Aigjör eðalvagn - topp hljóðeinangrun,
Toyota Camry ‘93, 4 cyl., 2,2 I, ek 235
þús., lakk og kram í toppstandi, ekki ryö-
punkt að finna. Bíllinn er innfluttur frá
USA. Verð 650 þús. Uppl. gefur Erlendur í
s. 897 2225.___________________________
Hef til sölu TASKI-bónvé! (high speed),
eins disks, 17“, sem snýst 900 sn. á mín.
Vélin er í toppstandi og lítur vel út. Verð
75.000. Uppl. gefur Erlendur í s. 897
2225.__________________________________
Meiri orka, vellíðan og aukakílóin af!!!
Ég léttist um 25 kg. Dóra léttist um 15 kg
Anna Heiöa er búin að léttast um 21 kg.
Viltu léttast, auka orkuna og líða betur?
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét S: 699 1060.
Matvara til sölu. Til sölu 720 krukkur af
Mexicana mild Salsa (12/60 kassar) í
upphafl. pakkningum. Hver krukka inni-
heldur 350 g. Síöasti sölud. 30/03 '05.
Tilb. óskast sent til vala@islandia.is
Til sölu dökkbrúnt skrifborö með hliðars-
kenk, stærðin er 90x180 cm og svo hlið-
arskenkur hægra megin. Skrifboröið er
mjög vel með farið og ca 10 ára gamalt.
Verð 20 þús. Uppl. í s. 897 2225
Aukakíló burt! Ég missti 11 kg á 9 vikum!
Ný öflug megrunarvara — Mikið prótín —
lítil kolvetni!
Hringdu núna, er viö alla daga. Alma, s.
694 9595.
www.heilsulif.iswww.heilsulif.is_______
Til sölu Ariston keramikhelluborö (sem
nýtt), 2 hellur. Kostaði 28 þús. fyrir 2 ár-
um. Fæst á 12 þús. kr.
Uppl. í síma 690 9993.
Bílskúrs-, iönaöar-, eldvarnar- &
öryggishurðir. Glófaxi hf., Ármúla 42, s.
553 4236.______________________________
Bílskúrs-, iðnaðar-, eldvarnar- &
öryggishurðir. Glófaxi hf., Ármúla 42, s.
553 4236.__________________________
Rafmagnsofnar.
Til sölu 9 stk. rafmagnsþilofnar.
Uppl. I síma 482 2736.
Fyrirtæki
Skyndibitastaður. Til leigu er skyndibita-
staður/veitingastaöur m/öllum helstu
áhaldsgögnum í fjölm. íbúðarhverfi í Rvík.
Einnig kemur til greina aö selja rekstur og
leigja kaupanda, húsnæðið. Eignaskipti
mógul. Uppl. hjá Ásgeiri í s. 698 2945.
arsalir@arsalir.is
Viltu selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Til sölu söluturn. Uppl. í síma 699 3328.
Gefins
Tveir yndislegir íslenskir scháfer-hvolpar
fást gefins. Aöeins góð heimili koma til
greina, helst sveit. Uppl. í s. 554 2286
eða 896 4497.
Hljóðfæri
Oskað eftir kassagítar.
Vantar rafmagnskassagítar. Hringið í síma
846 6522 ef þið viljiö selja.
Óskast keypt
Bráðvantar vídeótæki, má vera Ijótt og
gamalt, en verður aö spila spólu. Há-
marksverð 1.780. Sæki tækiö. Uppl. f
síma 863 2227, Kári San.________________
Ehf. óskast keypt. Óska eftir að kaupa
viðskiptakennitölu, tap ekki nauðsyn.
Upplýsingar í síma 663 2338.____________
Óska eftir prentara fyrir Mac. Uppl. í s.
690 9993.
Óskast gefins
MMC Colt, árg. ‘89. Til sölu rauður Colt,
árg. ‘89, sjálfsk., ek. 167 þús., 3 dyra.
Verð ca 100 þús. Upplýsingar í síma 659
9598._________________________________
Óska eftir húsgögnum:
Óska eftir fatask., ísskáp, hillum, sófa,
eldhússtólum, kommóðu, þvottav. o.fl.,
gefins eöa ódýrt. Uppl. í síma 6599598.
Skemmtanir
SNOKER - SPORTBAR.
Höfum opnað glæsilegan stað í Hafnar-
firði. Pool, snóker, dart og boltinn f beinni
á risaskjá. Tökum vel á móti hópum og
bjóðum veitingar á frábæru verði.
Snóker Sportbar.
Ratarhrauni 5a, Hf.,. s. 555 0310.
Hverfisgötu 46, Rvík, s. 552 5300.
Vefverslanir
heilsufrettir.is/jol
Frfar heilsuskýrslur til að meta heilsufar
þitt Hægt að fá fríar prufur.
Verslun
www.adult.is póstverslun
Undirföt og unaðstæki, gífurlegt úrval.
Versliö beint á netinu, t.d.
DVD-myndir frá 1990 kr.
Egg frá 1793 kr., titrarar frá 1493 kr.
7-G strengir saman á 1193 kr.
Viacreme á 1000 kr. o.fl.
VISA/Mastercard og póstkrafa.
Sendingar koma ekki auðkenndar
adult.is til þín og hægt er að ná í send-
ingu beint á pósthús. Sími 848-7182.
Viltu stjórna söluálaginu?
Markpóstur er þá fyrir þig?
Greiningahúsið ehf. - s. 551 9800,
www.greiningarhusid.is_________________
Ætiar þú að auglýsa um páskana? Notaöu
þá markhóp í næstu markaðssóknlGrein-
ingahúsið ehf. S. 551 9800.www.grein-
ingahusid.is
l\ Suðurland
Býrðu á Suðurlandi og ert að hugsa um
að auglýsa?
Þá er tilvalið að auglýsa undir þessum
dálki.
www.smaauglysingar.is
Við birtum - Það ber árangur.
Bíiamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E 4 ■'""f' 'T
Kopavogi, *»m»
S87-1BOO
Löggild bilasala
Opíð laugardaga kl. 10-17
Opiö sunnudaga kl. 13-17
MMC Pajero V6, árg. 1990, blár/grár, ek.
179 þús., sjálfsk., 7 manna, topplúga,
álfelgur. Gott eintak. Verð 470 þús.
Ford Ka 1,41, árg. 2000, fjólublár, ek. 39
þús., 5 gíra, álfelgur, spoiler, CD, rafdr.
rúður. Verð 680 þús.
Dodge Ram ferðabíll 4x4, árg. 1992,
svarturoggrár, ek. 100 þús., sjálfsk., 31“
dekk, upphækkaður toppur, svefnað-
staða. 4 captain-stólar, CD. Verð 1190
þús.
Cherokee Laredo 4,0, árg. 1992, grár,
ek. 195 þús., sjálfsk. Verö 450 þús. Til-
boö 330 þús.
€3sa:
Dodge Grand Caravan 3,3, árg. 2001,
grár, ek. 44 þús., sjálfsk., 7 manna, cru-
ise control o.fl. Rottur fjölskyldubíll. Verð
2.890 þús.
BMW 325i, árg. 1994, svartur, ek. 150
þús., 5 gíra, 17“ álfelgur, spoiler, topp-
lúga, cruisecontrol, loftkæling, kastarar,
lækkaður o.fl. Verð 1250 þús.
Opnunartími yfir páskana
Skírdag 10-17
Laugardag 10-17
Annan páskadag 1-17
Bilamarkaðurinn.
Smiðjuvegi 46E, s. 5671800.
Dodge Grand Caravan 3,8,4x4, árgerð
2000, Ijósgrænn, ekinn 50 þús. km,
sjálfsk, 7 manna, cruisecontrol, o.fl. Verð
2.950 þús.
Suzuki Baleno station 4x4, árgerð 1998,
grænn, ekinn 114 þús. km, 5 gíra, álfelg-
ur. Verð 890 þús.
Toyota Corofla 1,6, árgerð 1997, grænn,
ekinn 82 þús. km, sjálfsk., rúður rafdr.,
dráttarkúla o.fl. Verö 690 þús. Bílalán
420þ.
Toyota Avensis 1,6 station, árgerð 1999,
silfurl, ekinn 67 þús. km, 5 gíra, CD. Verö
1150 þús.
Opnunartíml yfir páskana
Skírdag 10-17
Laugardag 10-17
Annan páskadag 1-17
Bílamarkaðurinn.
Smiðjuvegi 46E, s. 5671800.
Renault Twingo, árgerð 1999, vínrauður,
ekinn 51 þús. km., sjálfsk.,
heilsársdekk. Verð 620 þús. Tilboð 510
þús.
Smáauglýsingar
550 5000
Simi 550 5000
Raipóstur: smaar@dv.is
Velfang: smaar.is