Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Page 22
46
MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003
" Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
H>V
Liz Hurley
lét skammir dynja
Breska ofurskvísan Liz Hurley lét
skammimar dynja á starfsfólki flug-
félagsins British Airways um daginn
þegar þaö neitaði aö breyta flugmiða
unnustans, indverska auðkýfmgsins
Aruns Nayars.
Þannig var að turtildúfumar, sem
eru nýbyrjaðar saman, ætluðu tii sól-
areyjunnar Barbados frá London.
Þau höfðu hins vegar keypt miðana
hvort í sinu lagi, hún að sjálfsögðu á
fyrsta farrými en hann í almenningn-
um.
„Veistu ekki hver ég er?“ á ung-
frúin að hafa hrópað að starfsfólkinu.
„Ég vil að miða hans verði breytt.
Veistu ekki að hann er milljónamær-
ingur?"
t Sjónarvottur að atvikinu sagði
breska blaðinu Daily Mirror að
Hurley hefði hagað sér eins og algjör
prímadonna.
Starfsfólk flugfélagsins vissi sem
er að sá vægir sem vitið hefur meira
og þess vegna lét það undan kröfum
einstæðu móðurinnar Liz og hún
fékk að sitja við hliðina á kærastan-
um, á fýrsta farrými.
Rowling hefur
fjórfaldað auðæfi sín
Harry Potter-höfundurinn J.K.
i Rowling er mun ríkari en sjálf Breta-
drottning ef marka má nýjan lista
breska blaðsins The Sunday Times
yfir þá ríkustu í heiminum en að
sögn blaðsins hefur Rowling meira
en fjórfaldað auð sinn á síðustu
tveimur árum.
Auðæfi Rowling, sem trónir á
toppi listans yflr ríkustu konur í
skemmtanageiranum, eru sögð nema
um 280 milljónum punda eða um 34
milljörðum íslenskra króna, en
drottningin er varla hálfdrættingur
og einum ellefu sætum neðar á heild-
arlistanum yfir ríkasta fólk heims.
Síðan Rowling eignaðist sitt fyrsta
barn, Jessicu, fyrir tíu árum hefur
margt breyst í lífi hennar, en í kjöl-
farið skildi hún við fyrsta eigin-
mann sinn og þurfti að draga fram
lífið sem einstæð móðir af 70 punda
framfærslu á viku.
Þá bjó hún í tveggja herbergja
íbúð í Edinborg og skrifaði fyrstu
bók sína, Viskusteininn, á nálægu
kaffihúsi á meðan dóttirin svaf, en
fýrir útgáfuréttinn að bókinni fékk
hún sextíu þúsund pund, eða um sjö
milljónir íslenskra króna. Síðan hef-
ur brautin legið upp á við og í dag
hefur Rowling fengið um 190 milljón-
ir punda í sinn hlut vegna sölu Pott-
er-bókanna um víða veröld.
Á heildarlistanum yfir ríkasta fólk
heims eru 1093 nöfn og þar af eru 79
konur eða fimm fleiri en á lista síð-
asta árs. Á toppnum trónir hinn
moldríki Wal-Mart-eigandi, Robson
Walton, sem ríkasti maður heims
þriðja árið í röð, en í öðru sætinu er
Hans Rausing, eigandi Tetra Laval-
umbúðafyrirtækisins.
q Húsnæði óskast
Fáöu auglýslngarnar í símann þinn.
Svona gerir þú! Sendir Skeytið DV
husnaedi osk á nr. 1919, og auglýsingarrv
ar berast í símann þinn.
Að móttaka hvert skeyti kostar 49 kr.
Til að skrá sig úr þjónustunni sendir þú
skeytið
DV husnædi osk stopp á nr. 1919._______
íbúð óskast í vesturbæ Kópavogs. Mig
(ég er 36 stm. í LÍ) og son minn (10 ára
yndislegur drengur) bráðvantar 2-3ja her-
bergja íbúð í vesturbæ Kópavogs. Erum
reglusöm og Ijúf, góöri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitiö. Vinsamlega leitið
upplýsinga í síma 846 1927.____________
Bráðvantar húsnæðl. Kæru húselgendur.
Sériega ábyrga, reglusama og reyklausa
manneskju vantar litla íbúö eöa herbergi
sem fyrst, helst í 101 eða 105. Skilv.
greið. og snyrtimenn. heitiö. S. 864-8804,
Kristrún.______________________________
Reyklaus reglusamur 40 ára karlmaður.
Vantar íbúð í Rvík frá og meö 1. júní.
Mætti vera með húsgögnum en ekki skil-
yrði. S. 861-1693, Ólafur Garðarsson.
Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð á svæði
101 og 107 í Reykjavík. Uppl. I síma 892
8720.
Sumarbústaðir
Smíðum sumarbústaöi
á leigulóöir í landi Þórisstaða, Grímsnesi.
Einnig staka bústaöi/íbúöarhús. Tilbúnar
teikningar og breytingar eftir þörfum. Uppl.
í síma 897 1731, Asgeir, og 892 4605,
Gísli.
Tilkynningar
Nýtt hjá DV.
Nú getur þú svarað smáauglýslngum DV
beint frá þínum farsíma með SMS-skeyti.
Þaö eina sem þú þarft að gera er t.d. þeg-
ar að einkamálaauglýsing birtist og þú vilt
svara henni strax sendir þú inn SMS-iö.
SVAR DV „og nafnið hvernig auglýsingin
var merkt, t.d. Vinátta".
T.d. SVAR DV: „Vinátta".
Ég heiti Karl og er að svara smáauglýsing-
unni:
„Vinátta". Ég er 25 ára, bý t RVK og á 1
barn. Endilega haföu samband í xxx xxxx
Þetta SMS sendir þú á númerið 1919 og
þitt svar er komið til skila.
Að senda Inn hvert SVAR DV skeytl, kost-
ar 99 kr.______________________________
SNOKER - SPORTBAR.
Höfum opnað glæsilegan staö í Hafnar-
firöi. Pool, snóker, dart og boltinn T beinni
á risaskjá. Tökum vel á móti hópum og
bjóðum veitingar á frábæru veröi.
Snóker Sportbar,
Flatarhrauni 5a, Hf.,. s. 555 0310.
Hverfisgötu 46, Rvík, s. 552 5300.
Tjónaskýrsluna getur þú nálgast hjá okk-
ur í DV-húsinu, Skaftahlíð 24. Viö birtum,
það ber árangur. www.smaauglyslngar.is-
Þar er hægt að skoða og panta smáaug-
lýsingar.______________________________
Nýir, gamllr og sígildir tónar belnt í sím-
ann þlnn. Hægt er að nálgast yfir 600 tóna
inni á www.dv.is
Einkamál
Fáðu auglýsingarnar í símann þinn.
• Fyrlr konur í leit að karlmönnum:
Sendir skeytið DV kk á nr. 1919.
• Fyrir karlmenn í leit að konum:
Sendir skeytiö DV kvk á nr. 1919.
Auglýsingarnar berast í símann þinn.
Aö móttaka hvert skeyti kostar 49 kr.
Til að skrá sig úr þjónustunni sendir þú
skeytið
DV KVK stopp á nr. 1919,
eða þá DV KK stopp á nr. 1919._________
Myndarlegur, Qárhagslega sjálfstæður
karlmaöur, meö heilbrigö og skemmtileg
áhugamál, óskar eftir aö kynnast snyrti-
legri konu á aldrinum 38-48 ára, meö
traust og gott samband í huga. Er sjálfur
traustur, rólyndur, skapgóöur, hress og í
góðu formi, andlega og líkamlega. Vin-
saml. sendu svar meö helstu uppl. til DV,
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, merkt:
„Betra líf-343606".____________________
Hæ, stelpur. Ég er rúmlega 31 árs karl-
maöur, með margvísleg skemmtileg
áhugamál, skíöi og margt fleira. Mig lang-
aði aö prófa aö auglýsa eftir stelpu/konu
á svipuðum aldri og ég. Ég er Itka
skemmtilegur. Sendiö svör til DV, merkt,
„skíðamaður”. Heyrumst:-)
Símaþjónusta
Spjallrásln 1+1 ( konur): 595 5555 (frítt).
Spjallrásin 1+1 (kariar): 908 5555
Verö þjónustu heyrist áðuren símtal hefst.
Nú er „gaman í símanum"
Stefnumótasíminn: ............905 2424
Lostabankinn: 905 6225
Lostafulla ísland: ...........905 6226
Frygðarpakklnn:...............905 2555
Erótískar sögur: .............905 6222
Ósiðlegar upptökur: ..........907 1777
Rómó stefnumót:.....................905 5555
Rauða Torgið kynnir:
Spjallrás Rauða Torgslns:
Konur: 555-4321 (frttt).
Karlar: 905-2222 (99,90).
Karlar: 535-9954 (kort, 19,90).
Rauða Torglð Stefnumót:
Konur: 555-4321 (frítt).
Karlar: 535-9923 (frítt).
Karlar: 905-2000 (199,90).
Karlar: 535-9920 (kort, 199,90).
Kynórar Rauða Torgsins:
Konur: 535-9933 (frttt).
Karlar: 535-9934 (frítt).
Karlar: 905-5000 (199,90).
Karlar: 535-9950 (kort, 199,90).
KynTrfssögur Rauða Torgslns:
Stmi 905-2002 (99,90)
Sími 535-9955 (kort, 19,90)
Dömumar á Rauða Torginu:
Betra símakynlíf núna!
Stmi 908-6000 (299,90).
Sími 535-9999 (kort, 199,90),
908 2000
Mig langar að heyra í þér og veit að þú btð-
ur spenntur yfir því að tala við mig, því að
lostalyllra samtal hefur þú ekki upplifaö.
Sláöu á þráöinn til mtn.
Ávallt oplð. Mín. kostar 199 kr.___
Telís símaskráln.
Símasexið..................908-5800
Símasexið kort, 220 kr. mtn...515-8866
Spjallsvæðið ..............908-5522
Gay línan..................905-5656
Konutorgið, fritt fyrir konur.515-8888
NS-Torgið ..................5158800
Ekta upptökur..............905-6266
Erótíska Torgið.............9052580
www.raudarsldur.com________________
o o 908-6050
908 6050
Vlð erum mjög graðar, okkur langar tll að
heyra í þér. Bíbí mun kynna fyrir þér unn-
aðssemdlr leiktækjanna. Mín. kostar
199 kr.
908 2000
Mig langar aö heyra í þér og veit að þú bí5
ur spenntur yfir þvt aö tala við mig, þvt aö
lostafyllra samtal hefur þú ekki upplifaö.
Sláðu á þráðinn til mtn.
Ávallt oplð. Min. kostar 199 kr.________
Fáðu auglýsingarnar í símann þinn.
Svona gerir þú! Sendir skeytið DV simi á
nr. 1919 og auglýsingarnar berast í stm-
ann þinn.
Að móttaka hvert skeyti kostar 49 kr.
Til að skrá sig úr þjónustunni sendir þú
skeytið
DV simi stopp á nr. 1919.
Ekta fiskur ehf.
J S. 4661016 J
Utvatnaður saltfiskur,
a,tilaosji
án beina, til ab sjóða.
Sérútvatnaður saltfiskur,
án beina, til að steikja.
Saltfisksteikur (Lomos)
jyrir veitingabús.
Garðyrkja
Getum bætt vlð okkur verkefnum.
Hellu og Varmalagnir ehf. Akralind 7.
201 Kópavogi. Sími: 893 2550 eða 892
1882.
Kíktu á nýju heimasíðuna okkar
www.helluogvarmalagnir.is
HELLUR 06 VÉLAR EHF
Hellulagnir - jarðvegsskipti - lóðafrá-
gangur. Alhliöa garðverktakar, sólpallar og
skjólgiröingar. Gröfum fyrir dren- og skol-
plögnum.
Hellur og vélar ehf. S. 866 5506.__________
Trjáklippingar & ráðgjöf. Nú er ttminn
kominn til að klippa tréin og fá ráögjöf fýrir
komandi vor.Tek að mér klippa tré og veita
ráðgjöf. Tilboö sé þess óskað. Vilmundur
Hansen garðyrkjufræðingur t stma 861
1013 & 552 7276.___________________________
Trjáklippingar
Tökum að okkur trjáklippingar, grisjun og
önnur vorverk. Fellum tré og fjarlægjum.
Garöaþjónustan Björk- Jóhann P garðyrkju-
fr. S. 899 7679.___________________________
B.Þ. Verkprýði.
Heildarlausn fyrir garðinn, þ.e. hita-hellu-
lögn, holtagrjót, pallasmíði, grindverk og
gróður. S. 660 2730. www.verkprydi.is
Garðverkll Felli tré, klippi runna og lim-
geröi. Önnur garðverk. Besti tíminn.
S. 698 1215.Halldór Guðfinnsson skrú5
garðyrkjumeistari.
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar- þakviög. - múrviög.
- húsakl. - öll málningarvinna -háþrýstiþv.
- þakþéttiefni (500%teygjanl.).
Húsgagnaviðgerðir
Afsýrlng. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Huröir, kistur, kommóður, skápar,
stólar og borð. Stmi 897 5484, 897
3327 eöa 553 4343, www.afsyring.is
Námskeið
Kennarar - kennarar, kennarar -
vantar ykkur aukastarf eða fullt starf?
Þetta gæti verið rétt tækifærið ykkar!
www.heilsufrettir.is/hbl
Ráðgjöf
Stofnun fyrirtækja. Viöskiptafræðingur
aöstoöar við hlutafélagastofnun og gerð
viðskiptaáætlana og fleira.FOR. Sími 845
8870.
Til bygginga
Parketllstar, 289 kr. m. stgr.
Gólf-, vegg-, kverklistar og fleira.
Franskir gluggar t innihurðir.
Smíða sérpantaöa lista í gömul og ný hús.
Listinn, Akralind 7, s. 564 4666.
www.llstlnn.ls____________________________
Gólflistar. veggllstar, kverklistar, skraut-
listar, á innihurðir, franskir gluggar fyrir
innihurðir. Smíöa sérpantaða lista í gömul
og ný hús. Listinn, Akralind 7, s. 564
4666.www.llstlnn.ls_______________________
Vlnnuskúrar. Vinnuskúrar tii leigu og sölu.
Mjög gott verö. Einnig færanlegar giröing-
ar.
Hafnarbakki hf. Sími 565 2733.
www.hafnarbakki.is
Verslun
Núna er réttl tímlnn til að auglýsa!
Notaðu markhóp t næstu markaðssókn.
Greiningahúsið ehf. S. 551 9800.
www.grelningahusid.is
Þjónusta
Dyrasímaþjónusta. Raflagnavinna.
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri.Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgeröum og nýlögnum. Rjót og
góö þjónusta.Jón Jónsson, löggiltur raf-
verktaki.Sími 562 6645 og 893 1733.
PGV ehf, s. 564 6080 & 699 2434,
Bæjarhrauni 6, 220 Hafnarfiröi.
Viöhaldsfrítt -10 ára ábyrgð. PVC-u glugg-
ar, huröir, sólstofur og svalalokanir. Há-
gæöa framleiösla og gott verð.
www.pgv.ls / pgv@pgv.ls
Skólphreinsun. Er stíflað? Fjarlægi sttflur
úr WC, vöskum.baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki: rafmagns-
snigla.röramyndavél til að mynda frá-
rennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ás-
geir Halldórsson. Sími 567 0530. Bílasími
892 7260.________________________________
Stífluþjónusta Bjarna, s. 899 6363 &
554 6199.
Fjarlægi stíflur úr WC, handlaugum,
baðkörum og frárennslislögnum.
Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir.
Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön.
-Starahrelður.-
Fjarlægjum starahreiður og eitrum fýrir fló.
göngum frá þannig að fuglinn komi ekki
aftur. Vanir menn og góð þjónusta í 8 ár. S.
----822 0400 Gunnar.—__________________
BM-gluggaþvottur. Gluggaþvottur og
teppahreinsun hjá einstaklingum, fyrir-
tækjum og flölbýlishúsum. Gerum föst
verötilboð og tilboð á gluggaþvotti og
teppahr. t sama pakka. Brynjólfur og Mar-
ía, 866 0007.__________________________
Stelnsteypusögunm Kjarnaborun.
Múrbrot, malbikssögun.
Þrifaleg umgengni.
SAGTÆKNI ehf., s. 893 3236 og 567
4262. Bæjarflót 8._____________________
Erótískt og notalegt. S. 8474449.
Erótísknuddstofa opin 9-23. Kannaðu mál-
ið. Upplýsingar og ttmapantanir hjá Ntnu
og Kötu í síma 8474449, www.erosn-
udd.is_________________________________
Erótískt og notalegt. S. 8474449.
Eróttsk nuddstofa opin 9-23. Kannaðu
málið. Upplýsingar óg ttmapantanir hjá
Nínu og Kötu t síma 8474449, www.er-
osnudd.is
Húsasmíðamelstari með byggingastjóra-
réttindi getur bætt við sig stærri og
smærri verkefnum. Uppl. t síma 699
8370.__________________________________
Flísalagnir.
Tek að mér flísalagnir, stór verk og smá.
Sími:5883941.
■
Ökukennsla
Aðalbraut - Okukennsla.
Lærðu hjá fagmönnunuml!
Ökukennsla á btl og mótorhjól.
Símar 898 3223 eða 894 7910.
www.slmnet.ls/okukennsla_______________
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska, löng reynsla.
• Ævar Friðriksson, Toyota Avensis ‘00, s.
863 7493, 557 2493.
• Gylfi K. Siguröss., Nissan Primera, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
• Snorri Bjarnason, Toyota Avensis 2002.
Bifhjólakennsla. S. 892 1451, 557 4975.
• Sverrir Björnsson, Galant 2000 GLSi
‘01, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
• Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. V
565 2877, 894 5200.
• Gylfi Guöjónsson, Subaru Impreza ‘02
4WD, s. 696 0042 og 566 6442
Egjjer. V.Jtir l'o.'LrKMin
OKUKENNSLA
8IFHJ0LAKENNSIA
OKUSKOU
IfifuliAfl *„ í 10 f.jr«j!iA-r
SiiHÍ. M Siq% - io N| ts
fJtu
♦uofubir.í í*l+ai(i4 i*
lltiunr Kf.6Jv vSírTMíiNr
Sími 893 4744 & 565 3808.
Frábær kennslubifreið.
Glæsilegur Subaru Impreza 2,0 I, GX 4
WD, árg. 2002. Góöur ökuskóli og próf-
gögn. Æfingaakstur og akstursmat. Gylfi
Guöjónsson, símar 696 0042 og 566
6442.__________________________________
Reyklauslr bílar. Ökukennsla, aðstoð við
endurtökupróf og akstursmat. Kenni á
Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptan.
Reyklausir btlar.
S. 893 1560/587 0102. Páll Andrésson.
Smáauglýsingar
dv
550 5000