Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Síða 25
49
MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003
DV
Tilvera
Spurning dagsins
Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?
Halla Sigrún Matthiesen, 5 ára:
Hamborgari á McDonald’s og
pitsa með tómatsósu og osti.
Alma Finnbogadóttir,
5 ára:
Pitsa margarita.
Unnur Bjarnadóttir,
8 ára:
Ég veit þaö ekki.
Viktoria Und Gunnarsdóttir,
6 ára:
Hamborgari.
Unda Tómasdóttir,
8 ára:
Pitsa meö túnfiski.
Ragnhildur Þrastardóttir,
6 ára:
Pitsa meö pepperoni.
Stjömuspá
Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.l:
_ 1 k Hætta er á að ástvinir
fJ/ lendi upp á kant og þú
þarft því að leggja þig
fram um að sýna nær-
gætni og tillitssemi í samskiptum.
Taktu það rólega í kvöld.
Fiskarnir(19. febr,-20. marsl:
Dagurinn verður
lannasamur en að sama
skapi afar skemmtileg-
ur. Þú kemur miklu
í verk og verður ánægð að
dagsverki loknu.
Hrúturinn (21. mars-19. aaríl):
fVFélagslífið blómstrar um
^“■w^^JPþessar mundir og þér
gengur vel að umgangast
fólk. Þú munt bráðlega
hitta manneskju sem hefur mikil
áhrif á lif þitt til hins betra.
Nautið (20. april-20. maí):
/ Fólk er gjarnt á að
reyna að ráðskast
með þig og þú verður
%ssi# að vera ákveðinn og
sýna hvað í þér býr. Kvöldið
verður ánægjulegt.
Tvíburarnlr (21. mai-21. iúnii:
V Þú hefur verið
/yNr-hálfdapur undanfarið
_ / í en nú er bjartari tími
fram undan. Þér
gengur vel i vinnunni og færð
hrós fyrir. Ástin blómstrar.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiit:
Þér gengur vel í við-
i skiptum þessa dagana og
' ættir að nota tækifærið
____ ef þú hefur á annað borð
hug á að fjárfesta. Kvöldið verður
ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar.
Krossgáta
Lárétt: 1 krampi,
4 fljótfæmi, 7 blóm,
18 heysæti, 10 skortur,
12 hest, 13 stúlkum,
14 köggul, 15 reið,
16 vandræði, 18 mjög,
21 tindur, 22 ró,
23 verst.
Lóðrétt: 1 látbragö,
2 tíðum, 3 örlæti,
4 óspilltur, 5 draup,
6 sigti, 9 telja,
11 hjúkra, 16 beiðni,
17 seyði, 19 leyfi,
20 upphaf.
Lausn neðst á síöunni.
Glltllr fyrlr þriöjudaginn 6. maí
Ljónjð (23. iúlí— 22. ágúst):
■ Ekki er ólíklegt að þú
farir í óvænt ferðalag
sem mun hafa mjög
góð áhrif á þig. Þér
býðst óvænt tækifæri í vinmmni
og er um að gera að nýta sér það.
Meyjan l23..Múst-22, sfflaU
Þú þarft að taka sjálf-
umþértakvarðandi
tiltekt á heimilinu. Þar
^ f hefur ýmislegt drabbast
niður undanfarið. Það er þó ekki
eins mikið mál og þú heldur.
Vogin (23. sept.-23. oKU:
J Ástarliflð er fyrirferð-
armikið og talsverð
Vspenna er í loftinu. Þú
r f gætir þurft að velja á
milli tveggja einstaklinga.
Happatölur þínar era 11, 27 og 39.
Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nóv.c
J Þú ert sérstaklega
■ vel upplagðxu- þessa
LJJdagana og kemur
miklu í verk. Einhver
spenna liggur í loftinu
varðandi félagslífið.
Bogmaðurinn (22. n6v.-2l. des.l:
•Þú þarft að grafast
rfyrir um orsakir
A'' hegðunar vinar þíns.
Þér finnst hann
eitthvað undarlegur og það er
nauðsynlegt að vita ástæðuna.
Stelngeltln (22. des.-19. ian.):
Félagslífið er blómlegt
hjá þér og þú þarft
víða að koma við.
Það er ekki laust við
að þér finnist það einum of
mikið af þvi góða.
Hvítur á leik!
Ég á mér nokkra uppáhaldsskákmenn
og Jonny Hector er einn af þeim. Ég
skil nú sjaldnast hvað hann er að gera í
skáklistinni og það finnst mér skemmti-
legt. Ég hef reyndar hermt eftir honum
og unnið án þess aö botna í af hverju.
Lausn á krossgátu
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hér tekur hann ungan landa sinn í
kennslustund sem viðkomandi hefur
vonandi dregið einhvem lærdóm af!
Hvítt: Jonny Hector (2553)
Svart: Bengt Lindberg (2392)
Drottningarpeðsleikur.
Malmö (2), 30.04. 2003
1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 Rbd7
4. Dd3 e6 5. e4 dxe4 6. Rxe4 Be7 7.
Rxf6+ Bxf6 8. Bxf6 Dxf6 9. Rf3 c5
10. 0-0-0 0-0 11. De3 b6 12. Bb5 De7
13. d5 Rf6 14. Bc6 Hb8 15. d6 Dd8
16. d7 Bb7 17. Re5 Rg4 18. Rxg4
Bxc6 19. Hd6 Bd5 20. Hdl h5 21. c4
Bxc4 22. Re5 Bd5 (Stöðumyndin) 23.
Hlxd5 exd5 24. Rc6 Dc7 25. Re7+
Kh7 26. De5 g6 27. Rxd5 Dd8 28.
Rf6+ Kh6 29. g4 hxg4 30. Rxg4+
Kh7 31. Rf6+ Kh6 32. Hd3 g5 33.
Hh3+ Kg6 34. De4+ Kg7 35. Hh7+
Kxf6 36. Hh6+ 1-0.
Litla ppinsessan
meO rödd í lagi
Norsku konungshjónin staðfestu á
miðvikudagsmorgun aö nýfædd dótt-
ir Mörthu Lovísu prinsessu og Ara
Behns, eignmanns hennar, kynni
sko alveg að láta í sér heyra.
Sú stutta, sem gefið var nafnið
Maud Angelica, kom í heiminn á
þriðjudagskvöld, fyrsta konunglega
bamið hjá frændum vorum í 30 ár.
„Hún er það sætasta sem við höf-
um séð og hún hefur það mjög gott,“
sögðu afi kóngur og amma drottning
þegar þau komu frá því að heim-
sækja dóttttr sína og bamabamið á
norska landspítalanum.
Kjell Magne Bondevik, forsætis-
ráðherra Noregs, sá ástæðu til að
taka þátt í fagnaðarlátunum og sagði
í sjónarpsviðtali að þetta væri mikili
hamingjudagur fyrir norsku þjóðina
alla.
Maud Angelica er skírð í höfuðiö
á Maud, fyrstu drottningu Noregs
eftir sjáifstæði landsins frá Svíþjóð
árið 1905.
Fegunðin í nýjum víddum
Að morgni einhvers frídagsins
um páskana var ég venju fyrr kom-
in á ról. Sólin skein inn um glugg-
ann og fallegur vormorgunninn kali-
aði á að maður fær eitthvað út.
Göngutúr var gráupplagður. Ekki
langt frá mínum heimaranni er
Laugarnesið, sögustaður til forna,
kirkjustaður um aldir. Nú er það að-
setur listamanna sem hafa reist sér
þar hús sem brjóta upp hefðir í arki-
tektúr og skipulagi. Eru sem vin í
eyðimörkinni. í Laugarnesinu kvök-
uðu mófuglar og æðarfuglinn var í
flæðarmálinu. Allt var þetta býsna
snoturt.
Á sumardaginn fyrsta fékk ég mér
göngutúr um Þingholtin þar sem
Berlínarbjörninn stendur á einu
götuhorninu. Ég heilsaði upp á
bangsa og tók af honum mynd.
Labbaði svo niður Skothúsveg og
arkaði í gegnum Hallargarðinn og
svo eftir Tjarnarbakkanum. Mætti
ástföngnu pari í spássitúr og stelpan
var kasólétt. Aðrir voru með litlu
bömin sín sem voru að gefa öndun-
um brauð. Þetta var fallegt. Þegar
kom inn á Austurvöll settist ég á
bekk. Hlustaði á Dómkirkjuklukk-
urnar slá sín þungu slög sem þó
alltaf taka bæði ár og síð af allan
vafa um hvað tímanum líður.
Rétt eins og piltar keyra rúntinn í
stelpuleit, rétt eins og skáldið kvað
forðum, mætti ég í Austurstræti
pólítískum framagosum í leit að
villuráfandi sálum sem vantar ör-
ugga leiðsögn um hvað skynsamleg-
ast sé að Kjósa. En einnig voru á
sveimi ýmsir þeir fuglar sem ná ekki
að feta hinn örugga og dygga veg
samfélagsins - eru fyrir vikið hráefni
vandamálafræðinga. En engu að síð-
ur vídd í mannlífmu sem gerir það
fjölbreyttara en ella væri.
Til skamms tíma - og jafnvel enn í
dag - hefur það verið félagslegur rétt-
trúnaður að tala illa um höfuðborg-
ina og líta á hana sem lastabæli.
Sjálfur held ég að þetta sé goðgá og
algjört rugl. Okkur er mikilvægt að
sjá að Reykjavíkursvæðið, þar sem
meirihluti landsmanna á heima, býr
yfir fegurð sem gaman er að upplifa,
leggjum við okkur fram við að sjá til-
veruna í nýjum víddum. Þá er ekki á
aðrar byggðir landsins hallað heldur
er þetta mikilvægur skerfur til þess
að tilveran sé okkur bærileg. Enda er
hverjum manni mikilvægt að lifa í
sátt við umhverfi sitt.
Sigurður Bogi
Sævarsson
blaöamaöur
ÚOJ 02 ‘I-IJ 61 ‘Qos Ll ‘uoq 91 ‘euifli n
‘BfliB 6 ‘eis 9 ‘>fBi s ‘snBppiau p ‘ipfluijBS g ‘yo z ‘sbj i :waJ0pq
jsis sz ‘ipæu ZZ ‘anppo iz ‘jejb 81 ‘iSBq 91 ‘flt si
‘spip>i n ‘umid 81 ‘MUJ 21 ‘Epp 01 ‘bjbs 8 ‘Bjofj i ‘SBfl j ‘3ofl 1 flipjBfl