Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 20
40 MÁNUDAGUR 12. MAÍ 2003 Skoðun DV •< ■‘-i Á Alþingi. - Þeir sem hafa beinna einkahagsmuna að gœta í hverju máli skuli vikja úr salnum á meðan umrœða þeim tengd fer fram og ekki hafa atkvæðis- rétt, segir Garðar m.a. „Verði kvótadraugurinn ekki lagður að velli eftir nýliðnar kosning, mun undirritaður draga fána skips síns í hálfa stöng og það mun verða gert víða, e.t.v. í hverri höfn á ströndinni." Allir sem til þekkja innanbúð- ar í Frjálslynda flokknum vita hvers vegna Nýtt afl kom til. Stefnumál Nýs afls eru svo lík Frjálslyndra að þar var verið að dreifa kröftunum og skjóta fram hjá markinu og þar með vinna þjóðinni tjón. Verði kvótadraugurinn ekki lagður að velli eftir nýliðnar kosningar mun undirritaður draga fána skips síns í hálfa stöng og það mun verða gert víða, e.t.v. í hverri höfn á ströndinni. Nýaflssinnnar hefðu átt að styðja baráttu Frjálslyndra sem leituð- ust við að lyfta þjóðlífi voru á æðra plan. Það er athyglisvert Undirritaður saknar þess að enginn af hinum ágætu um- bótasinnum setti eftirfarandi ínn í stefnuskrá sína. - Inni á hinni háæruverðugu löggjafarsam- kundu íslendinga hefur undan- farin ár starfað fjöldi fólks sem á beinna einkahagsmuna að gæta í sjávarútvegi. Þetta átti þjóðin að leggja á minnið. Þetta var eitt af þeim þungavigtaratriðum sem Agaleysi áberandi Hrafnhildur Guðmundsdðttir skrifar: Það er áberandi hve krakkar hér á landi eru síðri öðrum jafnöldrum sínum erlendum að tjá sig. Framburðurinn er slappur, óöruggið áberandi. Maður tekur eftir þessu viða en kannski mest þegar rætt er við krakka, t.d. í sjónvarps- fréttum. Og svo er það aga- skorturinn sem er okkar mesta vandamál, bæði hjá fullorðnum og krökkum. Mér segja foreldr- ar ungra krakka að agaleysið endurspeglist í skólastofum sumra kennara. Alls ekki allra þó og það er áberandi ef krakk- ar hafa góða kennara sem vilja halda aga og tekst það. Von- andi versnar þetta ekki svo að það verði regla að hafa lög- reglu tiltæka við skólana í borginni. En ungir krakkar taka tillit til lögreglu og bera virðingu fyrir henni. Virölngin er tll staðar og snemma beygist krókurlnn. lögmennimir í Vatneyrarmálinu hafa á sínu borði. Vegna vanhæfi löggjafarsamkundunnar hrynur kvótakerfið líkt og spilaborg eftir átta til fjörtán mánuði. Það gengur einfaldlega ekki upp að semja lög með þeim hætti Ljúkum Konráð Rúnar Friðfinnsson skrífar:_________________ Ætli sé ekki komið hátt í þrjátíu ár síðan byrjað var að malbika svo- kallaðan „hringveg". Ekki er mér kunnugt um hve áætlanir gerðu ráð fyrir löngum tíma í verkið. Hitt er ljóst að verkinu er ekki ennþá lok- ið. Víða um hinar dreifðu byggðir landsins má finna vegarspotta sem líta út eins og flestir vegir lands- manna litu út þegar verkið var haf- ið. Möl og sandur, og svo þegar vindar blása hraustlega koma berir steinar í ljós og verða hvimleiðir dekkjum bifreiðanna. Og enn má heyra „bang“ og „bang“ vegna bíls sem óvart steytir á steini á miðjum vegi og bilinn stuttu síðar kominn á „tjakk“, og bograndi brúnaþungan bílstjóra, sem hugsar Vegagerðinni „þegjandi þörfina," þar sem hann er að setja varadekkiö undir til að geta haldið áfram ferðinni til áfangastaðar. Verið er að bæta vegi hér, taka af vondar beygjur þar, byggja brýr, semja við bændur á þeim stöðum þar sem vegarspottinn kemur til með að fara yfir. Þess kona hlutir og aðrir slíkir eru í gangi hjá okkar sem gert hefur verið varðandi sjávarútveginn. Kvótakerfið i sjávarútvegi er því sá mesti glæp- ur sem settur hefur verið á svið hjá nokkurri siðmenntaðri þjóð. Það sem hefði þurft að koma fram í stefnuskrá umbótafiokkanna er „Fáir tala orðið lengur um þörfina á að Ijúka við þetta verk sem allur almenningur fékk svo mikinn áhuga á þegar málið var fyrst reifað, “ ágætu Vegagerð sem svo lýsir því yfir að lokiö sé við að malbika hringveginn. - Eða þannig... Fjármunir eru ekki ótakmarkað- ir og verður að velja hvernig best þá megi nýta milli ára að mati þeirra sem fara fyrir þessari stofn- un á hverjum tíma. Allir vilja sjá sinn garð í lagi og til staðar er enda- laus þrýstingur íbúa. Hugsanlega er hann hindrun í þessu máli öllu: „Klárum hringveginn.“ Margir segja sem svo: Hví skyld- um við leggja einhvem ofurþunga í þetta verk? Er ekki margt annað sem er þarfara aö gera heldur en að ljúka við veg sem tiltölulega fáir aka um yfir vetrarmánuðina á fá- fómum stööum? Og mætti þá nefna austurhluta landsins, þar sem möl- in skartar sínu fegursta og að þeir sem hafa beinna einka- hagsmuna að gæta í hverju máli sem rætt er á Alþingi skuli víkja úr salnum á meðan umræða þeim tengd fer fram og ekki hafa at- kvæðisrétt. ísland sem var - ísland nú Á gullárunum 1930 til 1967 þurfti enginn vinnandi maður við sjávararsíðuna að sofa sumar- langt. Á vetrarvertiðinni lögðu menn nótt við dag við róðra, beit- ingu, söltun, og frystingu. Á þess- um árum var byggt upp besta heilbrigðiskerfi í heimi sem nú er að hrynja í góðæri nútímans. Besta þjóðlíf jarðar var jafnframt byggt upp á þessum árum. Þá var - þótt mikið væri að gera - tími til að ræðast við og hlæja saman og kætast. Þá var ekki rifist um peninga og ójöfnuður þegnanna óþekkt fyrirbæri. Hvað er nú? Nýríku stutt- buxna-Jónamir eru nú í óða önn að selja það sem við, sem komnir erum á og yfir miðján aldur, höf- um þrælað okkur út fyrir samfé- lagið. Þetta gera hinir mjúkhentu drengir, sem lítið eða ekkert hafa lagt til búsins, til að halda uppi gervistöðugleika í þjóðfélaginu. Nú er svo komið að þeir sem eru veðurbitnir eftir vosbúð og þræl- dóm mega ekki lengur setja færið í sjó. - Nú er það Eimskipafélagið sem er eigandi fiskimiðana okkar við ströndina. grjótnibbumar skaga upp úr vegin- um á leið 1. eins og þær hafa líka gert í áranna rás og gera enn. Ef- laust má færa rök fyrir því. Munum samt að efnið snýst ekki um þetta atriði heldur hitt að standa við áætlanir sem upphaflega voru gerðar þarna. Þá var sett ákveðið átak í gang og blaðran blás- in upp í topp en með árunum hefur lekið úr þessari blöðru og i dag er hún nánast orðin vindlaus. Fáir tala lengur um þörfina á að ljúka við þetta verk sem allur almenning- ur fékk svo mikinn áhuga á þegar málið var fyrst reifað og allir sáu gagnsemina af verkinu fyrir lands- menn - og erlendu gestina sem sækja landið heim - og njóta þess að aka um þaö eða fara fótgangandi, eins og „puttalingamir" blessaðir gera. En kosningar voru fram undan og allir frambjóðendurnir vildu lækka skatta og reyndu að yfirbjóða hver annan á þeim vettvangi. Eng- inn heyrðist þó tala um þau verk sem þegar eru í gangi og sem mjakast á hraða snigilsins og hafa gert alltof lengi. - Samanber okkar ágæti „hringvegur". Landlð og miðin loks á heimsvísu. Miðin á uppboð? Ólafur Sveinsson skrifar: Ég er ekkert viss um að tillaga eða hugmynd sem fram kom hjá einum borgarfulltrúanum í R-list- anum, Stefáni Jóni Hafstein, um að setja fiskimiðin við ísland á alþjóð- legan uppboðsmarkað sé svo galin eftir allt. Að bjóða út fiskikvótann á heimsvísu gæti verið mim hag- stæðara fyrir ísland en núverandi fyrirkomulag því það væri þá ís- lensku útgerðanna að bjóða í ásamt öðrum og þær þekkja mun betur hvað má bjóða en hinir erlendu. Með þessu fyrirkomulagi sætu allir við sama borð. Allir hefðu sömu möguleikana. En hinir islensku hefðu að sjálfsögðu þau forréttindi að vera nær veiðislóðinni og geta landað á íslandi eða erlendis. Leifsstöð fornfáleg Pétur Kfistjánsson skrifar: Mig langar til að taka undir bréf í lesendaálki DV fóstud. 2. maí sl., undir fyrirsögninni Leifsstöð í ljósi staðreyndar. Ég hef einmitt lent í því í „vopnaleitinni" miklu að missa forláta tappatogara sem ég fékk svo aldrei aftur þótt leitað væri eftir við heimkomu. Það var búið að „eyða“ honum, að mér var tjáð. En það er með Leifsstöð eins og margar aðrar byggingar sem ríkið ber ábyrgð á að hún er hið mesta ólán og næsta fomfáleg þótt sæmileg sé til síns brúks þegar „vel viðrar“, ef svo mætti segia. Það er auðvitað ekkert vit í því að farþagar skuli þurfa að bíða í röð úti við til að komast í inn- ritun. Það er heldur ekkert vit í vopnaleit sem ekki fer fram á síð- asta ferli farþeganna við útgöngu í flugvél. - Mörgu öðru mætti bæta viö en ég læt staðar numið. „Skipaö gæti ég væri mér h!ýtt.“ Frekin til fjárins Örn Arnarson skrifar: Þeir eru margir sem vilja koma listalífinu í landinu til hjálpar. Menningarhús og tónlistarhús eru efst á blaði. Nú bætist okkur liðs- auki erlendis frá með tveim „góð- um sonum" þjóðarinnar. Annar kemur fá ítaliu, hinn frá hinu ríka Sviss, nefnilega þeir Kristján Jó- hannsson og Vladimir Ashkenazy. Báðir skamma þeir íslensk stjóm- völd (les stjórnmálamenn) fyrir að skammta naumt í 6 milljarða króna tónlistarhús. Þeir geta svo sem ver- ið frekir til fjárins sem hvorki greiða hér skatta né skyldur. Hroki frambjoöenda Þórey hringdi: Það er búin að vera yfirþyrmandi ásókn frambjóðenda í okkur kjósend- ur frá öllum stjómmálaflokkum und- anfamar vikur. Fyrst og fremst hafa þeir þó sýnt okkur hroka, margir hverjir, með því að tala niður til okk- ar. Og margir fóru yfir strikið. Sér- staklega gerðist það hjá Samfylking- arframbjóðendum sem ýmist of- keyrðu sjálfa sig með ofbirtingum eða með óviðurkvæmflegum „brönd- urum“ eins og einn þeirra gerði sig sekan um á Stöð 2. Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: gra@dv.is Eöa sent bréf til: Lesendasíða DV, Skaftahlíö 24,105 ReyKjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang. Á hringveglnum. - „ Víöa mé finna vegarspotta sem líta út eins og flestir vegir landsmanna litu út þegar verkiö var hafiö. “ hringveginum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.