Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2003, Blaðsíða 26
46 MÁNUDAGUR 12. MAÍ 2003 Tilvera DV Spennandi kosninganótt Kosningarnar á laugardaginn voru mjög spennandi. Vitað var að ríkisstjórnin gat staðið tæpt, kosið var samkvæmt nýrri kjör- dæmaskipan og því ljóst að ein- hverjir þingmenn mundu detta út af þingi. Ungt fólk hafði gert sig gildandi á framboðslistum flokkanna og því var árangur þeirra algjörlega óskrifað blað. DV mætti við upphaf kosn- ingasjónvarps þegar fulltrúar flokkanna mættu í útsendingu á Stöð 2 og fylgdust með fyrstu töl- um úr kjördæmunum. Endanleg lágu þó ekki fyrir fyrr en klukk- an níu á sunnudagsmorgun. -GG DV-MYND TEITUR Gat verið betral Steingrími J. Sigfússyni, formanni Vinstri hreyfingarinnar - græns framboös, fagnaö af Ógmundi Jónassyni þegar formaöurinn kom aö noröan á kosningavöku VG í iönó. Svipurinn bendir þó til að betri árangur heföi veriö þeginn þakksamlega. DV-MYND TEITUR Flott! Kolbrúnu Halldórsdóttur er greiniiega skemmt yfir tölum á sjónvarpsskjánum. . DV-MYND ÞÓK Sminkaö á RUV Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Davíö Oddsson sminkuö fyrir útsendingu á RÚV skömmu fyrir miönættiö. Fjær stendur Halldór Ásgrímsson, hans tími kom. ' DV-MYND E.ÓL Sigursöngur Össur Skarphéöinsson, formaöur Samfylkingarinnar, syngur sigursöng á Broadway meö góöum stuöningi Jakobs Frímanns Magnússonar, Stuömanns og dyggs stuöningsmanns jafnaöarstefnunnar. DV-MYND ÞÖK Við unnum Árni Magnússon og Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins fagna því aö vera komnir á þing fyrir Reykjavíkurkjördæmi noröur. DV-MYND HARI Hárgrelðslan löguð Ung kona úr rööum sjálfstæöismanna fagnar formanni flokksins þegar hann kemur á kosningavöku á Hótel Nordica. M.a. var háriö tekiö aftur fyrir eyra. Nýr stíll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.