Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2003, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2003, Page 1
VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK 108. TBL. - 93. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 13. MAI 2003 DAGBLAÐIÐ VISIR Kjaradómur hækkaði laun æðstu embættismanna ríkisins um nær 20% á kjördag. Aðgerðin hefur vakið mikla reiði verkamanna enda hafa laun æðstu embættismanna hækkað um 60% undanfarin ár meðan laun -: verkamanna hafa hækkað um 27%. Varaformaður ASÍ segir breytinguna ónauðsynlega og tímasetninguna kolvitlausa. Formaður BSRB segir hækkunina forkastanlega og siðlausa. • FRÉTT BLS. 6 DV-Sport spáir því að sumarið verið ágætt hjá Skagamönnum í fótboltanum. Akranesi er spáð 4. sæti. Liðið hefur sýnt það í vorleikjunum að það verður erfitt við að etja. Griðarlegur verðmunur er á verði grænmetis í könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 2. maí. Er 252% munur á ódýrustu og dýrustu grænu paprikunni en hvor tveggja fæst í Baugsverslunum. ________________ Kjúklingaframleiðslufyrirtækið ísfugl í Mosfellsbæ hefur um árabil verið rekið með gróða meðan önnur hafa barist í bökkum. Jafnvel þetta fyrirtæki er farið aö éta upp eigið fé vegna of lágs verðs og offramleiðslu. • DV-SPORT BLS. 28-29 • FRÉTT BLS. 2 • FRÉTTALJÓS BLS. 8 Gefðu þér tíma - Varðan Heildarfjármá laþjónusta Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.