Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 37
*¦ LAUOARDACUR 24. IVIAf 2003 H&lgcirblcið DV > að er mjög fallegt að ' horfa yfir af tindi * íðabrekktinnar í ongChang, Efsti ¦ t_tur fjallsins er metra yfir sjávar- i náli ög jþar er útsýni tíl allra á knattspymu. Þar voru allir á einu máli um að vel hefði tekist og var mótið Asíumönnum til mikllar framdráttar. Seoul hýsti Asíuleikana 1999 og fórst það vel úr hendi. Fullvíst má telja að Alþjóða ólympiunefndin hafi þessi tvö mót til hliðsjónar í umfjöllun sinni fyrir umsókn PyeongChang. Suður-Kóreu- menn hafa sýnt það og sannað að þeir hafa allt með sér til að halda stærstu íþróttamót í heiminum. Sagan sýnir það með ótvíræðum hætti. 700 metrar yfir sjávarmáli Hvað er það helst sem kæmi í veg fyrir að PyeongChang fengi ekki vetrarólympíuleikana árið 2010? Eins og staðan er 2003 er það einna helst ógnunin frá Norður-Kóreu og frjálsleg um- ræða þeirra um beitingu kjarna- vopna. Hér er á ferð mjög við- kvæmt mál en tíminn einn mun leiða í ljós hvernig lyktir þess verða. PyeongChang er um 700 metra yfir sjávarmáli og þangað er um þriggja stunda akstur frá höfuð- borginni Seoul. En fólk verður enn fljótara í förum þarna á milli með hraðskreiðum og full- komnum hraðlestum. Pye- ongChang er paradís skíða- mannsins með öllum hugsanleg- um þægindum. Á síðasta ári voru gestir hátt á fjórða hundrað þúsund og með sama áframhaldi á þessi tala eft- ir að tvöfalda sig innan skamms tíma. Skiðaíþróttin á ört vaxandi vinsældum að fagna i landinu þótt Kóreumenn hafi ekki átt skíðamenn í fremstu röð í gegn- um tíðina. Heimamenn eru þó ekki í vafa um að það gerist ekki innan langs tíma. Keppt víðar Keppni í heimsbikarnum á skíðum hefur tvivegis farið fram í PyeongChang og hafa fremstu skíðamenn heimsins lýst yfir mikilli ánægju með svæðið og segja það standast ströngustu kröfur. Umhverfið er þægilegt og aðstæður allar hinar bestu. t Ef Suður-Kóreu hreppir vetr- arólympíuleikana árið 2010 verð- ur ekki eingöngu keppt í Pye- ongChang heldur verða nálæg svæði á borð við Yong Pyong, Hyundai Sungwoo, Bogwang Phoenix Park, Wonju og Gang- Neung munu einnig hýsa hinar ýmsu greinar sem keppt er í ólympluleikum. Ljóst er að mikl- ar framkvæmdir eiga eftir að eiga sér stað á þessum stæðum ef PyeongChang verður fyrir val- inu en engu að síður bjóða um- ræddir staðir nú þegar upp á hágæðaþjónustu. Glæsilegar hót- elbyggingar eru nánast í túnfæt- inum og því örstutt að sækja við- burði sem þar verða í boði. Suður-Kóreumenn er mjög metnaðarfullir í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur. Þjóðin er vel menntuð, velmegunin er þó nokkur og S-Kórea er ein tækni- væddasta þjóð í heimi. Þegar grannt er skoðað er margt sem gefur S-Kóreu forskot i kapp- hlaupinu um vetrarólympíuleik- ana. Fyrir mestu er að þjóðin stendur saman í þessari um- sókn. Það eru ekki nema sex vik- ur þangað til alþjóða ólympíu- nefndin tekur endanlega ákvörð- un um hvar leikarnir 2010 verða haldnir. S-Kóreumenn hafa lagt spilin á borðið, þjóðin er bjart- sýn og núna er það i höndum ólympíunefndarinnar að velja keppnisstað. -JKS M,«**um t^, ,, l.WQrti, I.ÖOC"****** S-Kóreuraenn hafa lagt mikla vinnu í allan undirbúning. Tekningar á öllum mannvirkjun liggja fyrir og þeim er ekkert að vanbúnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.