Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 19
1 LAU0ARDA0UR24.MAr2OO3 hí'&t Q Cl A" t> l'd Ö 3D"V I I svona tískupartíum, t.d heilann á bak við hönnuðinn John Galhano. Hann gerir víst allt en John Galliano er bara andhtið á merkinu," segir Eygló og þau rifja upp æsilega sögu af því þegar nokkrir úr hópnum náðu að laumast inn baksviðs á einhverja tískusýningu. „Sko, þó maður sé með miða á tískusýningarnar er það eng- in ávísun á það að maður komist inn," upplýsir Eygló og hlær. Öll eru þau sammála um að París sé æði og það sé borg sem gaman væri að eyða meiri tíma í og jafhvel vimia í í framtíðinni en að þau hefðu ekki hvað síst lært að meta skólann sinn. Fjölbreytt hönnun Fatahönnuðir framtíðarinnar eru litaglaðir ef marka má tískusýningu þeirra í Hafnarhúsinu um síðustu helgi. DV-myndir Tobbi tönnlast á því að það sé svo erfitt að vera hönnuður á íslandi og það geti enginn lifað á þessu en samt farið þið í þettanám. „Maður gerir sér al- „Listaháskólinn er með mjög góða aðstöðu míðað við skólana þarna úti, þó svo að það mættu t.d. vera fleiri saumavélar hjá okkur. Við höfum verið með mikið af góð- um kennurum í vetur, þar á meðal gestakenn- ara frá Yves St. Laurent, Soniu Rykiel og Luis Vuitton," segir Ásgrímur og stelpurnar taka undir og hrósa einnig íslensku kennur- unum. - Nú er alltaf verið að \ veg grein fyrir því að maður verður líklega enginn múltimilljóner af þessu, en það eru for- réttindi í sjálfu sér að fá að starfa við það sem maður hefur gaman af," segir Eygló en bæði hún og Berglind hafa nú þeg- ar selt hönnun sína á ís- landi og í sumar má t.d finna föt Eyglóar í „Búðinni" á Laugavegi. „Fatahönnuður er heldur ekki það eina sem maður getur orðið eftir þetta nám. Maður getur t.d. líka farið að vinna sem stílisti fyrir eitthvert tíma- rit eða álíka," segir Ásgrímur sem segist pottþétt ætla í mastersnám er- lendis í faginu og bendir á að Alex- ander McQueen hafi t.d lært eins mikið og hann gat um jakka svo kannski þaö sé það sem til þurfi til að ná langt í bransanum. „Nú, og ef þetta gengur ekki þá verð ég bara líffræðingur," segir Berglind sem er einmitt að klára líf- fræðina í Háskóla íslands um jólin, þannig að það má segja að hún sé allavega búin að baktryggja sig. -snæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.