Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Page 19
LAUCARDAGUR 24. MAf 2003 Helqarblað JOV I «3 svona tískupartíum, t.d heilann á bak viö hönnuðinn John Galliano. Hann gerir víst allt en John Galliano er bara andlitið á merkinu," segir Eygló og þau rifla upp æsilega sögu af því þegar nokkrir úr hópnum náðu að laumast inn baksviðs á einhverja tískusýningu. „Sko, þó maður sé með miða á tískusýningamar er það eng- in ávísun á það að maður komist inn,“ upplýsir Eygló og hlær. Öll eru þau sammála um að París sé æði og það sé borg sem gaman væri að eyða meiri tíma i og jafnvel vinna í í framtíðinni en að þau hefðu ekki hvað síst lært að meta skólann sinn. tönnlast á því að það sé svo erfitt að vera hönnuður á íslandi og það geti enginn lifað á þessu en samt farið þið í þetta nám. ’ „Maður gerir sér al- veg grein fyrir því að S ^ 2 maður verður líklega enginn múltimilljóner af þessu, en það eru for- "n J í réttindi í sjálfu sér að fá '“V. - að starfa við það sem r, maður hefur gaman af,“ segir Eygló en bæði hún JyV' og Berglind hafa nú þeg- \ ar selt hönnun sína á ís- V landi og í sumar má t.d finna föt Eyglóar í „Búðinni" á Laugavegi. ——...... „Fatahönnuður er heldur ekki þaö eina sem maður getur orðið eftir þetta nám. Maður getur t.d. lika farið að vinna sem stílisti fyrir eitthvert tíma- rit eða álíka,“ segir Ásgrímur sem segist pottþétt ætla í mastersnám er- lendis í faginu og bendir á að Alex- ander McQueen hafi t.d lært eins mikið og hann gat um jakka svo kannski það sé það sem til þurfl til að ná langt í bransanum. „Nú, og ef þetta gengur ekki þá verð ég bara líffræðingur," segir Berglind sem er einmitt að klára líf- fræðina í Háskóla íslands um jólin, þannig að það má segja að hún sé allavega búin að baktryggja sig. -snæ un&MB’ wMHr. 1' IP T B ®Li»* ¥ f /. • , f- Á c~i. j/2 ' j . .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.