Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2003 Fréttir I>V HÆTTliM AÐREYKJA HVATNiNGAR-ggf ATAKUMFÍ Mm Taktu þátt 1 samkeppiii um slagorö gegn reyKingum Slagorðasamkeppnin er opin öllvim landsmönnum á hvaða aldri sem er. Vegleg verðlaun tengd íþróttum, útivist og ferðalög- um verða veitt. JUJJlJJJjJiJ ÍÍIJÚSÚJJ Jújj Júatjp Hfílpu HitftH Júit ÍtmjnLif Jún^j Sendið slagorðin til: Þjónustumiðstöð TJMFÍ, Fellsmúla 26, 108 Reykjavík merkt: SLAGORÐASAMKEPPNI fyrir 25. maí. Útslit verða kynnt á reyklausum degi 31. maí. Leggðu inn á Rey klausan reikning til að fá geisla- plötuna HÆTTUM AÐ REYKJA! Leggðu kr. 1000 inn á Reyklausan reifcning í banka eöa sparisjóöi og þú færö eintak sent um hæl: SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047 SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428 Islandsbanki (aðalbanki) nr. 160379 Landsbanki (aðalbanki) nr. 283408 Búnaðarbanki (aðalbanki) nr. 120552 Mundu að láta nafn þitt og heimilisfang koma skýrt fram þegar þú leggur inn á Reyklausan reikning. REYKLAUS REIKNINGUR HVATNINGAR- ÁTAK UMFÍ DVMYND GVA Nýl rá&herrann ásamt foreldrum sfnum, þeim Guðrúnu Arnadóttir og Magnúsi Bjamfreðssynl Magnús var aö vonum stoltur af syni sínum og sagöist treysta honum fullkomlega í nýja starfinu. Árni Magnússon félagsmálaráðherra er af mikilli framsóknaríjölskyldu: Fékk ekkert politískt uppeldi hjá föðup sínum Árni Magnússon er nýr félags- málaráðherra og tók hann formlega við embættinu af Páli Péturssyni í gær. Árni bauð sig fram í Reykja- víkurkjördæmi norður og komst inn á þing í lokaspretti talningar- innar um klukkan hálftíu á sunnu- dagsmorgun. Páll Magnússon, bróð- ir Árna og aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, skipaði 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi en náði ekki inn á þing í þetta skiptið. Þeir bræð- ur eru synir Magnúsar Bjarnfreðs- sonar, hins þekkta fréttamanns sjónvarpsins til margra ára, en hann var einnig í bæjarpólitíkinni í Kópavogi fyrir Framsóknarflokkinn um margra ára skeið. Var illa við pólitík „Þeir bræður fengu nánast ekkert pólitískt uppeldi hjá mér," sagði Magnús þegar blaðamaður DV kíkti Framtíðarmaöur Árni ásamt formanni sínum, Halldóri Ásgrímssyni, á Bessastööum. í heimsókn til hans í gær. Hinn ný- skipaði ráðherra hafði einnig kíkt í heimsókn til foreldra sinna áður en hann fór í hádegisverð á Bessastöð- um ásamt nýju ríkisstjórninni. „Ég hvatti þá aldrei til að fara út í stjórnmálin en dró heldur ekkert úr því. Ég lét þá sjálfa algjörlega ráða því," sagði Magnús og tók Árni ¦¦¦¦¦ Geisladiskinn HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt aö fá í Þjónustumiðstöö UMFÍ, Fellsmúla 26,108 Reykjavík, s. 568 2929. Di.skuriim kostar 1.000 kr. HeildarverAnuetl vinninga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000. Nöl'n viimingahafa veröa blrt i DV 6. reyklausum degi 31. maí. Nýr ma&ur í rá&uneytinu Páll Pétursson, fyrrverandi félagsmálaráöherra, stendur hér aftan viö artaka sinn í starfi, Árna Magnússon, eftir aö hafa rennt stólnum góoa undir hann. heils hugar undir það. Ég var eitt- hvað í bæjarmálunum í Kópavogi og sat í bæjarstjórn þar þegar strák- arnir voru litlir. Það var allavega nóg til þess að Árna fyndist þetta hundleiðinlegt allt saman." Magnús sagði að Árna hefði verið illa við pólitík fram eftir öllum aldri og að hann hefði aldrei ætlað í pólitík. „Hann stóð nú við þetta svona fram- an af og það var ekki fyrr en hann var kominn til vits og ára að hann hellti sér út í þetta," sagði hann. Kom á óvart að hann yrði ráðherra „Fyrstu eiginlegu afskipti Árna af pólitík voru áriðl995 þegar þing- maðurinn Guðni Ágústsson hringdi 1 mig og var að leita að Árna en hann vildi endilega að hann yrði kosningastjórinn hans fyrir kom- andi alþingiskosningar. Eftir það smitaðist hann af bakteríunni," sagði Magnús. Spurður sagði hann að þeir bræður hefðu verið frekar ólíkir. „Palli var miklu meira fé- lagsmálafrík en Árni og var formað- ur nemendafélaganna í öllum skól- unum sínum." Menn hljóta að ímynda sér að í svona pólitískri fjölskyldu sem þess- ari komist lítið annað að við matar- borðið en pólitík en þeir feðgar voru sammála um að þeir hefðu yfirleitt fengiö sína pólitísku útrás annars staðar en heima hjá sér. Magnús sagði þó að þeir bræður hefðu oft rifist um pólitík en uppspretta þeirra rifrilda hefði einna helst ver- ið að Árni hefði alltaf sagt að pólitík væri bara bull. Árni tók undir þessi orð föður síns og sagðist alltaf hafa haft lúmskt gaman af því að vera ósammála Palla bróöur. Þegar Magnús var spurður út i nýafstaðnar kosningar sagði hann að auðvitað hefði verið gaman að sjá þá bræður báða inni á þingi en að það hefði nú verið nánast tækni- lega ómögulegt. Hins vegar hefði honum aldrei dottið í hug að Árni ætti eftir að verða ráðherra i nýju ríkisstjórninni enda hefði það kom- ið Árna sjálfum á óvart. -EKÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.