Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Side 14
SLA60RÐASAHKEPPNI HVATNINGAR-jSgf ÁTAKUMFÍ Mm Taktu þátt í samkeppni um slagori reykingnm Slagoröasamkeppnin er opin öllum landsmönnum á hvaöa aldri sem er. Vegleg- verðlaun tengd íþróttum, útivist og feröalög- um veröa veitt. Sendið slagoröin til: Þjónustumiðstöð UMFÍ, Fellsmúla 26, 108 Reykjavík merkt: SLAGORÐASAMKEPPNI fyrir 25. maí. Útslit veröa kynnt á reyklausum degi 31. maí. Leg g öu inn á Reyklausan reikning til að fá geisla- plötuna HÆTTUM AÐ REYKJA! Leggðu kr. 1000 inn á Reyklausan reikning í banka eða sparisjóði og þú færð eintak sent rnn hæl: SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047 SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428 íslandsbanki (aöalbanki) nr. 160379 Landsbanki (aðalbanki) nr. 283408 Búnaðarbanki (aðalbanki) nr. 120552 Hundu aö láta nafn þitt og heimilisfang koma skýrt fram þegar þú leggur inn á Reyklausan reikning. Geisladiskiim HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt að fá £ Þjónustumiöstöð UMFÍ, Fellsmúla 26,108 Reykjavik, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr. Heildarverðnuetl vinninga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000. Nöfn vinningshafa verða birt 1DV á reyklausum degi 31. mai. LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2003 Fréttir Nýi ráöherrann ásamt foreldrum sínum, þeim Guðrúnu Arnadóttir og Magnúsi Bjarnfreössyni Magnús var aö vonum stoltur af syni sínum og sagöist treysta honum fullkomlega í nýja starfinu. UV-lvIYI'JU UVA Árni Magnússon félagsmálaráöherra er af mikilli framsóknarfjölskyldu: Fékk ekkert pólitískt uppeldi hjá föður sínum heils hugar undir það. Ég var eitt- hvað í bæjarmálunum í Kópavogi og sat í bæjarstjóm þar þegar strák- arnir voru litlir. Það var allavega nóg til þess að Áma fyndist þetta hundleiðinlegt allt saman.“ Magnús sagði að Áma hefði verið illa við pólitík fram eftir öllum aldri og að hann hefði aldrei ætlað í pólitík. „Hann stóð nú við þetta svona fram- an af og það var ekki fyrr en hann var kominn til vits og ára að hann hellti sér út í þetta,“ sagði hann. Kom á óvart aö hann yrði ráðherra „Fyrstu eiginlegu afskipti Áma af pólitík voru áriðl995 þegar þing- maðurinn Guðni Ágústsson hringdi i mig og var að leita að Áma en hann vildi endilega að hann yrði kosningastjórinn hans fyrir kom- andi alþingiskosningar. Eftir það smitaðist hann af bakteríunni," sagði Magnús. Spurður sagði hann að þeir bræður hefðu verið frekar ólíkir. „Palli var miklu meira fé- lagsmálafrik en Ámi og var formað- ur nemendafélaganna í öllum skól- unum sínurn." Menn hljóta aö ímynda sér að í svona pólitískri fjölskyldu sem þess- ari komist lítið annað að við matar- borðið en pólitík en þeir feðgar voru sammála um að þeir hefðu yflrleitt fengið sína pólitísku útrás annars staðar en heima hjá sér. Magnús sagði þó að þeir bræður hefðu oft rifist um pólitík en uppspretta þeirra rifriida hefði einna helst ver- ið að Ámi hefði alltaf sagt að pólitík væri bara bull. Árni tók undir þessi orö foður síns og sagðist alltaf hafa haft lúmskt gaman af því að vera ósammála Paila bróður. Þegar Magnús var spurður út í nýafstaðnar kosningar sagði hann að auðvitað hefði verið gaman að sjá þá bræður báða inni á þingi en að það hefði nú verið nánast tækni- lega ómögulegt. Hins vegar hefði honum aldrei dottið í hug aö Ámi ætti eftir að verða ráðherra í nýju ríkisstjóminni enda hefði það kom- ið Áma sjálfum á óvart. -EKÁ Nýr maður í ráðuneytinu Páll Pétursson, fyrrverandi félagsmálaráöherra, stendur hér aftan viö artaka sinn í starfi, Árna Magnússon, eftir aö hafa rennt stólnum góöa undir hann. Árni Magnússon er nýr félags- málaráðherra og tók hann formlega við embættinu af Páli Péturssyni í gær. Ámi bauð sig fram í Reykja- víkurkjördæmi norður og komst inn á þing í lokaspretti talningar- innar um klukkan hálftíu á sunnu- dagsmorgun. Páll Magnússon, hróð- ir Árna og aöstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, skipaði 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi en náði ekki inn á þing í þetta skiptið. Þeir bræð- ur era synir Magnúsar Bjamfreðs- sonar, hins þekkta fréttamanns sjónvarpsins til margra ára, en hann var einnig í bæjarpólitíkinni i Kópavogi fyrir Framsóknarflokkinn um margra ára skeið. Var illa við pólitík „Þeir bræður fengu nánast ekkert pólitískt uppeldi hjá mér,“ sagði Magnús þegar blaðamaður DV kíkti Framtíðarmaður Árni ásamt formanni sínum, Halldóri Ásgrímssyni, á Bessastööum. í heimsókn til hans í gær. Hinn ný- skipaði ráðherra hafði einnig kikt í heimsókn til foreldra sinna áður en hann fór í hádegisverð á Bessastöð- um ásamt nýju ríkisstjóminni. „Ég hvatti þá aldrei til að fara út í stjómmálin en dró heldur ekkert úr því. Ég lét þá sjálfa algjörlega ráða því,“ sagði Magnús og tók Ámi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.