Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Qupperneq 8
24 MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 Sport DV ÍBV-Þpóttur/Haukar 9-1 1- 0 Olga Færseth ...........25. skot úr teig .....Mhairi Gilmour 2- 0 Olga Færseth ...........35. skot úr teig ... Ema Siguijónsdóttir 3- 0 Mhalri Gilmour..........47. skot úr markteig....Karen Burke 4- 0 Olga Færseth ...........56. skot beint úr aukaspymu 5- 0 Mhairi Giimour..........59. skot utan vítateigs ... vann boltann 6- 0 Karen Burke ............60. skot úr markteig .... Olga Færseth 7- 0 Mhairi Gilmour..........82. skot úr vítateig ...Olga Færseth 8- 0 Thelma Sigurðardóttir ... 86. skot utan vítateigs, misheppn. send. 9- 0 Lára D. Konráðsdóttir ... 90. skot beint úr aukaspymu 9-1 Anna B. Björnsdóttir .... 90. skot úr vítateig .......vann boltann Skot (á mark): 27 (19) - 4 (3) Horn: 6-2 Aukaspyrnur: 12-5 Rangstöður: 6 -0 Varin skot: Petra 3 - Ingibjörg 8. |)> / J\ Besta frammistaðan á vellinum: Mhairi Gilmour, ÍBV @@@ Mhairi Gilmour, Olga Fær- seth, Karen Burke ÍBV. @@ Lind Hrafnsdóttir ÍBV - Ingi- björg Jóhannesdóttir (Þrótti/Hauk- um). © Ema D. Sigurjónsdóttir, Michell Barr, íris Sæmundsdóttir, Thelma Sigurðardóttir, Lára D. Konráðsdóttir ÍBV - Jóna S. Jónsdóttir, Anna Gunnarsdóttir Þrótti/Haukum. Stjarnan-Þór/Kfl/KS 1-2 0-1 Guðrún Soffia Viðarsdóttir 19. skot úr teig . . Jónína Ásgrímsdóttir 0-2 Guðrún Sofl'ía Viðarsdóttir 28. skot utan teigs.......vann boltann 1-2 Dusty GrifFy................62. skot úr teig . Elfa Björk Erlingsdóttir Slcot (á mark): 8 (5) - 12 (5) Horn: 6-7 Aukaspyrnur: 10-11 Rangstööur: 4 -1 Varin skot: María 2 - Sandra 3. Besta frammistaðan á veUinum: Ásta Árnadóttir, Þór/KA/KS @@ Ásta Ámadóttir, Guðrún Soff- ía Viðarsdóttir, Kristín Gísladóttir (Þór/KA/KS). @ Gunnhildur Jónsdóttir, Ashley Meager og Elva Björk Erlingsdóttir (Stjömunni) - Ásdís Jóna Sigurjóns- dóttir, Þorbjörg Jóhannsdóttir og Jónína Ásgrímsdóttir Þór/KA/KS. K 0 N U R ~7~ Staóan: ÍBV 2 2 0 0 13-1 6 Breiðablik 2 2 0 0 4-1 6 KR 2 1 1 0 7-2 4 Valur 2 1 1 0 4-2 4 Þór/KA/KS 2 1 0 1 3-3 3 FH 2 0 0 2 0-4 0 Stjaman 2 0 0 2 1-6 0 Þrótt./Hauk 2 0 0 2 1-14 0 Markahœstar: Olga Færseth, tBV ..................5 Mhairi Gilmour, ÍBV ................4 Ásthildur Helgadóttir, KR...........2 Guðrún S. Viðarsd., Þór/KA/KS .. 2 Hrefna Jóhannesdóttir, KR...........2 Laufey Ólafsdóttir, Val.............2 ór LRNDSBRNKfl Deil_OIN Upprullun í Eyjum - ÍBV vann stórsigur á Þrótti/Haukum, 9-1 Eyjastúlkur tóku á móti Þrótti/Haukum í Eyjum á laugardag- inn í annarri umferð Landsbanka- deildarinnar. Eyjastúlkur unnu stór- sigur í fyrstu umferð og fylgdu því eftir með því að leggja Þrótt/Hauka með átta mörkum, 9-1. Það var aðeins eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik í leik liðanna og var nánast einstefna að marki gestanna. Eyjastúlkur sóttu af miklum krafti en náðu ekki að skora fyrr þrátt fyr- ir nokkur ágætis færi. Olga Færseth braut hins vegar ísinn á 25. mínútu þegar hún lagði boltann undir Ingi- björgu Jóhannsdóttur í marki Þrótts/Hauka. Eyjastúlkur héldu áfram að sækja en fyrirliði gestanna, Anna Gunnarsdóttir, átti þrumuskot af löngu færi í fyrstu sókn þeirra eft- ir rúmlega hálftíma leik en mark- vörður ÍBV, Petra Bragadóttir, varði vel. í kjölfarið bætti Olga við öðru marki sínu í leiknum og ööru marki ÍBV en staðan í hálfleik var 2-0. Seinni hálfleikur var varla hafinn þegar að ÍBV bætti við þriðja mark- inu en þar var að verki Mhairi Gilmour eftir góðan undirbúning Karenar Burke. Seinni hálfieikur fór á sömu lund og sá fyrri, ÍBV sótti töluvert meira. Á aðeins fiórum mín- útum tvöfölduðu Eyjastúlkur svo for- skot sitt í leiknum þegar Olga, Gilmo- ur og Burke skoruðu jafnmörg mörk. Þrátt fyrir að vera sex mörkum yfir voru Eyjastúlkur ekki hættar og héldu áfram að sækja og þegar átta mínútur voru til leiksloka bætti Mhairi Gilmour við sjöunda mark- inu. Undir lokin skoraði svo vara- maður ÍBV, Thelma Sigurðardóttir .glæsilegt mark og síðasta orð ÍBV í leiknum átti annar varamaður, Lára D. Konráðsdóttir, sem gerði sér lítið fyrir og skoraði beint úr aukaspyrnu af 35 metra færi. Það var augljóst að Eyjastúlkur lögðu allt kapp á að bæta við tíunda markinu en Anna Bjöms- dóttir, í liði gestanna, nýtti sér það og skoraði eina mark gestanna úr skyndisókn. Eyjaliðið lék mjög vel í leiknum í dag, sérstaklega sóknina og er liðið ekki árennilegt með Olgu í fremstu víglínu og Karen Burke og Mhairi Gilmour á köntunum sem bæði mata hana og skora sjálfar. Hjá gestunum átti markvörður þeirra, Ingibjörg Jó- hannesdóttir, góðan leik þrátt fyrir mörkin níu en þau hefðu án efa orð- ið töluvert fleiri ef hún hefði ekki staðið á milli stanganna. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, sagði eftir leikinn að það væri stíg- andi í liði sínu. „Við erum að slípa saman liðið og erum að taka inn nýja leikmenn. Þetta tekur tíma en við er- um að bæta okkur eins og er. Við er- um með góða leikmenn, mitt hlut- verk er að nýta þær sem best en okk- ur vantar enn þá Margréti Láru og ég held að þær verði ekki árennilegar þegar hún kemur inn í liðiö.“ Markaskorari gestanna, Anna Björnsdóttir, var ekki mjög sátt í leikslok. „Við náðum að halda þessu nokk- uð jöfnu í fyrri hálfleik en ég veit ekki hvað gerðist svo. Við ætluðum okkur að halda áfram að veijast vel en sækja meira og jafna leikinn. En svo gerðist það sama og gegn KR, við fengum á okkur þrjú mörk í upphafi síðari hálfleiks og þar með var þetta búið. Það var ekkert sérlega skemmtilegt að skora undir lokin þótt það sé alltaf gaman að skora mörk. Það hefði verið skemmtilegra í jafnari leik.“ -jgi Asthildur Helgadóttii sési hór skora jölnunarmark KR-stulkna gegn Vals- stulkum á laugafdaginn án þess aö Guöbjörg Gurmarsdóttir, markvöröur Vals, komi nokkrum vörnum vlö. DV- mynd Hari llarnir SQörnmnar brugðust illilega - Þór/KA/KS fór meö Norðanstúlkur fóru syngjandi norður eftir góða ferð í Garðabæ- inn og sigur, 2-1. Stjörnustúlkur geta hins vegar sjálfum sér um kennt. Þær héldu boltanum lengst- um en máttlitlar sóknaraðgerðir þeirra skiluðu litlu. Þá var vöm þeirra oft grátt leikin af norð- lenskum sóknarmönnum, þar sem Guðrún Soffía Viðarsdóttir fór fremst í flokki. Fyrsta mark leiksins leit dags- ins ljós á nítjándu mínútu þegar áðurnefnd Guðrún fékk boltann sendan inn fyrir vörn Stjörnunnar og lagði boltann snyrtilega fram hjá Mariu markverði. Guðrún var aftur á ferðinni tíu mínútum síð- ar. Þá fékk hún boltann utan teigs og lét hann vaða að markinu, Mar- ía virtist hafa hendur á boltanum en missti hann undir sig og inn fyrir lrnuna. Eftir markið róaðist leikurinn og hvort lið um sig átti nokkur tækifæri. Garðbæingar komu sterkari til leiks í síðari hálfleik og uppskáru mark eftir tæplega kortérsleik. Elfa Björk stakk þá boltanum inn á Dusty Griffy sem sendi boltann í tómt markið, eftir að hafa leikið á Söndru, markvörð Þórs, sem hafði misreiknað úthlaup sitt. Eftir markið sóttu Stjömustúlkur að norðanmeyjum en sterk vöm Þórsliðsins, með fyrirliðann Ástu Ámadóttur sem besta mann, varð- ist án afláts og hélt fengnum hlut. Þórsliðiö allt stóð sig með prýði. Þær unnu vel hver fyrir aðra og uppskáru eftir því. Hins vegar féllu þær óþarflega mikið til baka þegar þær komust tveimur mörk- um yfir og hleyptu andstæðingum sínum inn í leikinn. Valdimar Pálsson, þjálfari sigur af hólmi, 2-1 Þórs/KA/KS var hins vegar kampakátur eftir leikinn. „Þetta var erfið fæðing en stelpurnar unnu svo sannarlega fyrir þessu.” „Næsti leikur er gegn FH-ingum fyrir norðan og það er alveg ljóst að við ætlum að vinna þann leik.” Stjörnustúlkur verða ekki dæmdar af þessum leik. Þær sökn- uðu sáran Auðar Skúladóttur auk þess sem María var ekki svipur hjá sjón i markinu. Má þar líkast til kenna um flugþreytu en hún kom til liðs við Garðbæinga þá um morgunin. Það er þó ljóst að Ás- bjamar, þjálfara liðsins, bíður erfitt hlutverk við að skerpa sókn- arleikinn hjá liðinu. Það býr mik- ið í þvi en næstu leikir munu reyna verulega á ungt Garðabæj- arliðið sem þarfnast sárlega meiri stuðnings bæjarbúa. -SKK Stórmeis íslandsmeistarar KR geröu jafntefli Þau tvö lið sem spáð er hvað bestu gengi í Landsbankadeild kvenna mættust í Frostaskjólinu á laugar- dag, þar sem heimastúlkur tóku á móti Val. KR em núverandi íslands- meistarar en Val hefur verið spáð titlinum í ár. Niðurstaðan var því stórmeistarajafntefli, 1-1. Leikurinn byrjaði rólega og voru leikmenn liðsins að þreifa fyrir sér fyrst um sinn. Ekki er ólíklegt að ætla að nokkur spenna hafi verið í liðunum en eftir fremur ömgga sigra þeirra beggja í fyrstu umferðinni var nú komið að alvöra málsins. Við fyrstu athugun vora Valsstúlk- ur heldur meira áberandi í leiknum. Þær vora duglegri að skjóta, þó svo að engin hætta hafi myndast fyrr en á 33. mínútu. Þá var Kristín Ýr stödd uppi við endalinuna á vinstri kantin- um og leit ekki út fyrir að mikil hætta væri á ferðum. Embla Grétars- dóttir var tU varnar en Kristín sneri laglega á hana, gaf frábæra sendingu fyrir, beint á Laufeyju Ólafsdótt- ur,sem kom boltanum auðveldlega i markið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.