Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Síða 14
♦ 30 MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 31 Sport Sport 1 ■ D E I L D J . .. Bologna-Reggina..............0-2 0-1 Bonazzoli (11.), 0-2 Di Michele (67.). Como-Torino..................1-0 1-0 Benin (83.). Inter Milan-Perugia..........2-2 1-0 Crespo (10.), 1-1 Obodo (46.), 2-1 Crespo (56.), 2-2 Di Loreto (89.). Piacenza-AC Milan ...........4-2 1-0 Hubner (7.), 2-0 Maresca, víti (17.), 2-1 Brocchi, víti (30.), 3-1 Marchionni (31.), 4-1 Hubner (83.), 4-2 Brocchi (90.). Udinese-Lazio ...............2-1 1-0 Pizarro, víti (66.), 2-0 Jankulovski (82.), 2-1 Lopez, viti (86.). Brescia-Modena...............2-2 0-1 Colucci (4.), 0-2 Vignaroli (20.), 1-2 Filippini (68.), 2-2 Baggio (85.). Empoli-Parma.................0-2 0-1 Mutu (16.), 0-2 Filippini (86.). Juventus-Chievo .............4-3 1- 0 Zalayeta (16.), 2-0 Zalayeta (57.), 2- 1 Bierhoff (62.), 3-1 Trezeguet (70.), 3- 2 Bierhoff (74.), 3-3 Bierhoff (79.), 4- 3 Zenoni (87.). Roma-Atalanta ...............1-2 0-1 Doni (26.), 1-1 De Rossi (29.), 1-2 Gautieri (54.). Lokastaðan: Juventus 34 21 9 4 64-29 72 Inter Milan 34 19 8 7 64-38 65 AC Milan 34 18 7 9 55-30 61 Lazio 34 15 15 4 57-32 60 Parma 34 15 11 8 55-36 56 Udinese 34 16 8 10 38-35 56 Chievo 34 16 7 11 51-39 55 Roma 34 13 10 11 55-46 49 Brescia 34 9 15 10 36-38 42 Pemgia 34 10 12 12 40-48 42 Bologna 34 10 11 13 39-47 41 Empoli 34 9 11 14 36-46 38 Modena 34 9 11 14 30-48 38 Atalanta 34 8 14 12 35-47 38 Reggina 34 10 8 16 38-53 38 Piacenza 34 8 6 20 44-62 30 Como 34 4 12 18 29-57 28 Torino 34 4 9 21 23-58 21 Orslit: A. Bilbao-Santander ..........2-1 0-1 Munitis (47.), 1-1 Karanka (56.), 1-2 Urzaiz, víti (90.). Celta Vigo-Deportivo..........3-0 1-0 Jesuli (57.), 2-0 Edu (62.), 3-0 Edu (78.). Valencia-Real Madrid..........1-2 0-1 Ronaldo (25.), 1-1 Aurelio (32.), 1-2 Ronaldo (64.). A. Madrid-Viliarreal..........3-2 * 0-1 Calleja (23.), 1-1 Alvarez, sjálfsm. (30.), 1-2 Josico (41.), 2-2 Torres (69.), 3-2 Torres (73.). Vallecano-Osasuna ............0-0 Espanyol-Alavés ..............3-1 1-0 Milosevic (41.), 2-0 Milosevic, víti (46.), 2-1 Llorens, víti (58.), 3-1 Maxi (90.). Recreativo-Barcelona .........1-3 0-1 Saviola (43.), 0-2 Kluivert (53.), 0-3 Riquelme (83.), 1-3 Joaozinho (87.) Málaga-Real Sociedad.........0-2 0-1 Gabilondo (78.), 0-1 Kovacevic (87.) Mallorca-FC Sevilla...........1-3 1-0 Eto'o (14.). 1-1 Antonito (43.), 1-2 Reyes (53.), 1-3 Antonito (81.) Betis-VaUadoUd................2-2 . 0-1 Colsa (47.), 1-1 Filipescu (64.), 1-2 Colsa (72.), 2-2 Dani (88.) Staðan R. Sociedad 35 21 9 5 65-41 72 R. Madrid 35 20 11 4 78-40 71 Deportivo 35 20 6 9 60-41 66 Celta Vigo 35 16 9 10 41-31 57 Valencia 35 16 8 11 51-31 56 A. Bilbao 35 14 9 12 58-55 51 A. Madrid 35 12 11 12 49-46 47 Sevilla 35 12 11 12 35-33 47 Barcelona 35 12 11 12 56-45 47 Mallorca 35 13 8 14 46-54 47 Betis 35 11 12 12 47-50 45 Málaga 35 10 13 12 40-44 43 ViUarreal 35 11 10 14 40-46 43 Espanyol 35 10 12 13 43-45 42 Vailadolid 35 11 9 15 34-37 42 Santander 35 12 5 18 45-55 41 Osasuna 35 9 11 15 31^14 38 Recreativo 35 8 10 17 34-59 34 Alavés 35 8 10 17 35-62 34 Vallecano 35 7 9 19 30-59 30 Norska úrvalsdeildin um helgina: Rosenborg á sigurbraut - vann sinn sjöunda leik í röö í deildinni Ronaldo fagnar hér ööru marki sínu gegn Valencia um helgina en hann skoraöi bæöi mörk Real Madrid í mikilvægum útisigri á Valencia. Reuters Heil umferð fór fram í spænsk u knattspyrnunni um helgina: Ronaldo gulls ígildi - skoraði bæði mörk Real Madrid í mikilvægum útisigri á Valencia Þýska knattspyrnan um helgina: Klaufaskapur hjá Dortmund - gerði jafntefli gegn Cottbus og missti af 2. sætinu Rosenborg virðist vera óstöðvandi I norsku úrvalsdeildinni en liðið vann í gær sinn sjöunda leik i röð í norsku deildinni þegar Odd Grenland var lagt að velli, 3-2. Sigurinn var í tæpasta lagi þvi sigurmark Rosenborg var sjálfsmark vamarmanns Odd Gren- land, Ronny Deila, á síðustu mínútu leiksins. Nýr þjálfari Molde, Odd Berg, byij- aði vel því að lærisveinar hans unnu Tromso, 2-1, á heimavelli. Þessi sigur var kærkominn fyrir íslendingaliðið því illa hefur gengið að undanfómu. Teitur Þórðarson og lærisveinar hsns í Lyn náðu að stela einu stigi í miklum markaleik gegn Viking. Sex mörk litu dagsins Ijós og jafiiaði Ole Cardiff og Bournemouth unnu untspil Cardiff tryggði sér í gær sæti í ensku 1. deildinni í knattspyrn- unni eftir að hafa lagt Queens Park Rangers að velli, 1-0, á Þús- aldarleikvanginum í Cardiff í úr- slitleik umspils 2. deildarinnar. Andy Campbell skoraði sigur- markið í leiknum í framlengingu eftir að hann hafði komið inn á sem varamaður fyrir marka- hæsta mann 2. deildarinnar, Ro- bert Earnshaw. Sam Hamann, hinn litríki eigandi Cardiff, hefur eytt 8 milljónum punda í leik- menn á undanförnu ári og það skilaði sér í sæti í 1. deild, i fyrsta sinn í átján ár. Hamann er strax búinn að setja liðinu markmið í 1. deildinni á næsta ári en það er að komast upp í úrvalsdeildina. „Liðið hefur alla burði til að vera eitt af topp- liðum Bretlands og Evrópu. Að komast í úrvalsdeildina er bara eitt skref í áttina að því að kom- ast síðan í meistaradeildina en þar á félag með jafn mikla hefð og Cardiff svo sannarlega heima,“ sagði hinn skemmtilegi Hamann við blaðamenn eftir leikinn gegn QPR í gær. -ósk Bjorn Sundgot metin á síðustu mínútu leiksins. íslendingaliðið Lilleström mætti síðan Brann í gærkvöld og endaði til- þrifalítiil leikur liðanna með marka- lausu jafnteíli. Indriði Sigurösson var í byrjunarliði Lilleström, lék allan leikinn og þótti standa sig vel. Rík- harður Daðason kom inn á völlinn þegar 15 mínútur voru eftir af leikn- um, sem veröa að teljast mikil gleði- tíðindi enda hefur Ríkharður ekki leikið knattspymu svo mánuðum skiptir og var efast um það á tímabih hvort hann myndi leika knattspymu á nýjan leik. Hafnfirðingurinn ungi, Davíð Viðarsson, kom einnig inn á sem varamaður á 84. mínútu. 1 ■ D E I L D J .. I C3©BBQ0DB Úrslit: Lillestrom-Brann...........0-0 Bode/Glimt-Válerenga......0-0 Molde-Tromse...............2-1 1-0 Trond Strande (8.), 2-0 Thomas Mork (44.), 2-1 Thomas Hafstad, víti (69.). Sogndal-Aalesund ..........1-1 1-0 Hávard Flo (27.), 1-1 Tor Hogne Aarey (52.). Odd Grenland-Rosenborg . . . 2-3 1-0 Espen Hoff (20.), 2-0 Christian Flint Bjerg (24.), 2-1 Fredrik Winsnes (44.), 2-2 Frode Johnsen (63.), 2-3 Ronny Deila, sjálfsm. (90.). Lyn-Viking ................3-3 1-0 Tommy Bemtsen (10.), 2-0 Per Egil Swift (16.), 2-1 Tomas Andre Odegaard, sjálfsm. (18.), 2-2 Kristian Sorli (33.), 2-3 Bjorn Berland, víti (76.), 3-3 Ole Bjom Sundgot (90.). Staðan: Rosenborg 7 7 0 0 19-4 21 Sogndal 7 4 2 1 13-9 14 Viking 7 3 3 1 14-8 12 Bodo/Glimt 7 3 3 1 11-7 12 Odd 7 4 0 3 12-13 12 Stabæk 6 2 2 2 8-6 8 Molde 7 2 2 3 8-9 8 Lillestrom 7 2 2 3 6-12 8 Lyn 7 2 3 2 12-13 9 Bryne 6 2 0 4 9-11 6 Válerenga 7 1 3 3 8-11 6 Brann 7 1 3 3 7-14 6 Tromso 7 1 2 4 12-17 5 Aalesund 7 0 3 4 9-14 1 Það er óhætt að segja að mikil spenna sé hlaupin í Spánarsparkið en það er deginum ljósara að Real Madrid og Real Sociedad munu berjast um titilinn fram á síðasta dag. Bæði lið unnu góða sigra um helgina og heldur Sociedad því eins stigs forskoti sínu á Reai. Leikmenn Sociedad lentu í kröpp- um dansi gegn Málaga en þeim tókst með mikilli þrautseigju að tryggja sér sigurinn með tveim mörkum á síðustu 12 mínútunum. Júgóslavinn Darko Kovacevic reyndist sínum mönnum enn og aft- ur drjúgur þegar hann gulltryggði sigurinn fyrir Sociedad þremur mínútum fyrir leikslok. „Þetta lið hefur mikinn karakter og við hættum aldrei fyrr en búið er að flauta af. Við ætlum okkur titil- inn og við vitum það vel að við get- um klárað dæmið. Við tókum stórt skref í rétta átt i dag,“ sagði Kovacevic í leikslok og brosti dátt. Ronaldo reyndist Real Madrid enn og aftur drjúgur þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í mikil- vægum sigurleik gegn Valencia á Mestalla. „Það var okkur mikið áfall að komast ekki í úrslit í Meistaradeild- inni en þrátt fyrir það áfall ætlum við ekki að missa af meistaratitlin- um héma heima. Það er ekki hvaða lið sem er sem kemur á Mestalla og tekur þrjú stig og mér fannst við sýna mikinn styrk með því að klára þennan leik,“ sagði Ronaldo að leik loknum. Barcelona hefur verið að skríða hægt og sígandi upp töfluna á und- anfömum vikum og þeir unnu sannfærandi sigur á útivelli gegn Recreativo. Saviola, Kluivert og Ju- an Roman Riquelme voru allir í toppformi og gerðu góð mörk. „Þetta tímabil hefur verið mikil vonbrigði fyrir okkur. Við höfum þó enn gaman af því að spila fót- bolta og það hefur verið létt yfir mannskapnum frá því Raddy tók við liðinu. Viö emm búnir að valda stuðningsmönnum okkar miklum vonbrigðum í vetur og því viljum við gera okkar besta til þess að klára mótið með sæmd og við mun- um mæta tviefldir á næstu leiktíð," sagði hollenski framheijinn Patrick Kluivert. Athletic Bilbao eygir enn von um sæti í Evrópukeppni félagsliða og þeir unnu gríöarlega mikilvægan sigur á Racing Santander um helg- ina. Það var Urzais sem skoraði sig- urmarkið úr vítaspymu fyrir Bil- bao í uppbótartíma. „Ég var aldrei í vafa um að ég myndi skora," sagði Urzais í leikslok. „Við vorum búnir að vera sterk- ari aðilinn í leiknum og áttum sig- urinn skilinn. Því vissi ég að æðri máttarvöld myndu hjálpa mér við að koma boltanum á réttan stað,“ sagði Urzais glaöbeittur. Bilbao situr í sjötta sæti deildar- innar og ef þeir halda vel á spilun- um þá verða þeir með í Evrópu- keppninni á næstu leiktíð. -HBG Borussia Dortmund missti af öðm sætinu í þýsku 1. deildinni í lokaum- ferðinni á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli gegn botnliði Energie Cottbus á heimavelli. Stuttgart bar sigurorð af Wolfsburg á sama tíma, nýtti sér klaufaskap leikmanna Dort- mund og skellti sér í annað sætið. „Þetta voru spennandi lokamínútur á meðan beðið var eftir úrslitunum í Dortmund en ég get ekki verið annað en ánægður með mína menn. Þeir hafa staðið sig hreint frábærlega í vet- ur,“ sagði Felix Magath, þjálfari Stutt- gart, eftir leikinn. Bayer Leverkusen náði að bjarga sér frá falli í lokaumferðinni með sigri á Númberg. Tyrkinn Yildaray Bast- urk skoraði sigurmarkið í byijun síð- ari hálfleiks. „Við áttum sigurinn skilinn en við gerðum okkur erfitt fyrir með því að fara illa með færin í leiknum," sagði Klaus Augenthaler, þjálfari Leverku- sen, en hann var ráðinn til liðsins í síðustu tvo leikina eftir að hafa verið rekinn frá Númberg. Hamburg og Hertha Berlin munu leika í Evrópukeppni félagsliða á næsta ári ásamt Kaiserslautem, sem er komið í úrslit bikarsins gegn Bayem Múnchen, en Arminia Bielefeld, Númberg og Energie Cott- bus féliu í 2. deildina. . -ósk Franska knattspyrnan um helgina: Lyon meistari - þrátt fyrir stórtap gegn Guingamp í síöustu umferö Lyon tryggði sér um helgina franska meistaratitilinn í knatt- spymu annað árið í röð þrátt fyr- ir að steinliggja, 4-1, fyrir Guingamp á heimavelli. Þeirra helsti andstæðingur, Marseille, tapaði einnig, 3-1, fyrir Nantes og þar með var sigurinn tryggður. Lyon hafði þriggja stiga forystu á Marseille fyrir síðustu umferðina og mikið til muna betra markahlutfall. -ósk Leikmenn Lyon fagna hér franska meistaratitlinum sem liðiö tryggði sér annaö árið í röð á laugardaginn. Reuters Síðasta umferðin í ítölsku 1. deildinni fór fram um helgina: hter MRan í öðra saefli - jafntefli dugði liðinu þar sem grannarnir í AC Milan töpuðu fyrir Piacenza Inter Milan fer beint inn í meist- aradeild Evrópu eftir aö liðið end- aði í öðru sæti ítölsku 1. deildar- innar sem lauk um helgina. Inter Milan gerði jafntefli, 2-2, gegn Perugia á heimavelli en á sama tíma tapaði AC Milan, eina liðið sem átti möguleika á því að ná Inter, fyrir Piacenza, 4-2. Carlo Ancelotti, þjálfari AC Mil- an, hvíldi nær alla sína lykilmenn og gaf ungum leikmönnum færi á að spreyta sig. Hann var greinlega þegar farinn að hugsa um úrslita- leikinn í meistaradeildinni á mið- vikudaginn gegn Juventus á Old Trafford. AC Milan þarf því að fara í forkeppni meistaradeildarinnar á næsta tímabili nema liðið leggi Juventus að velli á miðvikudaginn, þá fer það beint inn í meistara- deildina sem handhafi titilsins eft- irsótta. Kláruðu meö sæmd Meistarar Juventus kláruðu tímabilið með sæmd þegar þeir báru sigurorð af Chievo, 4-3. Marcelo Zalayeta skoraði tvö mörk fyrir Juventus og Þjóðverjinn Oli- ver Bierhoff þrennu fyrir Chievo en tapið gerði það að verkum að Chievo missti af sæti í Evrópu- keppni félagsliða og Udinese og Parma komast því keppnina á kostnað. Marcelo Lippi, þjáifari Juventus, hvíldi nokkra lykilmenn líkt og kollegi hans Ancelotti en það kom ekki að sök. Hart barist á botninum Atalanta vann góðan útisigur á Roma, 2-1, og eygir von um að halda sæti sínu 1 deildinni. Þrjú lið, Torino, Como og Piacenza, eru fallin en meiri barátta var um fjórða og síðasta fallsætið. Fjögur lið, Modena, Empoli, Reggina, sem vann frækinn útisigur á Bologna, og Atalanta voru öll jöfh aö stigum þg þar sem markatala gildir ekki á ítaliu voru innbyrðisviðureignir liðanna látnar ráða. Modena og Empoli komu best út úr þeim útreikningum en Atalanta og Regg- ina þurfa að leika tvo aukaleiki um sæti í 1. deildinni. Þessir leikir fara fram fimmtudaginn 28. maí og sunnudaginn l. júní. -ósk -Hr 1 ■ D E I L P~7 m □ BBHQOfl l»j Genk-Gent 3-1 Standard-Antwerp 1-3 Mechelen-Mouscron . 3-2 Westerlo-Charleroi 1-1 Beveren-Anderlecht .. 3-0 LaLouviere-Mons 1-0 GBA-Lierse 1-2 Lokeren-Truiden Staðan: 0-0 Cl. Brugge 32 25 4 3 96-33 79 Anderlecht 32 23 2 7 72-31 71 Lokeren 32 18 6 8 69-51 60 St. Truiden 32 16 8 8 63-44 56 Lierse 32 16 8 8 51—41 56 Genk 32 16 7 9 73-52 55 Standard 32 14 8 10 53-39 50 Gent 32 15 2 15 49-55 47 Bergen 32 13 4 15 45-45 43 Westerlo 32 12 4 16 39-46 40 Beveren 32 12 2 18 50-69 38 Antwerp 32 9 7 16 44-55 34 Moeskroen 32 9 5 18 42-72 32 WiUem II-Feyenoord............1-1 Twente-Ajax ..................1-2 De Graafschap-Groningen......1-0 NEC-Zwolle....................0-0 PSV-Utrecht ..................2-0 NAC Breda-AZ Alkmaar.........4-0 Excelsior-Vitesse.............4-4 Heerenveen-Roosendaal.........6-0 Roda-Waalwijk ................1-0 Staöan: PSV 33 26 5 2 87-20 83 Ajax 33 25 5 3 93-32 80 Feyenoord 33 24 5 4 86-38 77 Roda 33 14 8 11 57-51 50 NAC Breda 33 12 13 8 40-30 49 NEC 33 13 9 11 40-40 48 Heerenveen 33 13 8 12 61-52 47 Waalwijk 33 14 4 15 44-50 46 Utrecht 33 11 11 11 46-47 44 Willem II 33 11 9 13 4ff49 42 Twente 33 10 11 12 34-42 41 Alkmaar 33 11 8 14 46-68 41 Roosendaal 33 10 6 17 32-52 36 Groningen 33 7 10 16 28-44 31 Vitesse 33 7 9 17 35-51 30 FC Zwolle 33 7 8 18 29-61 29 Excelsior 33 5 8 20 37-68 23 Graafschap 33 6 5 22 34-82 23 1 ■ DEIl P~7 MHPV ÞffQCSAtLAR]© *M A. Bielefeld-Hannover 96 .... 0-1 0-1 Conor Casey (85.). M'gladbach-Werder Bremen . 4-1 1-0 Peer Kluge (62.), 2-0 Morten Skou- bo (73.), 3-0 Morten Skoubo (76.), 3-1 Bemd Korzynietz, sjálfsm. (84.), 4-1 Mikael Forssell (90.). H. Berlin-Kaiserslautem .... 2-0 1-0 Nando Rafael (45.), 2-0 Nando Raf- ael (84.). Schalke-B. Miinchen.........1-0 1-0 Nils Oude Kamphuis (38.). Stuttgart-Wolfsburg.........2-0 1-0 Kevin Kuranyi (12.), 2-0 Krassim- ir Balakov, viti (24.). B. Dortmund-Cottbus.........1-1 1-0 Tomas Rosicky (25.), 1-1 Timo Rost (75.). Hamburg SV-H. Rostock .... 2-0 1-0 Rodoffo Cardoso (45.), 2-0 Bem- ardo Romeo (53.). Niimberg-B. Leverkusen ... i 0-1 0-1 Yildiray Basturk (35.). 1860 Miinchen-Bochum.......2-4 0-1 Paul Freier (1.), 1-1 Martin Stranzl (37.), 1-2 Vahid Hashemian (64.), 1-3 Thomas Christiansen (72.), 2-3 Martin Max (78.), 2-4 Thomas Reis (89.). Lokastaðan: B. Múnchen34 23 6 5 70-25 75 Stuttgart 34 17 8 9 53-39 59 Dortmund 34 15 13 6 51-27 58 Hamburg 34 15 11 8 46-36 56 H. Berlin 34 16 6 12 52-43 54 W. Bremen 34 16 4 14 51-50 52 Schalke 34 12 13 9 46-40 49 Wolfsburg 34 13 7 14 39-42 46 Bochum 34 12 9 13 55-56 45 1860 Miinch.34 12 9 13 44-52 45 Hannover 34 12 7 15 47-57 43 M'gladbach 34 11 9 14 43-45 42 H. Rostock 34 11 8 15 35-41 41 Kaisersl. 34 10 10 14 40-42 40 Leverkusen 34 11 7 16 47-56 40 A. Bielefeld 34 8 12 14 35-46 36 Niimberg 34 8 6 20 33-60 30 Cottbus 34 7 9 18 34-64 30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.