Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 27
Flestir íslend-
ingar bera
Feng shui
fram„feng
sví"en þaðer
réttara að
segja „fong.
Taktu til
Forðastu drasl og óreiðu af fremsta megni. Það
hægir á Chi og kemur í veg fyrir flæði þess. Drasl
verður til þess að rýmið verður orkulítið og það
leiðir til gremju, þreytu og andleysis hjá þeim
sem þar búa. Hlutir sem sjaldan eru notaðir eiga
að vera geymdir í skápum, kjallara, á háaloftinu
eða í bflskúrnum.
Persónulegir hlutir eiga ekki að liggja á víð og
dreif um húsið. Hluti, sem þú hefur ekld not fyrir
og þykir ekki vænt um, áttu að gefa eða henda.
Þar með talin eru föt sem þú ert hætt(ur) að nota
og bækur sem þú ert búin(n) að lesa og hefur ekki
1 hyggju að renna yfir aftur á næstunni.
Ef þér líður vel að
koma heim tilþín
eftir langan vinnu-
dag ertu líklega
þegar með mikla
jákvæða orku inni
hjáþér. Flestir
nota Feng shui
ómeðvitað.
Hafðu eldhúsið bjart og opið
Eldhúsið heima hjá þér á að vera bjart
og opið. Ef það er dimmt og þröngt
muntu ekki vilja eyða neinum tíma þar.
Það er lfka lykilatriði að kokkurinn geti
séð alla þá sem koma inn í eldhúsið og
hann á ekki að þurfa að snúa höfðinu
meira en 45° til þess. Ef það er einhverra
hluta vegna ekki mögulegt að koma hlut-
unum þannig fyrir skalm setja upp spegla
sem snúa þannig að sá sem eldar sjái alla.
Eldavélin á að vera hrein og alltaf nóg
til af mat. Síðarnefnda atriðið er til þess
að heimilisfólkinu finnist það búa við
allsnægtir.
um
verður haldið laugardaginn
6. september kl. 13.30
í húsnæði Vöku hf. að Eldshöfða 6.
Svæðið opnar kl. 10.30.
Þar verða meðal annars eftirfarandi
bílar og tæki boðin upp:
Ford Focus '01
Hyundai Trajet '01
MMC L200 '00
Opel Astra '00
VW Golf '00
Peugeot 306 '99
VW Polo '99
VW Transporter Double
Cab '99
Hyundai Grace H 100 '98
Renault Mégane '98
MMC Lancer '97
Jólafrí með Terra Nova-Sól
Sumar í allan vetur
Kýpverjar eru gestrisnir og gott fólk heim
að sækja. Andrúmsloftið er einstakt og
afslappað. Stöðugt veðurfar gerir Kýpur að
eftirsóknarverðum kosti fyrir þá sem vilja
njóta jólanna í sólaryl og sjávargolu
Miðjarðarhafsins. Fjölþjóðlegir veitingastaðir
og hagstætt verðlag gleður sælkera.
ii-í:
s
18
áes
i Hoiei 2j3lo;
frá fl9’ fluavallas^ra!^d einu svefnf>
frá flu9velli og til 0n i
TERRA vOv
NOVA jsoi
- 25 ÁRA OG TRAUSTSINS VERD
■ * í ' 'H'T'*
: Fararstjórar okkar á Kýpur
v eru Ingvar Herbertsson og
Svanborg Daníelsdóttir.
Stangarhyl 3 • 110 Reykjavík • Símí: 591 9000
info@terranova.is • Akurevri Sími: 466 1600
fe#*- Smáauglýsingar
tómstundir og afþreying