Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Blaðsíða 57
r LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 TILVERA 61 ItturytíriJUJ REGfWOGmn j SIMI 551 9000 Fjöskyldumynd ársins EDDIE M U R P H V Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. Með fslensku tali. Sýnd kl. 5.30,8og 10.30.B,i.16ára. LEGALLY BLONDE: Sýnd kl.2,4,6,8 og 10. TEMINATOR 3 Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. B.i. 16. ÞUMALfNA: Sýnd kl. 2 og 4. m/ísl. tali miöaverð 500 kr. FJÖLMIÐLAVAKTIN Silja Aðalsteinsdóttir 'skrifarumfíölmiðla’. , Flytjum öll tif Latabæjar Vonandi hefur Magnús Scheving, íþróttaálfur og guð Latabæjar, heyrt Gísla Kristjáns- son, fréttaritara Rásar 1 í Noregi, tala um nesti á Morgunvaktinni í fyrradag. Rannsóknir hafa sýnt að Norðmenn eru grennsta og heiisuhraustasta fólk á Vestur- löndum og það er því að þakka, segja sérfræðingar, að þeir fara með gróft brauð og álegg með sér í nesti í vinnu og skóla en troða ekki í sig skyndifæði eða borða hveitisúpur í mötuneyt- um. Þetta þyrftu íbúar Latabæj- ar/Sólskinsbæjar endilega að taka upp ásamt öðru sem til fyr- irmyndar er í lífi þeirra nú þegar þeir eru á barmi heimsfrægðar. Reyndar flnnst manni eftir fréttir af gríðarlegum fjármun- um sem streyma munu til lands- ins eftir samninga Magnúsar og hins erlenda kvikmyndafélags að nú sé lag að hætta við Kára- hnjúkavirkjun og aðra skemmd- arstarfsemi á fjöllum uppi en ráða dvergþjóðina íslensku eins og hún leggur sig sem Ieikara í Latabæjarmyndirnar. Við gæt- um skipt um nafn á höfuðborg- inni, nefnt hana Latabæ eða Sól- skinsbæ eftir því hvar við vær- um stödd í hinni eilífu hringrás góðs og ills í verkinu, og verið til sýnis fyrir milljónirnar sem munu flykkjast að fögru landi ísa til að sjá bæinn og íbúa hans „læf‘. Sjálf er ég þegar farin að hafa með mér gróft íslenskt brauð og hollt íslenskt álegg í vinnuna til að tryggja hraustan og grannan líkama til æviloka. Bíð svo bara eftir hlutverki í myndinni. MYNDBÖND STJÖRNUGJÖF DV Bloody Sunday Sweet Sixteen * Nói alblnói ★ 28 Days Later Pirates of the Caribbean Terminator 3 Croupier HULK Sindbað sæfari Basic Lucy Break Bruce Almighty Hollywood Homicide Charlie's Angels: Full Throttle Legally Blonde 2 Lara Croft.... Skóli lífsins Try Seventeen er ein þeirra kvik- mynda sem skipt er um titil á þegar aðsókn bregst. Einkennileg árátta, sérstaklega þegar um er að ræða góða kvikmynd. Try Seventeen hét sem sagt All I Want, mun betri titill, sem hefur vísan í aðalpersónuna, hinn sautján ára Jones Dillon sem er að hefja framhaldsskólanám. Hann á nóg af peningum, afi hans hefur séð um það, ómögulega mömmu og Try Seventeen ★★i engan pabba. Jones hefur talið sér trú um að pabbi hans sé riddarinn sem kemur til með að vera stór hluti af framtíð hans. Jones skrifar hon- um bréf sem hann sendir aldrei, enda veit hann ekki hvar hann er niðurkominn. Ekkert verður úr skólagöngu Jones og hann yfirgefur skólasvæðið og leigir sér íbúð. Try Seventeen er þroskasaga Jones í skóla lífsins. Þar sem hann leigir eru fleiri leigjendur og hann kynnist þar tveimur ungum konum (mun eldri en hann) sem viljandi og óviljandi koma honum til manns. Myndin er vel skrifuð og ágætur húmor í henni. Elijah Wood er að Forrit semdrepur Það þarf ekki að horfa lengi á Fear- DotCom til að sjá hvaðan fyrirmynd- in kemur. Hún hefur bæði japanska og ameríska Ring-stimpilinn á sér. Þegar búið er að taka eftir þessu koma fyrst erfiðleikarnir. Þeir liggja í því að fá einhvern botn 1' það sem er að gerast og satt best að segja fékk ég engan botn í það. Þama er lagt upp með hugmynd um tölvuforrit sem drepur og síðan hefur engan veginn verið hægt að búa til sögu úr hug- myndinni. I stuttu máli fjallar FearDotCom um leit að raðmorðingja sem hingað Fear Dot Com * - • ' ■— - - — " til hefur drepið fjóra. Lögreglumað- urinn Mike Reilly telur sig hafa hug- mynd um hver morðinginn ér en hefúr ekki grænan grun um hvar hann heldur sig. Það eina sem hann getur byggt rannsókn sína á að er að öll fómarlömbin höfðu mikið verið á Netinu og heimsótt eina tiltekna sfðu. Eins og með myndbandið í The Ring þá er banvænt að fara inn á þessa síðu. Hvemig raðmorðinginn tengist síðunni er strax illskiljanlegt og verður enn illskiljanlegra þegar líður á myndina. Allavega er það eina ,7 lausnin í augúm Mikes að skella sér á FearDotCom og sjá hvað skeður. FearDotCom er skipað góðum leikumm sem engu geta bjargað. Sérstaklega er erfitt að skilja hvað hinn ágæti frski leikari, Stephen Rea, er að gera þama. Hann er örugglega í því versta hlutverki sem hann hefur leikið. hkarl@dv.is Útgefandl: Sklfan. Cefinútá myndbandi og DVD. Leikstjóri: William Malone. Bandarikin, 2002. lengd: 102 min. BönnuO bömum Innan 16 ára. Leikararar. Stephen Dorff, Natasha McElhone og Stephen Rea.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.