Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIR LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 Innritun í síma 561 5620 Safnaðarhsimill Háteigskirlcji Híteigsvegl • Simi 661 5620 Viljum forystuna aftur Rudi Völler sækist eftir sigri gegn Islendingum í dag Það var stór hópur blaðamanna sem heilsaði Rudi Völler á Nor- dica Hotel í hádeginu í gær. Flestir komu blaðamennirnir frá Þýskalandi en nokkrir ís- lenskir og jafnvel skoskir fylgd- ust með. Völler sagði að mark- miðið væri klárt - 6 stig í næstu tveimur leikjum. „Við vitum að verkefnið sem bíð- ur okkar verður erfitt," sagði Völler. „fslendingar hafa unnið síðustu þrjá leiki sína og hafa í sjálfu sér engu að tapa og mæta til leiks bein- ir í baki. Flestir voru reyndar búnir að afskrifa íslenska landsliðið eftir töp þess gegn Skotlandi en eftir að Skotar töpuðu í Litháen og íslend- ingar unnu aðra leiki er staða orðin önnur í dag. Þeir eru eftir í riðlinum - hafa að vísu leikið einum leik meira en við - og við viljum foryst- una aftur," sagði Völler. Skotland-Færeyjar Ísland-Þýskaland á risatjaldi Trúbadorinn Guðmundur spilar um kvöldið. Happy hour, kl. 21-23. ^ Áslákur Hann sagði ástand sinna manna ágætt, Paul Freier er sem kunnugt er fótbrotinn og verður frá fram í desember en enn er tvfsýnt um þá „Flestir voru reyndar búnir að afskrifa ís- lenska landsliðið eftir töp þess gegn Skotlandi en eftir að Skotar töpuðu í Litháen og íslendingar unnu aðra leiki er staða orð- in önnur í dag." Jens Jeremies og Bernd Schneider. Hvort þeir verða í byrjunarliðinu verður ekki ákveðið íýrr en á síð- ustu stundu en líklegt byrjunarlið er útskýrt hér að neðan. „Það er aldrei hægt að stilla upp óskabyrj- unarliði sínu, alltaf þarf maður að taka tillit til meiðsla og leikbanna," sagði Völler. Hann staðfesti við blaðamenn að liðsuppstillingin yrði 4-4-2 en Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari hefur heimildir fyrir öðru og telur að liðinu verði stillt upp sem 3-5-2, eins og sýnt er hér að neðan. ftarlegt viðtal er við Ásgeir á bls. 40. Hvorki Völler né Oliver Kahn, sem sátu fyrir svörum í gær, höfðu áhyggjur af veðurfarinu og sagði reyndar Völler að hann hefði notið sín best í rigningu og slagviðri og að öðruvísi hefði hann ekki getað þraukað í 5 ár í Werder Bremen, þar sem hann lék sem leikmaður. Báðir voru varkárir í yfirlýsingum sínum og sögðu að varast þyrfti ís- lenska landsliðið, sérstaklega Eið Smára, sem væri framherji í heimsklassa. eirikurst@dv.is Island: Líklegt byrjunarlið Eiður Smári Heiðar Rúnar Jóhannes Karl Indriði • • • Brynjar Björn • Þórður • Hermann Pétur Lárus Orri • • • Árni Gautur • Þýskaland: Líklegt byrjunarlið Oliver Neuville Miroslav Klose • • Bernd Schneider Michael Ballack ... 0 Sebastian Deisler • • JensJeremies Carsten Ramelow • • Arne Friedrich Frank Baumann Christian Wörns • • • Oliver Kahn •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.