Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Blaðsíða 29
H LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 29 (SLANDSMEISTARAR: Trausti Einarsson og Óskar Eggert Óskarsson eru Islandsmeistarar í kubbi árið 2003 ásamt Jóhönnu Þórdórsdóttur en þríeykið keppti undir nafninu Tröllin. GÓÐIRTAKTAR: Borgarfulltrúinn Helgi Hjörvar og kona hans, Þórhildur Elfnardóttir, sýndu góða takta með kylfumar. Leikur þessi er auðlærður og alls ekki flókinn en einbeiting virðist skipta meira máli en líkamlegur styrkur í þessari íþrótt. TILÞRIF: Margir merkismenn eru aðdáend- ur Kubbs. Hér má sjá Samfylkingarmann- inn Björgvin Guðmundsson ásamt unnustu sinni, Maríu R. Lúðvígsdóttur, en þau voru ein af mörgum sem kepptu í ís- landsmeistaramótinu í Laugardal um síð- ustu helgi. vera leiðigjarnt. Hinir viðarlituðu kubbar og keilur eru ekki heldur sérlega merkileg í útliti og spilið virðist því alls ekki spennandi. Það er eitthvað IKEA-legt við þetta og eiginlega er furðulegt að spilið skuli vera selt í Intersporti en ekki hjá sænska húsgagnaris- anum. Það hljóta þó að vera með- mæli að undirritaður blaðamað- ur, sem aldrei hafði prófað kubb áður, entist sex klukkutíma í leiknum, var þá rétt að hitna og jafnvel farinn að láta hugann reika að árlegu heimsmeistara- móti sem haldið er í Svíþjóð. Enn sem komið er hefur ísland „Fyrir um fimm árum varð þessi leikur að al- gjoru æði i Sviþjoð. Hvert heimili fjárfesti í svona spili, þetta var jafnvinsælt og fóta- nuddtækin hér á ís- landi. Nú er vart hægt að fara í sænskan al- menningsgarð án þess að sjá fólk vera að spila kubb." þó aldrei sent lið í heimsmeistara- keppnina því að löglegt lið er með sex keppendur og það er nokkuð í það að ísland eignist sex úrvals- spilara. Það eru fleiri en Óskar og lið hans sem sýna góða takta á mótinu. Feðgarnir koma sterkir inn, stelpa sem er örugglega ekki eldri en tíu ára leynir líka á sér og maður í hvítum buxum fórnar sér greinilega fyrir íþróttina því að í lok dagsins eru þær grasgrænkan ein. Það kemur þó varla á óvart að í lok dagsins eru það Óskar og hans lið sem standa uppi sem sig- urvegarar. Einhverjum finnst það ósann- gjarnt, aðrir tala um svindl en lít- ið er hægt að gera í málinu þar sem ekki er hægt að klaga í dóm- arann en Óskar er potturinn og pannan í öllu saman og þar af leiðandi sjálfskipaður dómari. „Ég hef gefið þetta spil í tækifær- isgjafir alveg síðan ég kynntist því og með því vonast ég til að fá fleiri verðuga andstæðinga. Ég vil endi- lega fá meiri samkeppni og vona auðvitað að spilið verði orðið að algjöru æði hér á landi næsta sumar," segir Óskar, drjúgur með sig þar sem hann hampar verð- launagrip mótsins, trékóngi, und- ir iok dagsins. snaeja@dv.is Afleysingamenn leigubílstjóra Námskeið Með vísun til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðargengst Vegagerðin fyrir námskeiði fyrirafleysingamenn leigubílstjóra í Ökuskólanum í Mjódd 16. til 17. september nk. ef næg þátttaka fæst. Kennt verður frá kl. 8.30 til 18.00 báða dagana. Þátttaka tilkynnist til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300 og staðfestist með greiðslu á námskeiðsgjaldi. 6) •• OKU $KOUNN I MJODD Barnadansar - Standard dansar - Suður-amerískir dansar Gömlu dansarnir - Keppnispör Skemmtilegir barnadansar fyrir alla krakka Aðeins úrvals kennarar með réttindi ^ ,a6sarnn<„ og áratuga reynslu Einkatímar Notalegt andrúmsloft Opið hús til æfinga á laugardagskvöldum Fagmennskan í fyrirrúmil DANSSKÓLI Sigurðar Hákonarsonar Dansíþróttafélag Kópavogs - D(K Auðbrekku 17 - Kópavogi Sólin rís í austri restaurant • bar • take-away Nýr veitingastaöur Aöalstræti 12 sushi, salöt, misósúpur, curries, núðlur og grillréttir opið frá kl. 12.00 mán. - fös. og frá kl.17.30 lau. og sun. Aðalstræti 12 • 101 Rvk. • s.511 4440 www.maru.is • maru@maru.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.