Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Síða 29
H LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 29 (SLANDSMEISTARAR: Trausti Einarsson og Óskar Eggert Óskarsson eru Islandsmeistarar í kubbi árið 2003 ásamt Jóhönnu Þórdórsdóttur en þríeykið keppti undir nafninu Tröllin. GÓÐIRTAKTAR: Borgarfulltrúinn Helgi Hjörvar og kona hans, Þórhildur Elfnardóttir, sýndu góða takta með kylfumar. Leikur þessi er auðlærður og alls ekki flókinn en einbeiting virðist skipta meira máli en líkamlegur styrkur í þessari íþrótt. TILÞRIF: Margir merkismenn eru aðdáend- ur Kubbs. Hér má sjá Samfylkingarmann- inn Björgvin Guðmundsson ásamt unnustu sinni, Maríu R. Lúðvígsdóttur, en þau voru ein af mörgum sem kepptu í ís- landsmeistaramótinu í Laugardal um síð- ustu helgi. vera leiðigjarnt. Hinir viðarlituðu kubbar og keilur eru ekki heldur sérlega merkileg í útliti og spilið virðist því alls ekki spennandi. Það er eitthvað IKEA-legt við þetta og eiginlega er furðulegt að spilið skuli vera selt í Intersporti en ekki hjá sænska húsgagnaris- anum. Það hljóta þó að vera með- mæli að undirritaður blaðamað- ur, sem aldrei hafði prófað kubb áður, entist sex klukkutíma í leiknum, var þá rétt að hitna og jafnvel farinn að láta hugann reika að árlegu heimsmeistara- móti sem haldið er í Svíþjóð. Enn sem komið er hefur ísland „Fyrir um fimm árum varð þessi leikur að al- gjoru æði i Sviþjoð. Hvert heimili fjárfesti í svona spili, þetta var jafnvinsælt og fóta- nuddtækin hér á ís- landi. Nú er vart hægt að fara í sænskan al- menningsgarð án þess að sjá fólk vera að spila kubb." þó aldrei sent lið í heimsmeistara- keppnina því að löglegt lið er með sex keppendur og það er nokkuð í það að ísland eignist sex úrvals- spilara. Það eru fleiri en Óskar og lið hans sem sýna góða takta á mótinu. Feðgarnir koma sterkir inn, stelpa sem er örugglega ekki eldri en tíu ára leynir líka á sér og maður í hvítum buxum fórnar sér greinilega fyrir íþróttina því að í lok dagsins eru þær grasgrænkan ein. Það kemur þó varla á óvart að í lok dagsins eru það Óskar og hans lið sem standa uppi sem sig- urvegarar. Einhverjum finnst það ósann- gjarnt, aðrir tala um svindl en lít- ið er hægt að gera í málinu þar sem ekki er hægt að klaga í dóm- arann en Óskar er potturinn og pannan í öllu saman og þar af leiðandi sjálfskipaður dómari. „Ég hef gefið þetta spil í tækifær- isgjafir alveg síðan ég kynntist því og með því vonast ég til að fá fleiri verðuga andstæðinga. Ég vil endi- lega fá meiri samkeppni og vona auðvitað að spilið verði orðið að algjöru æði hér á landi næsta sumar," segir Óskar, drjúgur með sig þar sem hann hampar verð- launagrip mótsins, trékóngi, und- ir iok dagsins. snaeja@dv.is Afleysingamenn leigubílstjóra Námskeið Með vísun til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðargengst Vegagerðin fyrir námskeiði fyrirafleysingamenn leigubílstjóra í Ökuskólanum í Mjódd 16. til 17. september nk. ef næg þátttaka fæst. Kennt verður frá kl. 8.30 til 18.00 báða dagana. Þátttaka tilkynnist til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300 og staðfestist með greiðslu á námskeiðsgjaldi. 6) •• OKU $KOUNN I MJODD Barnadansar - Standard dansar - Suður-amerískir dansar Gömlu dansarnir - Keppnispör Skemmtilegir barnadansar fyrir alla krakka Aðeins úrvals kennarar með réttindi ^ ,a6sarnn<„ og áratuga reynslu Einkatímar Notalegt andrúmsloft Opið hús til æfinga á laugardagskvöldum Fagmennskan í fyrirrúmil DANSSKÓLI Sigurðar Hákonarsonar Dansíþróttafélag Kópavogs - D(K Auðbrekku 17 - Kópavogi Sólin rís í austri restaurant • bar • take-away Nýr veitingastaöur Aöalstræti 12 sushi, salöt, misósúpur, curries, núðlur og grillréttir opið frá kl. 12.00 mán. - fös. og frá kl.17.30 lau. og sun. Aðalstræti 12 • 101 Rvk. • s.511 4440 www.maru.is • maru@maru.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.