Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Side 14
74 TILVERA MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2003 Ræktun lýðs og lands Umsjón: Páll Guðmundsson Netfang: palli@umfi.is Sími: 568 2929 L.ANOSMÚT LEIÐTOGA SKOLINN Þemavika ^ anda UMFÍ SKEMMTILEG VINNA: Að sögn Margrét- arTryggvadóttur kennara, sem hélt utan um ungmennafélagsvinnuna í skólanum, höfðu krakkarnir mjög gam- an af verkefninu óg öðluðust góða sýn á starf og hugsjón . BYGGJA: Nemendur i Hvolsskóla stofnuðu ung- mennafélag og byrjuðu á því að byggja félagsheimili. Ungmennafélögin í land- inu hafa í flestum héruðum landsins komið að upp- byggingu félagsheimila og ípróttamannvirkja. /Grunnskólanum á Hvolsvelli, Hvols- skóla, varfyrirskemmstuhalclin þemavika, eins og haldnar eru víða í skólum landsins. Pema vikunnarí Hvolsskóla varstarfí landinu á fyrri hluta síðustu aldar og meðal annars komið inn á starfungmennafélag- anna á fyrri hluta síðustu aldar. f yngri bekkjum skólans var farið nokkuð ítarlega yfir hlutverk ung- mennafélaganna á þessum tímum og meðal annars komið inn á þá uppbyggingu sem ungmennafélög- in stóðu fyrir í sinni heimabyggð, til dæmis með uppbyggingu á félags- heimilum og íþróttaaðstöðu. Síðan var farið í það að stofna ungmennafélag í hverjum bekk, kosinn formaður, byggt félags- heimili, stofnaðar deildir og starfíð skipulagt. Leikþáttur var settur á svið við stofnun hvers ungmenna- HÚSVÍGSLA: Leikpresturinn mætti á svæðið og vígði húsið. FÁNAHYLLING: Haldið í gamlar hefðir og góða siði. Við vígslu félagsheimilisins flutti formaðurinn ræðu, presturinn vígði húsið og svo var fánahylling HU5HJ OPNAO: Klippt var á boröa þegar húsið var opnað og borðinn hengdur upp á vegg, áritaður af öllum sem voru viðstaddir opnun- ina, líkt og tíðkaðist áður fyrr. félags, félagsheimilið var vígt, for- maðurinn hélt ræðu, presturinn kom og blessaði húsið, kíippt var á borða, fánahylling, fluttar ræður og skemmtiatriði. Að sögn Margrétar Tryggvadótt- ur, sem hélt utan um ungmennafé- lagsvinnuna í skólanum, höfðu krakkarnir mjög gaman af verkefn- inu og öðluðust góða sýn á starf og hugsjón ungmennafélaganna. I : E1 I Þrekog aflraunabrautir Á meðal þeirra verkefna sem nem- endur í Hvolsskóla unnu í þemavik- unni var að skoða hvaða áhöld og búnaður var notaður til íþróttaiðk- ana á fyrri hluti síðustu aldar. Til gamans settu nemendur upp aflraunabraut þar sem þeir notuðu mismunandi þunga steina til að lyfta og bera í dauðagöngu. „Þetta var mjög gaman og margir sem prófuðu," segir Guðmundur Haf- þór Björgvinsson, nemandi í 8. bekk í Hvolsskóla. „Það var samt enginn sem gat lyft þyngsta stein- inum sem var um 80 kíló." Guðmundur segir að í gamla daga og á fyrri öldum hafi verið notast við steina í aflraunir og þar nægi að benda á Húsafellshelluna sem dæmi. „Við ætlum að vera með steinana hérna áfram og leyfa öll- um sem vilja að prófa. Þetta er fín æfing," sagði Guðmundur og lét sér ekki muna um snara 50 kílóa steini í fangið. KRAFTAKARL Guðmundur Hafþór Björgvinsson, nemandi í 8. bekk Hvols- skóla, lét sér ekki muna um að lyfta fimmtíu kílóa hellu. KAMMERKOR REYKJAVIKUR FLUGFÉLAG ÍSLANDS w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.