Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2003, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2003, Page 31
DV Fókus LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 31 ★★★^Í Flytjandi: Maus Plata: Musick Lag: How far is too far? Gerður. „Létt og þægilegt lag. Maus er bara nokkuð góð hljómsveit." Sigrún: „Fínt. Þetta er svona rólegt lag sem maður gæti hlustað á heima hjá sér.“ Sigftís: „Ég get eiginlega ekki dæmt þetta. Söngvar- inn vann með frænda mínum í plötubúð og ég þekki hann. Ágætis náungi." Hreinn: „Þetta er mjög rólegt en samt dálítið kraft- mikið. Trommumar eru flottar." Flytjandi: Brain Police Piata: Brain Poiice Lag: JacuzziSuzy Sigfús: „Ég get svoleiðis svarið það, þetta var vonlaust iag. Allt of mikil læti í trommunum. Ekki fyrirmig.“ __ ÍSmffle™? " Þ""Sa'0kk' ^ "°6“ Stgrún: „Söngurinn er ekki skemmtilegur.“ ★★ Flytjandi: Forgotten Lores Plata: Týndi Hlekkurinn Lag: Rökræður Hreinn: „Svo ég segi nú bara eins og er þá er þetta ágætt lag og allt það, en þeir tala alltof hratt!“ Gerður: „Allt í lagi lag. Ég skildi samt ekki textann.“ Sigrún: „Ágætt lag, þótt þetta sé samt ekki alveg min tónlist." Sigfús: „Þegar ég sé rappmyndbönd í sjónvarpinu enda ég alltaf á að segja: „Ha? Hvað vom þeir eigin- lega að segja?“ Mér tekst aldrei að skilja það.“ ★★★★ Flytjandi: f svörtum fötum Plata: Tengsl Lag: ísérhvert sinn Gerðun „Flott hljómborð, góð- ur söngur." Sigrún: „Róman- tískt en ekki væmið. Jónsi er frábær." — 2:”F^r söngur og svolítið jólalegt. daginrf1 ^ deSember b>'rJar á mánu- Hreinn: „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn bá finnst mér þetta lag vera alveg frábæS Jónsi er mJ°g goður söngvari." J S1 er ★ ★★★★ Flytjandi: Hijómar Plata: Hljómar Lag: Viðsaman HLJOMAR Gerður: „Mjög skemmtilegt og róm- antískt lag.“ Sigrún: „Já, þetta er fallegt lag og fallega sungið." Sigfús: „Ég er sammála því. Þetta er rólegt, þægilegt og ekki of mikili hávaði. Mér finnst gott þegar maður fær ró og næði en ekki endalaus- an trommuhávaða.11 Hreinn: „Þetta er frábær diskur. Ekkert annað. Söngur- inn er fallegur." - Eru Hljómar ekki orðnir ofgamlir til að spila íhljóm- sveit? Gerður: „Nei. Alls ekki." Hreinn: „Það skiptir engu máli, þetta er klassísk hljóm- sveit." Sigfús: „Nákvæmlega. Þetta eru Bítlarnir okkar!" 151.640 lesendur *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.