Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2003, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2003, Page 37
W Sport LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 37 ÆVINTÝRIÐ í HVERAGERÐI Hamar er eina félagið í sögu úrvalsdeildar karla sem hefur alltaf komist inn í úrslitakeppnina þau ár sem liðið hefur verið í deildinni. 1999- 2000 8. sæti 9 sigrar, 13 töp.Töpuðu 0-2 fyrir Njarðvik í ú.k. 2000- 01 6. sæti 13 sigrar, 9 töp. Töpuðu 0-2 fyrir Keflavík í ú.k. 2001-02 6. sæti 11 sigrar, 11 töp.Töpuðu 1-2 fyrir KR i úrsl.k. 2002- 03 8. sæti 8 sigrar, 14 töp.Töpuðu 1-2 fyrir Grindav. í ú.k. 2003- 04 6. sæti 5 sigrar, 3 töp. Átta umferðir búnar af 22. ooj@dv.is segir Pétur en Hamar er búinn að vinna alla heimaleiki sína í deildinni í vetur. Leggjum okkur mest fram „Við fömm í næsta leik og ætlum að vinna hann. Okkar markmið er að verða betri leikmenn og læra af hverri raun. Við emm ekki famir að hugsa um að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Markmiðið hefur alltaf verið að komst í úrslitakeppnina og það hefur alltaf tekist. Síðan var markmiðið að vinna einn leik í úrslitakeppninni og nú emm við búnir að gera það tvisvar. Rökrétt framhald er að stefna á að fara í úrslitakeppnina og vinna kannski fyrsta einvígið. Þetta er árangursmarkmið sem er erfitt að standa við. Við ætlum að leggja okkur alla fram og vera það lið sem ætlar að leggja hvað mest á sig í vetur. Ég er viss um að við getum náð því markmiði. Þetta er samt allt fljótt að breytast og ég veit að við getum alveg eins tapað öllum leikjunum sem við eigum eftir," sagði Pétur að lokum. ooj@>dv.is KR-ingurinn Magni Hafsteinsson varði 11 skot gegn Þórsurum: Magna(ð) met Einhverjir KR-ingar höfðu ömgglega áhyggjur af meiðslum miðherja síns, Baidurs Ólafssonar, fyrir leik KR-inga og Þórsara í DHL-Höllinni. Vörnin yrði veikari fyrir og það myndi muna mikið um hæð Baldurs hvað varðar fráköst og varin skot. Annað kom þó á daginn í leiknum því KR-ingurinn Magni Hafsteinsson setti nýtt úrvals- deildarmet í leiknum og varð fyrsti leikmaðurinn til að verja 11 skot í einum og sama leiknum á þeim tíma sem varin skot hafa verið tekin saman. Það skipti ekki máli að Magni lék aðeins í 27 mínútur í leiknum. Magni varði 7 af skotum sínum á þeim níu mínútum sem hann spilaði í seinni hálfleik og það var ótrúlegt að sjá hann hvað eftir annað verja skot, ná frákastinu sjálfur og hefja strax hraða- upphlaup sem skiluðu mörgum auðveldum körfum og kláruðu endanlega léttan sigur KR-liðsins á Þorlákshafnarbúum. Magni bætti met þeirra Mike Bargen með Haukum frá 2001 og Michail Antropov með Tindastól frá 2002 en báðir vörðu þeir tíu skot í einurn og sama leiknum. Magni sem hefur varið 1,5 skot að meðaltali í 92 leikjum á sínum ferli hafði mest varið sex skot í leik fyrir leikinn gegn Þór á fimmrndagskvöldið. ooj@dv.is MET HJÁ MAGNA Magni Hafsteinsson hjá KR setti met í úrvalsdeild karla með því að verja 11 skot frá Þórurum í fyrrakvöld. Varin skot Magna eftir leikhlutum: 1. leikhluti: 1 á 8 mfnútum 2. leikhluti: 3 á 10 mínútum 3. leikhluti: 4 á 6 mínútum 4. leikhluti: 3 á 3 mínútum Flest varln skot f leik f úrvalsdeild: Magni Hafsteinsson, KR 11 gegn Þór Þ. 27. nóv. 2003 Mike Bargen, Haukum 10 gegn (R 8. mars. 2001 Michail Antropov, Tindastól 10 gegn Breiðabliki 15. nóv. 2002 Hjörtur Þór Hjartarson, Val 9 gegn (R 6. nóv. 1997 John Rhodes, (R 9 gegn Þór Ak. 8. feb. 1996 ooj@dv.is KR-ÞÓR Þ. 109-88(58-47) Gangur leiksins: (26-19),26-22,32-24,32-29, 41-29,46-41,52-45, 58-45, (58-47), 62-47, 68-51, 81-57, (88-63), 95-65,100-69,109-88. IHI Leon Brisport, Þór Þ. 52 Chris Woods, KR 34 Ht Magni Hafsteinsson, KR 26 ÞORÞ. Stig skoruð (Ftókost Stoðsendingar Stig skoruð íFfákxrst) Stoðsendingar Chris Woods 29 4 Leon Brisport 29 ;2i 6 ÓlafurÆgisson 16(2)2 Svavar Birgisson 21(8)1 Magni Hafsteinsson 13 2 Raymond Robins 13 - 3 Steinar Kaldal 11(2)8 Rúnar Pálmarsson 12(3)2 Skarphéðinn Ingason 10(6)3 Gunnlaugur Erlendsson 11(7)4 Jóel Sæmundsson 9 (1)2 Grétar Erlendsson 2(6)0 Magnus Helgason 7 2 Magnús Sigurðsson 0 ' 3 Jesper Sörensen 5(4)7 MagnúsGuðmundsson 0(1)1 SteinarMagnússon 5 2 Finnur Andrésson 0 0 1 Hjalti Kristinsson 4 (5) 1 SAMANBURÐUR KR Þór Þ. KR Þór Þ. 44 (15) Fráköst (sókn) 52 (20) 13 Varinskot 7 Magni 11 - Brisport 23 Magni 11 - Brisport 6 33 Stoðsendingar 21 16 Tapaðir boltar 26 Steinar K. 8, Jesper 7 - Brisport 6 24/7(29%) 3ja stiga skot 19/5(26%) 15 Stolnir boltar 9 22/16(73%) Vftanýting 25/19(76%) Steinar K. 4, Magni 3, Woods 3 - Rúnar 4 20 Vlllur fengnar 24 Gangur leiksins: 0-2, 7-3,11-5,11-15,16-17, 16-24, (18-24), 18-28,25-32, 25-38, 38-38, (43-48), 43-49, 47-60, 56-69, (58-73), 61-77, 70-77, 73-84, 78-84,80-88. Stig skoruð (Frétöít) Stofisendingar Michael Manciel 21 ',2 Marel Guðlaugsson 11(0)2 Kristinn Jónasson 10 ;9)2 Halldór Kristmannsson 10 (0) 1 Sævar Ingi Haraldsson 8 1)5 Ingvar Þór Guðjónsson 8 <3)1 Þórður Gunnþórsson 6 :4j 1 Siguröur Þór Einarsson 5 (4) 2 Þorsteinn Gunnlaugsson 1 (5; 2 Vilhjálmur Steinarsson 0(1)0 Brandon Woudstra, Njarðvík 25 Brenton, Birmingham, Nja. 25 Michael Manciel, Haukum 18 Stig skoruö Frátöst) Stoösendingar Brandon Woudstra 20 9j5 Brenton Birmingham 16 19) 5 Páll Krlstlnsson 16 1 Friðrik Stefánsson 14 (6) 3 Guðmundur Jónsson 8.0 Halldór Karlsson 7(4)2 Kristján Rúnar Sigurðsson 3 (1)0 Egill Jónasson 2 (4) 1 Ólafur Aron Ingvason 2 (0)4 SAMANBURÐUR Haukar NJarðvfk Haukar NJarðvlk 38(18) Frákðst (sókn) 39(9) 0 Varin skot 3 Manciel 12 - Brenton 9, Woudstra 9 - Egill 2 18 Stoðsendingar 21 11 Tapaðir boltar 14 Sævar 5 - Brenton 5, Woudstra 5 21/8(38%) 3ja stlga skot 15/6(40%) 7 Stolnlr boltar 6 14/12(86%) Vftanýtlng 27/18(67%) Sævar 2, Ingvar 2 - Brenton 3 22 Villur fengnar 19 INTERSPORTDEILDIN Grindavfk tekur á móti Keflavlk 1 lokaleik 8. umferðar á mánudaginn en leiknum var seinkað vegna þátttöku Keflvíkinga I Evrópukeppninni. Staðan f deildinni: LiÖ Sigrar-Töp Skor Stig Gengi Gr/ndavík 7-0 614-566 14 » • e * e . ^jarðvík 6-2 735-675 12 • • •• • Snæfell 6-2 664-608 12 w Keflavík 5-2 695-605 10 •#••• KR 5-3 757-698 1Q w í> w Hamar 5-3 652-670 Haukar 4-4 641-670 8 ••-• Tindastóll 3-5 761-735 KFÍ 2-6 742-809 4 «•••• Þór Þ. 2-6 729-804 Breiðablik 1-7 658-721 2 •••«.• ÍR 1-7 661-748 2 ••••• • = sigurleikur • = taplelkur - nýjustu lelkir fremst Næstu leikir í deildinni: Grindavík-Keflavík mán. 1. des. Hamar-Grindavík fim. 4. des. Njarðvík-Snæfell flm. 4. des. IR-Tindastóll fim. 4. des. Þór Þ.-Haukar fim. 4. des. Keflavík-KR fös. 5. des. Breiðabllk-KFl fös. 5. des.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.