Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2003, Blaðsíða 1
Drykkja hafnfirska skólameyja Helmingur stúlkna í efsta bekk grunnskóla í Hafnarfirði fór á fyllirí á einum mánuði í vor, samkvæmt könnun sem gerð var. Þar kemur fram að á meðan 30% stúlkna í 10. bekk á landinu öllu sögðust hafa orðið drukknar síðustu 30 daga áður en könnunin var gerð sögðust 48% stúlkna í Hafnarfirði hafa orðið drukknar. Bls. n. DAGBLAÐIÐ VÍSIR277. TBL. - 93. ÁRG. - [ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2003 ] VERÐ KR. 190 Birgir Ingólfsson áfrýjar máli sínu Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart stúlkubarni sem áttu sér stað frá því að hún var sjö til ellefu ára. Dómnurn var áfrýjað til Hæstaréttar og gengur |. maðurinn því enn laus á ineðan málið er til meðferðar þar. Tvær g— fjölskyldur hafa flúið PatreksQörð vegna þessa. „Bömin þorðu ekki =?. að fara neitt ein/‘ segir faðir sem býr nú í Reykjavík. Bls. 8. í BpnusrjenMrnir > loku batj i aras / a nybua i BreiOholti í Bls.4. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hélt sjálfri sér og völdum gestum 265 þúsund króna kvöldverðarboð í apríl á þessu ári. Upphæðin svarar tii ríflega þriðjungs þess styrks sem Reykjavíkurborg greiðir nefndinni á þessu ári. Dýrindisréttir og vín voru á borðum. Veislugestír voru leystír út með allskyns varningi sem fyrirtæki gáfu Mæðrastyrksnefiid. Fjölskyldur flýja frá Patreksfirði vegna dæmds barnaníðings lMri-grænir, FrumkvnOlap a svifii geimrettar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.