Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2003, Page 21
DV Fókus
FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2003 21
• Rapparinn Puff Daddy, eða P.
Diddy eins og hann kallar sig núna,
keypti sér nýtt hús á dögunum fyrir
Húsið keypti hann af fyrrum eigin-
manni Mariuh Carey, tónlistar-
manninum TommyMottola. í til-
efni af þessu hélt Diddy þriggja
daga innflutningspartí á landar-
eigninni og á einum af flottari
klúbbum Miami. í lok þriðja dags
voru allir farnir en enginn sá sér
fært að borga reikninginn á klúbbn-
um. Þarna var bara um mistök að
ræða og reikningur-
inn var að lokum
greiddur. Ekki
fylgdi fféttinni
hvort nágrönn-
um hans,
Jennifer
Lopez,
Gloriu
Estefan
eða Sly
StaDone,
var boð-
ið...
• Lögregla í Bandaríkjunum er að
kanna hvort lagðar verði fram kær-
ur á hendur Bobby Brown eftir að
lögregluþjónar voru kvaddir að
heimili hans og söngkonunnar
Whitoey Houston þegar kvörtun
barst um heimilisofbeldi. Lögreglu-
þjónar komu á heimili þeirra í Atl-
anta og fundu þar fyrir Whitney
Houston með sprungna efrivör og
sár á kinn. Whitney sagði þeim að
Brown hefði slegið hana í andlitið
þegar þau rifust. Hann var þá farinn
út á flugvöll'og tók flugvél tU Kali-
forníu. Lögreglan segist vera að
reyna að hafa uppi á Brown til að
heyra hans hlið á málinu. Enginn
hefur enn verið handtekinn í
tengslum við málið. Bobby Brown
sat inni í sjö daga í ágústmánuði
fyrir að brjóta skilorð sem hann
hlaut fyrir ölvunarakstur árið 1996.
Hann sat einnig inni í 26 daga árið
2000 í Flórída fyrir gamalt brot á
skilorði.
r
Söngkonan Christina Aguilera
hefur vakið athygli fyrir margt ann-
að en tónlist sína undanfarin miss-
eri, sérstaklega hversu dugleg hún er
að koma fáklædd fram. Nú hefur
hún enn og aftur tjáð sig um hversu
sátt hún sé við sig sem kynveru.
Stelpan er stödd í Ástralíu og á
blaðamannafundi í dýragarði
nokkrum mætti hún, öllum að óvör-
um, afar snyrtilega klædd, með
rauðan hatt og í frekar h'num fötum.
Það sló hálfgerðri þögn á hópinn
þegar Christina gekk í salinn en hún
var fljót að sýna úr hverju hún er
gerð.
„Þegar ég gerði myndbandið við
Dirrty var ég að reyna að vera mjög
frjáls og setti hörkuna á fuUt. Þá varð
bókstaflega allt brjálað. Ég var að
Christina Aguilera Segist
enn vera ánægð að hafa
breytt imynd sinni frá sætu
stelpunni yfir i hörðu,
kynæsandi týpuna.
tala um þetta við Justin Timberlake
um daginn og við vorum sammála
um að hann gæti talað um kynlíf og
verið ofboðslega kynæsandi og allir
væru sáttir við það. En ef kona gerir
þetta er litið niður á hana og hún
kölluð öllum illum nöfnum. Þetta
dregur samt ekki úr mér kjarkinn. Ég
held að það sé hverri konu hollt að
vera ánægð með sig sem kynveru."
Kominn á toppinn!
• •
Onnur prentun á þrotum,
þriðja prentun væntanleg.
Ævisögur og
cndurminningar
Mbl. 4. des.
Bókin trónir
nú á öllum
metsölulistum
enda er Flosi
engum líkur.
Fyndnasta
bók ársins!
SKRUDDA
Bræðraborgarstíg 9 • 101 Reykjavík
skrudda@ skrudda.is