Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2003, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2003, Blaðsíða 39
38 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2003 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2003 39 Sport DV DV Sport Bikarmeistarar í nfunda sinn á aðeins 25 árum Skagamenn unnu FH-inga, 1-0,1 bikar- úrslitaleiknum og nutu óskiptrar athygli Ijósmyndara i leikslok eins og sést vel á myndinni hér að ofan. Sigurður gerði sjöunda körfuboltaliðið að íslandsmeisturum Sigurður Ingimundar- son gerði karlalið Keflavikur að Islandsmeisturum iþriðja sinn og vann jafnframt sinn 7. meistaratitil sem þjálfari. Hann tók einnig við landsliðinu á árinu. Náðu 7. sætinu á HM í Portúgal og tryggðu sig inn á ólympíuleikana í Aþenu 2004 Islenska handboltalandsliöið tryggði sig inn á ólympiuleika í fyrsta sinn Í12ár og Ólafur Stefánsson var i aðalhlutverkinu sem fyrr. DV birtir í dag myndaannál frá því helsta sem gerðist í bolta- greinunum á árinu 2003 sem nú er að renna sitt skeið. Boltaannáll 2003 Kominn inn í NBA-deildina Jón ArnórStefánsson varð annar Islendingurinn tilaðgera samning við NBA-lið þegar hann samdi við Dallas Mavericks i septemberbyrjun. Jón Arnór komst inn i leikmannahópinn en hefur ekki enn fengið að spreyta sig með liðinu. Eiður Smári markahæstur í riðlinum Eiður Smári Guðjohnsen skoraði 3 landsliðsmörk á *éninu og varð markahæstur í 5. riðli undankeppninnar með fimm mörk enhann átti þátt í öllum mörkum Islands nema einu. ■Æ Ásgeir og Logi með landsliðið Asgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson tóku við lands- liðinu sem vann þrjá leiki i röð og átti möguleika á sæti á EM allt fram á siðustu minútu. Markið sem dæmt var af Hermanni Hreiðarssyni í Þýskalandi Hermann Hreiðarsson átti frábæra leikigegn Þjóðverjum íundankeppni EM og skoi 'aði meðal annars mark í stöðunni 1 -0 fyrir Þýskaland i seinni leiknum sem fram fór íHamborg. Rússneski dómarinn taldi Hermann hafa ýtt frá sér áður en hann skallaði bol tann i mark Þjóðverja. Reuters HI m mmmm* Báðir titlarnir í fjölskyldunni Þeir bræðurArnar Gunnlaugsson, Garðar Gunnlaugsson og Bjarki Gunnlaugsson léku allir og skoruðu allir í Landsbankadeildinni siðasta sumar, Arnar (7) og Bjarki (l)meðKR sem varð Islandsmeistari og Garðar (3) fyrir ÍA enhann tryggði liði sínu bikarmeistaratitilinn. Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur unnu bikarinn íniunda sinn eftir3-1 sigur álBVi úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Hér að ofan fagna stelpurnar titlinum með stæl. Frábært ár hjá Ásthildi með KR og landsliðinu Ásthildur Helgadóttir var valin leikmaðurársins Ikvennaknatt- spyrnunni annað áríð i röð og vann sinn niunda Islandsmeistaratitil á tólfárum með KR, þrátt fyrír að á liðinu dundi hvert meiðslaáfallið aföðru. Ásthildur var fyrírliði KR, tók við Islandsbikarnum i fyrsta sinn og leiddi einnig landsliðið til góðs árangurs, þar á meðal 10-0 sigurs á Póllandi. Ásthildur skoraði þrjú mörk fyrir landsliðið á árinu og erþar með orðin markahæsti landsliðsmaður Islands frá upphafi - hefur skorað 18 mörk fyrír A-landsliðið, einu meira en Rikharður Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.