Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2003, Blaðsíða 10
70 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2003
Fréttir DV
Útrás Baugs
Baugur Group keypti
meirihlutann í bresku
tískuvörukeðjunni Oasis
fyrir tæpa 20 millj-
arða króna. Um er
að ræða 342 Oasis
og Coast tísku-
vöruverslanir í
Bretlandi ásamt
nokkrum öðrum
verslunum í tólf
löndum. Þá keypti
Baugur 90% í
bresku leikfangaverslun-
inni Hamleys, að verðmæti
7 milljarðar króna. Fjárfest-
ingar Baugs í Bretlandi
nema nú tæplega 40 millj-
örðum króna.
Samruni Búnað-
arbanka og
Kaupþings
Nafni sameinaðs banka
verður breytt í KB banki
um áramótin, en Kaupfé-
lag Borgfirðinga telur sig
hafa einkarétt á vörumerk-
inu KB. Með samruna
þessara banka í ár skýrðust
línurnar á fjármálamarkaði
verulega. Þar starfa nú þrír
öflugir bankar sem allir
hafa sterk ítök í viðskipta-
lífinu. Þeir tengjast allir
tryggingafélögum á einn
eða annan hátt. Samstarf
er milli Landsbankans og
TM, Kaupþing Búnaðar-
banki tengist VÍS og ís-
landsbanki Sjóvá-Almenn-
um.
Kaupaukar
Kaupþing Búnaðarbanki
varð fyrir verulegum álits-
hnektó þegar frétt-
ist af kaupréttar-
samningum
stjórnarformanns
og forstjóra fyrir-
tækisins. Hefðu
þeir getað hagnast
um rúmar 730
miljónir. Uppreisn
varð í þjóðfélaginu og féllu
þeir frá samningnum.
Stefnt er að því að bera
slíka samninga við stjórn-
endur
fyrirtæk-
isins
undir
hluthafa-
fund í
Kaupin á SPR0N
Kaupþing Búnaðarbanki
gerði samning um kaup á
SPRON á níu milljarða.
Hljóti kaupin samþykki,
meðal annars frá sam-
keppnisyfirvöldum, er talið
að kapphlaup hefjist milli
stóru viðskiptabankanna
þriggja um kaup á öðrum
sparisjóðum í landinu. Þeir
hafa allir þrír lýst áhuga á
slíkum kaupum.
Gríðarhagnaður
Áætlaður hagnaður
stóru viðskiptabankanna
þriggja er í kringum 25
milljarðar á árinu. Þjón-
ustugjöld þeirra duga fyrir
öllum launakostnaði.
Metár í gjald-
þrotum
Samkvæmt upplýsing-
um frá Lánstrausti virðist
árið 2003 vera metár í
fjölda gjaldþrota. Gjald-
þrotin fýrstu tíu mánuði
ársins voru 872 talsins, en
voru 686 á sama tíma í
fyrra. Þetta er 27% aukning.
Ljóst er að gjaldþrot eru
mun tíðari hér en hjá öðr-
um Evrópuþjóðum.
Mikil dramatík í alþingiskosningum á árinu gaf tóninn fyrir stjórnmálaumræðuna.
Erfið og umdeild mál komu upp hvert á fætur öðru. Framundan eru snúnir kjara-
samningar, skipt verður um karlinn í brúnni og ráðherraslagur er í uppsiglingu
hjá Framsókn þegar ráðherrastólum flokksins fækkar um einn.
Á komandi ári verður tveggja
merkra atburða í íslandssögunni
minnst. Fyrsta febrúar verða liðin
eitt hundrað ár frá því íslendingar
fengu heimastjórn og fyrsti íslenski
ráðherrann hóf störf. Á sautjánda
júní eru svo liðin sextíu ár frá stofn-
un lýðveldisins. Þjóðfélagið hefur
tekið miklum breytingum á þeim
tíma og lífskjör almennings í land-
inu batnað gríðarlega. Slíkt er ár-
angur Ianghlaups en ekki sprett-
hlaups, en um leið einnig afleiðing
stefnu stjórnvalda á hverjum tíma
og þeim ákvörðunum sem teknar
eru á hverju kjörtímabili fyrir sig.
Við skulum lfta yflr árangur núver-
andi rfkisstjórnar hingað til, sem
kosin var í maí á árinu, borið saman
við stefnu hennar í stjórnarsátt-
mála.
Skattalækkanir
Loforð um skattalækkanir ein-
kenndu kosningabaráttuna og eftir
kosningar var ákveðið að á kjör-
tímabilinu verði tekjuskattur lækk-
aður um allt að 4%. Þá á að fella
niður eignar-
skatt, lækka
erfðafjárskatt
og taka virðis-
aukaskattkerfið
til endurskoð-
unar. Alls á að
Næsti forsætisráð-
herra Framsóknar-
ráðherrum fækkar um
einn í haust þegar
Halldór tekur við af
Davið.
verja tuttugu
milljörðum
króna í skatta-
lækkanir á kjör-
tímabilinu. Út-
færslan liggur
hinsvegar enn
ekki fyrir, og
hvað sem sfðar
verður hafa
álögur það sem
af er kjörtíma-
bilinu einungis aukist. Þungaskatt-
ur var hækkaður og vörugjald á
bensíni, en samtals mun þetta auka
tekjur ríkissjóðs um einn milljarð á
ári. Bensínverð hækkaði í kjölfarið,
og þar með var íslendingum boðið
uppá dýrasta bensín í heimi. Út-
reikningar sýndu að þetta myndi
hælcka verðbólguna um 0,12%, sem
aftur hefur áhrif á greiðslubyrði á
lánum almennings. Fjármálaráð-
herra varði ákvörðunina með því að
ekki hefði verið hreyft við þessum
gjöldum frá árinu 1999, nema til
lækkunar, en á sama tíma hefði
verðlag hækkað um 18%. Hátekju-
skatturinn sem átti að falla niður
um áramót var framlengdur.
Húsnæðismál
Hækka á lánshlutfall íbúðalána í
allt að 90% af kaupverði á kjörtíma-
bilinu. Enn liggur ekki fyrir hvernig
staðið verður að því. Haldið verður
fast í þessar fyrirætlanir þrátt fyrir að
Seðlabankinn, meðal annarra, hafi
varað við þensluhvetjandi áhrifum.
Stólaskipti Ríkisstjórnin mun breytast töluvert i haustþegar utanrikis- og umhverfisráðu-
neytin færast yfir til Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðuneytið til Framsóknar.
Þá verða vaxtabætur allra sem eiga
rétt á þeim lækkaðar um 10% á
næsta ári. ASÍ telur skerðingu vaxta-
bóta hjóna geta orðið allt að 110
þúsund.
Samkeppnismál
í stjómarsáttmála er lögð sérstök
áhersla á að tryggja öíluga sam-
keppni á sem flestum sviðum. Um
leið hefur vart orðið önnur eins
samþjöppun á stórum sviðum at-
Kosningarnar á árinu voru
æsispennandi og nkti meiri óvissa
en oft áður um úrslit. Kannanir
sýndu lengst af verulegt fylgistap
Framsóknarílokks og hátt fylgi
Vinstri Grænna. Svo fór þó að
Vinstri Grænir misstu einn mann en
tugmilljóna króna kosningabarátta
skilaði Framsóknarflokknum hins
vegar óbreyttri þingmannatölu, og
lenti hann eins og svo oft áður hefur
gerst í lykilstöðu í stjórnarmyndun.
Möguleiki var á stjórn án Sjálfstæð-
isflokks en svo fór að rfldsstjórn
Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var
mynduð með fimm' manna meiri-
hluta. Strax varð ljóst að HalldórÁs-
grímsson myndi gera tilkall til for-
sætisráðherrastólsins. Það gekk eftir
og sest hann í stól Davtðs næsta
vinnulífsins, svo sem á viðskipta-
bankasviði og á sviði fjölmiðlunar.
Þá er enn beðið skýrslu samkeppn-
isyfirvalda um olíufélögin og trygg-
ingafélögin sem hefur verið í vinnslu
í nokkur ár. Bankarnir hafa legið
undir ámæli fyrir litla samkeppni, og
í ljós kom að nánast enginn munur
er á lánavöxtum þeirra til einstak-
linga. Valgerður Sverrisdóttir, við-
skiptaráðherra, hefur lagt mitóa
áherslu á að skipta sér ekki af starfi
haust. Sjálfstæðisflokkur tapaði fjór-
um þingmönnum en Samfylking
bætti við sig þremur mönnum.
Frjálslyndi flokkurinn bætti við sig
tveimur mönnum og tvöfaldaði
nærri fylgi sitt. Mitól endurnýjun
varð í þingmannaliðinu og settust
átján nýir menn á þing. Meðalaldur
þingmanna er nú 47 ár, sem er fimm
árum lægra en áður. Konum á þingi
fækkaði um fjórar eftir kosningar.
Mikil dramatík einkenndi kosning-
arnar, en það var fyrst ljóst morgun-
inn eftir að vonarstjarna Samfýlk-
ingarinnar, Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir, náði ekki inn á þing. Samfýlk-
ingarmenn lentu í nokkmm vand-
ræðum með að frnna henni viðeig-
andi hlutverk, og fór svo að hún var
kjörinn varaformaður flokksins.
eftirlitsstoínanna heldur eigi þær að
vinna sitt verk óháðar stjórnvöldum.
Á móti kemur að viðurkennt er að
samkeppnisyfirvöld hafi ektó bol-
magn tU að sinna eftirlitshiutvertó
sínu að fullu vegna fjárskorts, og
bfða mörg stór mál betri tíma.
Niðurskurður hjá Landspítala
I stjórnarsáttmála segir að rítós-
stjórn Framsóknarflokks og Sjálf-
stæðisflokks vilji enn bæta þjónustu
í heilbrigðiskerfinu. Það sem við
blasir er hinsvegar niðurskurður hjá
Landspítala Háskólasjúkrahúsi upp
á 800 til 1000 milljónir og uppsagnir
á annað hundrað starfsmanna spít-
alans blasa við nú um áramótin.
Heit eftirlaun
Ríkisstjórnin segist í stjórnarsátt-
mála vilja samráð við aðila vinnu-
markaðarins um efnahagslegan
stöðugleika. Það kom því verkalýðs-
forkólfum mjög á óvart að þing-
menn samþykktu rétt fyrir jól hækk-
un eftirlauna æðstu manna þjóðar-
innar og launa formanna flokka og
nefnda. Þannig hækka leiðtogar
stjórnmálaflokka um 220 þúsund í
launum á mánuði. Forsætisráðherra
fær -712 þúsund krónur á mánuði í
eftirlaun í stað 381 þúsunda og getur
farið á eftirlaun strax. Halldór Ás-
grímsson, sem verður forsætisráð-
herra í haust þarf aðeins að sitja í
þeim stóli í rúm tvö ár til að njóta
hámarks eftirlauna. Eftir þetta var
lítið um samheldnisandrúmsloft
milli stjórnar og verkalýðsleiðtoga,
sem hyggjast gera stórauknar kröfur
um lffeyrisréttindi í komandi kjara-
samningum.
Forsætisráðherrarnir Það erákveðið að
Davíð Oddsson hætti sem forsætisráðherra í
haus og Halldór Ásgrímsson tekur við.
Línuívilnun og Héðinsfjarðar-
göng
Forsætisráðherra sagði á opnum
stjórnmálafundi á ísafirði fyrir kosn-
ingar að hann teldi að ívilnun fyrir
dagróðrabáta sem róa með línu ætti
að geta komið til framkvæmda með
haustinu. Síðar töldu ráðamenn sér
ekki heimilt að framkvæma breyt-
inguna þá um haustið, við litla
ánægju sjómanna á dagróðrabátum,
sem brigsluðu þeim um svik. Línuí-
Ingibjörg komst ekki á þing Tvísýnt varalla kosninganóttina um hvort vonarstjarna
Samfytkingarinnar dytti inn á þing. Hún var ekki alveg úti fyrr en undir morgun.
Dramatískar
kosningar 2003