Dagblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1976. Kolrassa ó kústskaftinu — Leikfélag Reykjavíkur Hafa ber í hugá að þessi upp- talning er ónákvæm og e.t.v. ekki tæmandi, en hún ætti þó að gefa einhverja hugmynd um hvaða efni leikhúsin hafa haft á boðstólum fyrir börn. Ég vil einnig taka það fram að sjálf hef ég ekki haft tök á að kynna mér efni allra leikritanna, en eftir að hafa spurst fyrir um efni þeirra sem ég ekki þekkti, tel ég mig geta fullyrt án alltof mikillar ónákvæmni eftirfar- andi: 1) í verkefnavali Þjóðleik- hússins ber hæst erlend leikrit. Flest eru verkin nokkuð stór í sniðum hvað varðar fjölda leik- enda og sviðssetningu. Leikrit- in eru undantekningarlítið í formi ævintýra. 2) Af þeim leikhúsverkum sem Iðnó hefur sýnt síðan ’64 er ekkert útlent verk nema Múmínálfarnir, sem voru kvöldsýningar ætlaðar börnum og fullorðnum. Leikrit Leik- félagsins eru ekki eins stór í sniðum og Þjóðleikhússins. 3) Meginreglan varðandi fjölda sýninga er að Þjóðleik- húsið setur upp eina barnasýn- ingu á ári en Iðnó eina eða enga. Þegar ég var búin að rýna nokkuð í verkefnaval beggja leikhúsanna fyrir börn rifjaðist upp fyrir mér hvað Tolkien segir um börn og ævintýri og langar mig til að láta það koma fram hér því hann elur á sömu efasemdum og mér hafa oft' verið ofarlega f huga. Hann segir: ,,Börn og ævintýri. Hver er tilgangur og gildi ævintýra nú á tímum, ef ein- hver er? Það er almennt álitið, að born séu eðlilegir og sjálfsagðir áheyrendur ævintýra. Þegar gagnrýnendur lýsa ævintýrum sem þeir halda að fullorðnir gætu hugsanlega lesið sjálfum sér til ánægju, láta þeir oft frá sér fara kjánalegar athuga- semdir eins og: „Þessi bók er fyrir börn á aldrinum sex ára til sextugs”. En ég hef enn ekki séð lofgerð um nýtt leikfanga- módel sem byrjar svona: „Þetta leikfang mun gleðja ungviði frá sautján ára til sjötugs”, þó það væri að mínu áliti miklu meir við hæfi. Eru einhver óhjá- kvæmileg tengsl milli barna og ævintýra? Er einhver ástæða til að vekja athygli á því ef fullorð- in manneskja les þau fyrir sjálfa sig? Þ.e.a.s. les þau sem ævintýri í stað þess að athuga þau fyrir forvitnis sakir. Full- orðnu fólki leyfist að rannsaka og safna öllu, meira að segja gömlum leikskrám og pappírs- pokum. Þeir sem enn eru ekki svo skyni skroppnir að telja ævin- týri skaðleg, virðast almennt álíta að það sé eðlilegt sam- hengi milli hugarfars barna og ævintýra, á sama hátt og tengsl séu milli líkama barna og mjólkur. Ég tel þessa skoðun Karlinn ó þakinu — Þjóðleikhúsið Fyrst ber að nefna land- helgisgæzluna. Dómsmálaráð- herra hefur þegar lýst yfir því, að meira en 1 milljarð kr. vanti upp á að endar nái saman við rekstur Landhelgisgæzlunnar á þessu ári. Mestur hluti þessa aukakostnaðar er til orðinn vegna tilrauna okkar við að hindra Breta við togveiðar þeirra hér við land. Eftirlit með smáfiskadrápi og ólöglegum veiðum okkar sjálfra hefur ekki verið aukið, þvert á móti hefur það fremur minnkað en hitt. Augljóst ætti að vera, að ástand fiskstofna gefur fullt tilefni til þess, að þetta eftirlit með veiðum okkar sjálfra sé aukið verulega, en það kostar aftur verulega fjár- muni umfram þá sem nú er eytt til gæzlu og eftirlits með fisk- veiðum. Þrátt fyrir miklar umræður um nauðsyn þess að gera til- raunir með veiðar áður ónýttra fisktegunda, í þeim tilgangi að bjarga efnahag þjóðarinnar, hefur ckkert orðið af fram- Kjallarinn (—Sh—N L ___) Reynir Hugason kvæmd enn sem komið er og engar áætlanir verið gerðar að heldur um slíkar veiðar. Það þarf ekki að fara í grafgötur með það, að tilraunaveiðar þær, sem hér eru til umræðu, verður að gera með miklum myndar- brag eigi þær að bera árangur á annað borð. Raunar er talið að tilraunaveiðarnar verði að framkvæma með mun fleiri skipum en nú eru til umráða til slíkrar starfsemi, og þar af leiðandi verður kostnaðurinn að sama skapi meiri. Það er skoðun þeirra sem um þessi mál fjalla að kostnaður við til- raunaveiðar, sem að gagni megi koma og leysa megi vanda okkar eins og honum er nú háttað, verði mjög umtals- verður. Björninn er svo ekki unninn með því einu að finna aðferð til þess að veiða áður ónýttar fisktegundir, það er eftir að finna aðferðir til þess að nýta þær líka. í þriðja lagi verður svo að vera hægt að selja fram- leiðsluvöruna og fá fyrir hana það verð, sem greiðir allan kostnað við veiðar og vinnslu og helzt nokkru betur. Því miður er tæpast við því að búast að umtalsverðar nýjungar í fiskvinnslu komi fram án markvissrar vöru- ranga. Þegar best lætur orsak- ast hún af óraunhæfri tilfinn- ingasemi og er þess vegna oftast haldið fram af fólki sem af einhverjum orsökum (t.d. barnleysi) virðist líta á börn sem einhvers konar sérstök fyrirbæri, jafnvel sérstakan kynþátt, fremur en sem eðli- lega, óþroskaða meðlimi í ákveðinni fjölskyldu og í mann- kyninu sem heild. 1 raun og veru eru tengslin milli barna og ævintýra söguleg mistök, sem gerst hafa innan veggja heimilanna. Ævintýri hafa á okkar upplýstu tímum verið gerð brottræk inn í barna- herbergin, alveg eins og gömul og úr sér gengin húsgögn eru sett inn í leikherbergin fyrst og fremst vegna þess að fullorðna fólkið hefur ekki lengur áhuga á þeim og stendur á sama þó þau séu misnotuð. Þetta er ekki val barnanna sjálfra. Börn eiga það eitt sameiginlegt að skorta almenna reynslu og þekkingu, þau hvorki skilja né kunna að 11 talið tilheyra barnaherberginu, barnaherbergið og skólastofan fá aðeins þá innsýn í þennan heim fullorðna fólksins sem það telur hæfa þeim (og það álit er oft byggt á misskiln- ingi). Allt þetta myndi skaðast stórlega væri það eingöngu bundið við barnaherbergið. En fallegt borð, nytsamt tæki (t.d. smásjá) eða góð mynd myndi einnig skemmast eða brotna væri það haft lengi án eftirlits í skólastofunni. Ævintýri, gerð útlæg á þennan hátt, og slitin úr tengslum við bókmenntir og list hinna fullorðnu, munu að lokum eyðileggjast. I raun hafa þau eyðilagst að svo miklu leyti sem þau hafa verið gerð útlæg á þennan hátt.” Niðurstaða mín af öllum þess- um vangaveltum er þessi: 1. Leikhúsin þyrftu að bjóða upp á fjölbreyttara efni fyrir börn, m.a. „raunsæisverk”. 2. Leikhúsin ættu alls ekki að láta eina stóra og íburðarmikla meta ævintýri betur en full- orðnir og hafa ekki meiri áhuga á þeim en svo mörgu öðru. Þau eru ung og í örum vexti og hafa yfirleitt góða lyst á því sem fyrir þau er borið og þar eru ævintýri engin undantekning. En í raun og veru hefur aðeins hluti barna og fullorðinna sér- stakan smekk fyrir þess háttar sögum, og þó hann sé til staðar útilokar hann ekki áhuga á ýmsu öðru, og þarf ekki einu' sinni að vera ríkjandi. Ég tel einnig að þessi smekkur komi ekki snemma í ljós hjá börnum án utanaðkomandi hvatningar, og ef hann er áskapaður eykst hann en minnkar ekki með aldrinum. Það er rétt, að á seinni tímum hafa ævintýri yfirleitt verið skrifuð fyrir eða „aðlöguð” börnum. En það gerist einnig með skáldsögur og ljóð, tónlist, sagnfræði eða vísindalegar kennslubækur. Þetta er hættu- leg aðferð, jafnvel þegar hún er nauðsynleg. Það eina sem bjargar þessu frá glötun er að vísindi og listir er yfirleitt ekki þróunar ásamt samstilltri markaðsöflun og beitingu tækniþekkingar. Allar nýj- ungar fela í sér talsverða áhættu og um leið nauðsyn á áhættufjármagni, en framboð á því hefur farið minnkandi á síðustu árum. Nú sex mánuðum eftir „dómsdag” bólar enn ekki á neinum skilningi á þörfinni fyrir markvissa vöruþróun með ákveðin framleiðslumarkmið í huga því fjármagn til þessara rannsókna hefur ekki verið aukið neitt. Þær tillögur um stjórnun fiskveiða sem komið hafa fram hafa fremur miðazt við að tak- marka þann afla, sem hverju skipi er leyft að taka, en að takmarka fjölda skipa við veiðar og þar af leiðandi verður hlutfallslega dýrara að veiða hvern fisk. Með því að leggja saman alla þessa kostnaðarliði, en flestir eru þeir óræðar tölur enn sem komið er, virðist mega draga þá ályktun, að þrátt fyrir hækkandi fiskverð á heims- sýningu nægja á ári, því það getur hindrað börn síðar meir í að njóta verka sem eru einföld og látlaus í sviðsetningu. 3. Vert er að hafa rækilega hugfast að „bókmenntir fyrir börn” og „leikhús fyrir börn” er afar fljótandi hugtak. Að mínum dómi mælir flest með því að börn fari með fjölskyldu sinni I leikhús og sjái öll þau verk sem þau hafa áhuga og ánægju af að sjá. Ef þetta á að vera gjörlégt væri ekki úr vegi að leikhúsin (og/eða gagnrýn- endur) kynntu hvaða almenn leikhúsverk þeim þykja líkleg til að ná hylli barna. Að endingu langar mig að vitna í áskorun til þeirra sem vinna fyrir börn, sem kom fram á samnorrænum fundi í Hille- bæk 1973. En þar segir: „Setjið verk ykkar í félagslegt sam- hengi. Forðist að skapa ein- angraðan barnaheim. Vandið efnisvalið eins þótt verið sé að skemmta. Vanmetið aldrei börn. Það sem máli skiptir fyrir fullorðna skiptir einnig máli fyrir börn.” markaði nú, og jafnvel þótt virk stjórnun fiskveiða tækist, sem því miður er engu betra útlit með nú en var fyrir sex mánuðum, muni arósemi fisk- veiða í heild fara frekar minnkandi en hitt. Þetta hefur í för með sér versnandi efnahag og lægri lífskjör í landinu. Verði hins vegar haldið uppteknum hætti og framlög til rannsókna og þróunarstarfsemi skorin við nögl má búast við hríðversnandi afkomu frum- framleiðslugreinanna, versn- andi efnahag, fólksflótta og jafnvel gjaldþroti þjóðarinnar í kringum 1980. Þjóðinni verður að skiljast það með góðu eða illu, að rann- sóknastarfsemi er ekki rekin einungis til þess að skapa ungum mönnum með doktors- próf eitthvert starf við þeirra hæfi. Öflug rannsóknastarf- semi er hvorki meira né minna en grundvöllur gróskumikils efnahagslífs. An hennar á þjóðin sér enga framtíð. Reynir Hugason, verkfræðingur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.