Dagblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1976. 19 Veit Schuyler að það ' varst þú sem skauzt á hann. l Waldemar? margtr 1 Storgen vildu Schuyler feigan.. af ærnur —" áslæðum.-^ í tveggja milna fjarlægð.. Modesty beygir af veginum Nei, fröken.. Ég sást ekki og Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð. Uppl. I síma 38847 eftir kl, 6. Matsvein og vanan háseta vantar á Verðandi KÓ 40. Upplýsingar í síma 41454. Matsvein vantar pláss á bát eða togara, er vanur og með próf. Uppl. í síma 36761. Byrja með vornámskeið í fínu og grófu flosi. Ellen Krist- vins, sími 84336. Ung lijón óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu yfir sumar- mánuðina. Uppl. í sima 99-1860. Er einstæð móðir með 4ra ára gamalt barn og vantar íbúð frá 1. maí nk. Einhver fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 38854 milli kl. 7 og 9 í kvöld. <i Atvinna í boði Vantar sjómenn á netabát við Breiðafjörð, báturinn fer á handfæraveiðar, sjálfvirkar færarúllur. Uppl. i síma 93-6732. Maður, kona eða hjón, sem vilja skapa sér örugga atvinnu og góða möguleika með hagnað geta fengið keypta verslun í fullum gangi. Sími á kvöldin 16568. Röskur maður óskast í verksmiðju. Uppl. hjá verk- stjóra, Etna hf. Grensásvegi 7. (i Atvinna óskast is 28 ára gömul kona óskar eftir vinnu í þorpi úti á landi. Margt kemur til greina, t.d. ráðskonustaða. Tilboð merkt „Ut á land 15637” sendist augl.deild DB. Rafsuðumenn og ungir menn óskast til rafsuðuþjálfunar einnig aðstoðarmenn. Vélaverk- stæði J. Hinriksson, Skúlatúni 6. Sími 23520 og 26590. 45 ára kona óskar eftir vinnu í sumar hálfan eða allan daginn, er vön afgreiðslu og fl. Uppl. í síma 27557. Sumarstarf. Öskum eftir að ráða duglega og reglusama stúlku til afgreiðslu- starfa strax á veitingastað í ná- grenni Reykjavíkur. Þarf helzt að vera vön. Húsnæði á staðnum. Vaktavinna. Uppl. í síma 86022 frá kl. 5 til 9. e.h. Einhleypan mann úti á landi vantar konu til að sjá um heimili í sumar eða lengur. Mætti vinna úti hálfan daginn. Up.pl. í síma 23796 eftir kl. 19. Óska eftir að ráða 14—15 ára strák til starfa í sveit i sumar. Þarf að vera vanur og gætinn á vélum. Uppl. i síma 95-5161 eftirkl.8. Ung stúlka óskar eftir vinnu annað hvert kvöld. Er vön afgreiðslu. Upplýsingar í síma 32789. Ungan mann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 72203. Þrítug stúlka oskar eftir hreinlegri atvinnu. Er vön afgreiðslustörfum, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 38705. 23 ára stúlku vantar vinnu á kvöldin eða um helgar. Margt kemur til greina. Sími 27436 eftir kl. 6. Vanur járnamaður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 75538 eftir kl. 7. Klinikdama 22 ára stúlka óskar eftir starfi sem klinikdama. Er ekki vön en mjög áhugasöm. Uppl. í síma 41854 eftir kl. 5. 1 Tapað-fundið i Sá, sem tók Blizzard-skíði í misgripum við Bláfjallaskálann á laugardaginn, vinsamlegast hringi í sima 83117. Barnagæzla Kona óskast til að gæta átta mánaða súlku frá klukkan 8—4 sem næst Eiríks- götu. Uppl. í síma 10935 eftir klukkan 7 á kvöldin. 1 Kennsla Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriks- son, sími 20338. Enskunám í Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands.Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar i sima 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. '--------------' Einkamál Reglumaður, sem vinnur við opinbera stofnun, óskar eftir að kynnast góðri og myndarlegri einhleypri konu á aldrinum ' 45-54 ára. Mynd æskileg. Tilboð sendist DB fyrir 3/5 ’76, merkt „Nýtt líf 15631.” Reglusamur 31 árs gamall karlmaður, sem á íbúð óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25—30 ára sem vini og viðræðufélaga Nánari kynni koma til greina. Má eiga 1—2 börn. Tilboð sendist DB merkt „Vinátta 15583”. '---:-----------> Ymislegt Vil skipta á tveimur 22 wl. rafmagnsfæra- rúllum og á 12 wl. rafmagnsfæra- rúllum. Tilboð sendist afgreiðslu Dbl. sem fyrst merkt „6066”. Hreingerningar i Teppa- og húsgagna- hreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Ódýr og góð þjónusta Uppl. og pantanir í síma 40491. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krönur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi í fíbúðum og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. LÖng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun — Gluggaþvottur. Vanir menn og fyrsta flokks vélar. Sími 23994. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. Þjónusta Húsamálun. Öll málningarvinna, fagvinna. Uppl. í síma 34262. Húsdýraáburður til sölu, getum annazt dreifingu ef óskað er, snyrtileg umgengni. Uppl. í síma 20776. Grímubúningar til leigu að Sunnuflöt 26. Uppl. 1 símá 42526 og 40467. Múrverk. Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 71580. Raflagnir Mosfellssveit. Húsbyggjendur, vinsamlegast hafið samband tímalega vegna niðurröðunar verkefna. Raflagnir, teikningar, efnissala, verkstæði á staðnum sem tryggir ódýra og örugga þjónusta. Sigurður Frímannsson, rafverk- taki Mosfellssveit, sími 66138 og 14890. Trjáklippingar og húsdýraáburður.Klippi tré og runna, útvega einnig húsdýraá- burð og dreifi honum ef óskað er. Vönduð vinna og lágt verð. Pantið tíma strax í dag. Uppl. i síma 41830 og 40318. Harmóníkuleikur. Tek að mér að spila á harmóníku í samkvæmum, nýju dansana jafnt sem gömlu dansana. Leik’einnig á píanó, t.d undir borðhaldi ef þess er óskað. Úppl. í sima 28854. Sigurgeir Björgvinsson. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Upplýsingar í síma 40467. Vantar yður músík í samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Ökukennsla Ökukcnnsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Okukennsla — Æfingatímar: Kenni á Fiat 132 GLS. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir, nemendur geta byrjað strax. Þor-1 finnur Finnsson, sími 31263 og 71337. Ókukennsla — Æfingartímar: Kenni a Volvo 145. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Sími 86109. Ökukennsla—Æfingartímar. Kenni á Mazda 929 ’75. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson, Frostaskjóli 13, sími 17284. Ökukennsla—Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 árg. ’74. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ásamt lit- mynd í ökuskírteinið fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, sími 81349. Lærið að aka Cortínu. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla-— Æfingatímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 ofe 72214.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.