Dagblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1976. Hvað segja stjörnurnar? Gleðilegt sumar! Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. apríl. Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. apríl. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er upplagður dagur til að sinna hagsmuna- málum þínum. Liklega væri betra fyrir þig, ef þú ættir frí í dag, að sinna þeim. Stjörnumerkin sýna einhvern kvíða í sam- bandi við aðra. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Reyndu að sigla framhjá hverskonar vandræðum vegna málefna skyldmenna. Góður dagur i fjárhagslegu tilliti og ekki síðri til að sinna fegrun heimilisins. Hrúturinn (21. marz—20. april): Svo virðist sem heilmargt lendi á þínum herðum í dag. Láttu aðra ekki tefja fyrir þér. Mikilvæg straumhvörf í ástarævin- týri verða samkvæmt stjörnunum. Nautið (21. apríl—21. maí): Góður dagur til að útkljá misskilning gagnvart eldri manneskju. Samskipti öll við aðra virðast líka mjög á einn veg, ánægjuleg og heilla- ■ drjúg og kunna að verða þér til ábata líka. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Gamlar , áhyggjur eru að verða léttbærari. Hlust- aðu ekki á kjánalegt slúður ella kanntu að verða ásakaður um að eiga hlut að sögu sem gengur manna á meðal. Eitthvað stór- skemmtilegt er í vændum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Gættu að buddunni og gættu þess að hver greiði sitt í einhverju „útsláelsi” á vinnustað. Þú þarf að sýna skynsemi og vizku þegar þú átt við eldri persónu sem fer með rangt mál. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Drungi og lognmolla mun hverfa frá þér í dag. Stjörnurnar eru þér ekki í hag, einkum I peningamálum. Varastu að fara í búðir nema brýnt sé. Bréf berst þér og mun gleðja þig. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gamall vinur þinn, sem þú hefur ekki séð svo mánuðum skiptir, óskar eftir hjálp þinni. Stutt ferðalag kann að vera nauðsynlegt. Þér verður launað fyrir hjálpina á ein- staklega skemmtilegan hátt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Veldu réttu manneskjuna ef þú þarft á samúð að halda vegna persónulegra vonbrigða. Gæfa fylgir þér í viðskiptum þínum en heima fyrir kunna einhver vandræði að bíða. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú kannt að kynna einn vina þinna öðrum og útkoman verður rómantísk. Svo virðist sem þú þurfir að velja á milli skemmtilegra staða sem þér býðst að heimsækja í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert kannski ráðþrota vegna undarlegrar hegð- unar þér eldri manns. Orðrómur, sem þér fellur illa, reynist á rökum reistur. Góður dagur til að ljúka af erfiðu verkefni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Reyndu að vera skilningsríkur gagnvart yngri vini þínum sem á í erfiðu ástabralli. Ástandið kann að virðast fyndið en mundu að hina. ungu skortir oft kímnigáfu í þessum málum. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þau ykkar sem hafa listræna hæfileika munu blómstra núna. Þú ættir að vera vinsæll í þínum félagahópi. Rétti tíminn er núna til að ákveða fjölskylduboð. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta er hentugur tími til að biðja fólk um að gera upp skuldir sínar við þig. Einhver kann að óska eftir ráðleggingum frá þér. Segðu hvað þú mundir gera en láttu viðkomandi um lokaákvörðunina. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Allt í sambandi við fjármálastarfsemi undir góðum áhrifum í dag. Smá snurða kemur þó á þráðinn en einhver kemur til aðstoðar. Líklega verður þú að taka mjög skjóta ákvörðun í dag. Nautið (21. apríl—21. maí): Eldri manneskja hefur áhuga á þér og viðgangi þínum. Þú kannt að fá mikilvæga aðstoð einmitt þegar þú þarfnast hennar. Ágætis kvöld í sambandi við íþróttir og útilíf alls konar. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ástarævintýri gæti tekið alvarlegt stökk og þú ,þarft að taka ákvörðun. Þú munt þurfa að ráða vini þínum heilt í erfiðu máli sem hann glímir við. Krabbinn (22. júní—23. júlí):'l>etta gæti orðið erfiður dagur ef þú gætir þín ekki þeim mun betur. Gættu heilsu þinnar. Þú þarft meira af fersku lofti í lungun og fleiri frístundir. Ástamálin í líflegasta lagi. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér er leitt í skapi fyrst í dag. Hefurðu nokkru'sinni hugleitt að breyta dálítið út af daglegri venju? Leitaðu félagsskapar hressilegra vina í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Athugaðu vandlega nýja stefnu sem fjármál þin kunna að taka. Einhver reynir að selja þér eitthvað sem þú kærir þig ekkert um. Vertu, sem fyrr, skynsamur. Vogin (24. sept.—23. okt): Þú finnur til einhverrar kenndar til aðila af hinu kyninu sem þú hittir. Vertu á varðbergi gegn því að tapa einhverjum persónu- legum munum. Övæntir gestir gætu birzt í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Varastu að vekja upp einhvern mis- skilning þegar þú skrifar bréf. Fjölskylda þín kann að vera andsnúin breytingu sem þú vilt að komist á. Ræddu málið rólega, gífuryrði ganga sjaldnast. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Anna- tímar framundan. Þú munt njóta þess aó gera fleira en beinlínis er á áhugasviði þínu. Trúlega færðu tækifæri til að breyta einhverju í lífi þínu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér hættir til að gefa fólki ranga hugmynd um sjálfan þig með daðri þínu og gáska. í hjarta þínu ertu tillitssamur og alvar- legur. Hví ekki að sýna vinum þínum hina réttu hlið? Afmælisbarn dagsins: Horfurnar á upp- hefð eru góðar, en til þess munt þú þurfa að fórna nokkru af frítíma þínum. Tilfinn- ingalíf þitt mun verða mjög litríkt. Löng ferð mun hafa á sér rómantískt yfirbragð. Heilsan verður ekki eins og bezt verður á kosið, einkum vegna vinnuhörku þinnar. Afmælisbarn dagsins: Snemma á árinu færðu tækifæritil að komast yfir dálitinn aukasjóð. Gamall vinur biður um hjálp í leiðindamáli Skipulegðu sumarfríið vand- lega, það mun gefa þér margfaldan ágóða. í árslokin mun draga til nýs ástar-j ævintýris. ’’^zrKrTcrfV'» Apótek @ P 'l's „Uppáhalds sjónvarpsauglýsingin mín er um þetta — en mér er engin leið að muna, hvað það heitir.” Heilsugæzla Sjúkrabifreifi: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100. Hafnarfjörður, sími 51100. Tannlaaknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni 'við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga ld. 17—18. Simi 22411. Apétek Kvöld-, naatur- og holgidagavarzla Vikuna 16.-22. apríl er varzlan i Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörfiur — Garfiabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i slma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. I Orðagáta Fotin t*ru ógölluð, hcrra minn. Ef þcr hcfðuð hins vcgar kcypt konuna yðar hcrna, horfði málið öðruvísi við. 1 2 3 4 5 6 7 Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láróttu reitina, en um leið kemur fram orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Frœfiandi. 1. Peningamál 2. Spámaður 3. Starfar á sjó 4. Ófúsa 5. Hæðirnar 6. Eyja fvrir norðan 7. Hafnarborg í Þýzkalandi. Lausn á orðagátu 18: 1. Andríka 2. Smæstur 3. Brestir 4. Kerruna 5. Tortima 6. Viðauki 7. Skemmda. t)rðið í gráu reitunum/ AMERlKA. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöfiin: Kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Faefiingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fafiingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandifi: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælifi: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfii: Mánud.—laugard. kl 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Slökkvilið Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörfiur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan sími 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 3333. Sjúkra- bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Bilanír Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi, simi 18230.1 Hafnarfirði I síma 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Símabilanir: Sími 05. Bítanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Læknar Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga. ef ekki næst í heimilisla kni. simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. 37 Bridge Vestur geröi sitt bezta til að hnekkja fjórum hjörtum suðurs en austur var ekki alveg með á nótunum, skrifar Terence Reese. Vestur spilaði út laufadrottningu og átti slaginn. Suður gefur. Enginn á hættu. Norður A ÁDG85 <7 K 0 D3 ♦86432 Vestíjr AK963 <?D7 0KG42 *DG9 Austur * 1072 104 0 Á1086 ♦ÁK75 bunuR ♦ 4 V ÁG986532 0 975 ♦ 10 Suður hafði opnað á fjórum hjörtum og samkvæmt skýringum var það aðeins langlitur I hjarta. Þetta vissi vestur, en hvernig átti að hnekkja spilinu? Vestur áleit að bezti möguleikinn væri að hitta á austur með tígulás — hvern hann hlaut að eiga, þegar spil blinds komu í ljós. Ef suður yrði að trompa 3. tígulinn með kóng; blinds tapaðist spilið. Til þess að gera meðspilara sínum þetta allt ljóst spilaði vestur tígulkóng I öðrum slag — og síðan tígli áfram, en tvistinum. Austur átti slaginn á ás og spilaði laufakóng. Suður trompaði og vann spil sitt með því að svína í spaða. „Ég hélt að tígulkóngur fylgt af tvistinum bæði um lauf”, sagði austur eftir spilið. Þar var röng hugsuii, þvi ef vestur hefði átt drottninguna einspil í laufi hefði hann spilað tígultvisti í öðrum slag. Þess vegna var það eingöngu austri að kenna að spilið tapaðist ekki. I? Skák i A skákmóti I Berlíri 1956 kom þessi staða upp hjá Dahl, sem hafði hvítt og átti leik, og Schulz. 1. e6!! — Bxe6 2. Bd4! — f6 3. Dg4!! og svartur gafst upp. Ef 3 — Kf7 4. Hfel.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.